Fréttablaðið - 28.12.2018, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 28.12.2018, Blaðsíða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —3 0 5 . T Ö L U B L A Ð 1 8 . Á R G A N G U R F Ö S T U D A G U R 2 8 . D E S E M B E R 2 0 1 8 borgarleikhus.is FRUMSÝNT Á MORGUN VIÐSKIPTI Guðmundur Kristjáns- son, forstjóri HB Granda, segist vilja leggja fram tillögu við stjórn útgerðarfélagsins á næsta ári um að nafni þess verði breytt í Brim. Þetta kemur fram í opnuviðtali við Guðmund í Markaðinum en hann var valinn viðskiptamaður ársins af dómnefnd blaðsins. Guðmundur er stærsti hluthafinn í HB Granda í gegnum Útgerðarfélag Reykjavíkur, ÚR, sem áður hét Brim. „Mér hefur alltaf þótt það fallegt og gott nafn á sjávarútvegsfyrirtæki og hef oft hugsað um að Brim yrði sterkt almenningshlutafélag á hluta- bréfamarkaði,“ segir hann. Útgerðarfélag Reykjavíkur fékk fyrirgreiðslu frá Landsbankanum í vor til að fjármagna 22 milljarða króna kaup á ríflega þriðjungs- hlut í HB Granda í vor. Námu þá skuldir ÚR við Landsbankann yfir 20 prósentum af eigin- fjárgrunni bank- ans. Í kjölfarið réðst félagið í umfangsmikla sölu á eignum. „Útgerðar- félag Reykja- víkur er búið að selja fyrir miklu hærri upphæð en það fjárfesti fyrir í HB Granda þannig að félagið skuldar minni upphæð í lok þessa árs en upphafi þess,“ segir Guð- mundur og greinir frá því að búið sé a ð g r e i ð a upp lánið frá Lands- b a n k - anum. H i n u m f a n g s - mikla sala eigna hjá ÚR fól meðal annars í sér sölu á útgerð- inni Ögurvík til HB Granda, stórum eignarhlut í Vinnslustöðinni og frystitogar- anum Brimnesi. Þá seldi græn- lenskt hlutdeildarfélag einnig skip og greiddi upp lán frá ÚR og frystitogarinn Guðmundur í Nesi var settur í söluferli. Guðmundur segist hefðu viljað selja allar eign- irnar inn í HB Granda. „Ég vissi að það voru margir sem vildu kaupa þessar eignir. Helst vildi ég hafa selt allt inn í Granda en það var ekki vilji fyrir því,“ segir Guðmundur. Spurður sérstaklega hvort hann hefði viljað selja HB Granda hlutinn í Vinnslustöðinni svarar hann játandi og ítrekar: „Ég hefði viljað að Grandi keypti þetta allt.“ – tfh / sjá Markaðinn Vill breyta nafni HB Granda í Brim Guðmundur Kristjáns- son, forstjóri HB Granda, var valinn viðskipta- maður ársins af dóm- nefnd Markaðarins. Hann vill leggja fram tillögu á næsta ári um að breyta nafni útgerðar- félagsins í Brim. Búinn að greiða upp stóra lánið sem var veitt vegna kaupanna í HB Granda. Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda. Fjölskylduharmleikur við Núpsvötn Tvær konur og kornungt barn létust í hörmulegu slysi þegar bifreið þeirra steyptist út af brúnni yfir Núpsvötn. Fjórir aðrir voru í bílnum, þar af tvö börn. Öll liggja þau þungt haldin á Landspítala. Björgunarfólk er sagt hafa unnið þrekvirki. Sjá síðu 4. 2 8 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :2 3 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 E 9 -1 F 8 4 2 1 E 9 -1 E 4 8 2 1 E 9 -1 D 0 C 2 1 E 9 -1 B D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 2 7 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.