Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2018, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2018, Blaðsíða 45
Íslensk framleiðsla 28. september 2018 KYNNINGARBLAÐ Erla Dóra Gísladóttir skartgripahönnuður - Eddó design Erla Dóra Gísladóttir lærði gullsmíði í Kaupmannahöfn. Hún smíðar mest- megnis úr silfri undir merkinu Eddó Design. Hún sækir innblástur í náttúru- leg form og áferðir. Hver einasti gripur er handsmíðaður og einstakur. www. eddodesign.com Katrín Þórey Ingadóttir - Katrín Þórey Gullsmiður Katrín Þórey Ingadóttir útskrifaðist úr sínu draumanámi frá Goldschmiedeschule mit Uhrmacherschule í Pforzheim, Þýskaland í febrúar 2018. Eftir skóla fluttist hún heim og bættist í hóp frábærra kvenna í Skúmaskoti þar sem hún selur skartgripi úr gulli og silfri. Skartgripirnir eru einfaldir en einstakir og eru smíðaðir af mikilli natni og kærleika. www.facebook.com/katringullsmidur Margrét Steinunn Thorarensen hönnuður – Interior Margrét Steinunn Thorarensen lærði innanhússhönnun og stíliseringu í London og vinnur í dag við við það ásamt vöruhönnun. Hún hannaði púða- línuna „Stakkaskipti“ vegna þess að henni fannst vanta sterka og endingar- góða púða á markaðinn sem væru breytanlegir. Púðalínan er eingöngu unnin úr náttúrulegum og umhverfisvænum efnum eins og ull og roði. Púðinn sjálfur er úr ullarefni sem ætlað er til bólstrunar á húsgögnum og er því sterkur og endingargóður. www.interior.is Ragna Ingimundardóttir leirlistamaður Ragna Ingimundardóttir mótar vasa, laufblöð og skálar í öllum stærðum og gerðum úr steinleir. Hugmyndir sínar sækir hún til náttúrunnar þegar hún býr til verk sín og formin eru sígild og sterk. Hvern hlut gæðir hún sínu sérstaka lífi með mismunandi litum og mynstri sem gerð eru úr fjölbreyttum steinefnum sem hún blandar sjálf. www.facebook.com/ragnaid Guðrún Kristín Sveinbjörnsdóttir fatahönnuður - Dóttir Listamaður vikunnar í Skúmaskoti fær að skreyta þennan glugga að eigin vild, eina viku í senn. Hér eru vörur frá barnafatamerkinu Dóttir í fallega skreyttum haustglugga. Allur fatnaðurinn hjá Dóttur er gerður af hönnuðinum sjálfum, Guðrúnu Kristínu, bæði þægilegir kjólar og hlýjar peysur fyrir 2–12 ára. www.dottir.net/ Heiðrún Björk Jóhannsdóttir fylgihlutahönnuður – Ísafold Heiðrún Björk Jóhannsdóttir hannar undir nafninu Ísafold. Heiða er fylgi- hlutahönnuður og hannar og framleiðir töskur og fylgihluti úr leðri og skinni fyrir konur. Hún notast nánast eingöngu við náttúruleg hráefni og endurvinn- ur leður í bland við nýtt leður, selskinn, ref og fleira. www.isafolddesign.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.