Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2018, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2018, Blaðsíða 31
Íslensk framleiðsla 28. september 2018 KYNNINGARBLAÐ 1000 ÁRA SVEITAÞORP: Ferskar kartöflur í umhverfisvænum umbúðum Þetta er óneitanlega hugsjón enda er ekki nóg að hafa bara plastlausan september. Við þurfum að gera meira, gera allt sem við getum til að minnka notk- un á einnota plastumbúðum,“ segir Ársæll Markússon, eigandi fyrirtæk- isins 1000 ára sveitaþorp sem selur ferskar kartöflur í umhverfisvænum pappírsumbúðum. „Ég er búinn að vera í kartöflum frá því ég var pínulítill patti og í gegnum tíðina hef ég séð hvað plastnotkun hefur aukist gríðarlega. Ég spurði sjálfan mig hvernig gæti ég breytt nærumhverfi mínu til að sporna við þessu og svarið var sérvaldar og handpakkaðar kartöflur í fallegum, umhverfisvænum umbúðum,“ segir Ársæll. Kalla má 1000 ára sveitaþorp fjölskyldufyrirtæki en Ársæll, sem er alinn upp við kartöfluræktun í Þykkvabænum, starfar einn í fyrir- tækinu en nýtur aðstoðar foreldra sinna sem eru gamalgrónir kartöflu- ræktendur. Ársæll er 32 ára gamall, menntaður matreiðslumaður og hefur starfað í Bandaríkjunum, Frakk- landi og Danmörku. „Síðan kom ég heim og þá var gott að leita aftur til upprunans, komast með hendurnar aftur í jörðina, í gróð- urmoldina,“ segir Ársæll, en fyrirtækið var í raun stofnað utan um nýja kjöt- afurð sem Ársæll hefur þróað og ber heitið Skræður. Skræðurnar koma á markaðinn síðar í haust og segjum við þá betur frá þeim. Kartöflurnar í umhverfisvænu pappírsumbúðunum frá 1000 ára sveitaþorpi eru til sölu í verslunum Krónunnar, Melabúðinni og Nóatúns. „Vonandi fylgja aðrar búðir þeirra fordæmi. Því fólk verður að hafa val í sínu nærumhverfi til jákvæðra breytinga,“ segir Ársæll að lokum. Þeir sem kaupa þær fá góðar og ferskar kartöflur um leið og þeir stuðla að minni plastnotkun á Íslandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.