Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2018, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2018, Blaðsíða 37
Góðar stundir 16. nóvember 2018 KYNNINGARBLAÐ VISITOR: Draumajólagjöfin er ferð á enska boltann! Í vetur hefur ferðaskrifstofan Visitor boðið upp á hópferðir á enska boltann með íslenskri fararstjórn. Allar ferðir hafa selst upp og vakið mikla lukku. Þó að ferðirnar höfði vitanlega sterkt til knattspyrnuáhugamanna þykja þær líka vera mjög fjölskylduvænar. „Þetta er kjörið tækifæri til að bjóða afa í draumaferðina á sjötugsaf- mælinu hans, svo dæmi sér tekið,“ segir segir Sigurður Hlöðversson, Siggi Hlö, hjá Visitor, og bætir við að oft fái fermingarbörn boltaferð í fermingargjöf. Að sjálfsögðu eru þessar ferðir líka frábærar jólagjaf- ir. „Hóparnir okkar eru blandaðir og þarna gefst tækifæri til að sameina ljúfa helgarferð sem er í senn versl- unarferð, fótboltaferð og gert vel við sig í mat og drykk,“ segir Siggi. Visitor er með 50 miða á alla heimaleiki Manchester United á Old Trafford og Liverpool á Anfield. „Fyrirtæki sem vilja fara með starfsfólk sitt til útlanda ættu að hafa samband við okkur mjög snemma í ferlinu því þessi far- gjaldafrumskógur er ótrúlegur. Fargjöld hækka daglega fram að brottfarardegi og versti óvinur skemmtinefnda sem eru að spá í flugfargjöld og gistingar eru allar þessar leitarvélar sem sýna þér hagstætt verð, en þegar þú ert kannski með 30–80 manna hóp er bara allt annað í gangi,“ segir Siggi Hlö, en Visitor sérhæfir sig með- al annars í árshátíðarferðum og öðrum hvataferðum fyrirtækja til útlanda. Visitor hefur áralanga reynslu af bókunum og skipulagningu hóp- ferða og er beintengt við bókunar- kerfi sem bjóða upp á hagstæðar ferðir. Visitor veitir persónulega þjónustu til jafnt lítilla sem stórra aðila og léttir mjög álagi og streitu af skemmtinefndum fyrirtækja sem oft standa í ströngu til að láta hóp- ferðina verða sem fullkomnasta. Sala ferða og upplýsingar um allar ferðir er að finna á vefsíðunni www.visitor.is eða í söluveri í síma 578-9888. n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.