Fréttablaðið - 28.12.2018, Blaðsíða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —3 0 5 . T Ö L U B L A Ð 1 8 . Á R G A N G U R F Ö S T U D A G U R 2 8 . D E S E M B E R 2 0 1 8
borgarleikhus.is
FRUMSÝNT Á MORGUN
VIÐSKIPTI Guðmundur Kristjáns-
son, forstjóri HB Granda, segist
vilja leggja fram tillögu við stjórn
útgerðarfélagsins á næsta ári um
að nafni þess verði breytt í Brim.
Þetta kemur fram í opnuviðtali við
Guðmund í Markaðinum en hann
var valinn viðskiptamaður ársins af
dómnefnd blaðsins.
Guðmundur er stærsti hluthafinn
í HB Granda í gegnum Útgerðarfélag
Reykjavíkur, ÚR, sem áður hét Brim.
„Mér hefur alltaf þótt það fallegt og
gott nafn á sjávarútvegsfyrirtæki
og hef oft hugsað um að Brim yrði
sterkt almenningshlutafélag á hluta-
bréfamarkaði,“ segir hann.
Útgerðarfélag Reykjavíkur fékk
fyrirgreiðslu frá Landsbankanum
í vor til að fjármagna 22
milljarða króna kaup
á ríflega þriðjungs-
hlut í HB Granda í vor.
Námu þá skuldir ÚR við
Landsbankann yfir 20
prósentum af eigin-
fjárgrunni bank-
ans. Í kjölfarið
réðst félagið í
umfangsmikla
sölu á eignum.
„Útgerðar-
félag Reykja-
víkur er búið að selja fyrir miklu
hærri upphæð en það fjárfesti
fyrir í HB Granda þannig að félagið
skuldar minni upphæð í lok þessa
árs en upphafi þess,“ segir Guð-
mundur og greinir
frá því að búið sé
a ð g r e i ð a
upp lánið
frá Lands-
b a n k -
anum.
H i n
u m f a n g s -
mikla sala
eigna hjá ÚR fól
meðal annars í
sér sölu á útgerð-
inni Ögurvík til
HB Granda, stórum eignarhlut í
Vinnslustöðinni og frystitogar-
anum Brimnesi. Þá seldi græn-
lenskt hlutdeildarfélag einnig
skip og greiddi upp lán frá ÚR og
frystitogarinn Guðmundur í Nesi
var settur í söluferli. Guðmundur
segist hefðu viljað selja allar eign-
irnar inn í HB Granda.
„Ég vissi að það voru margir sem
vildu kaupa þessar eignir. Helst
vildi ég hafa selt allt inn í Granda
en það var ekki vilji fyrir því,“ segir
Guðmundur. Spurður sérstaklega
hvort hann hefði viljað selja HB
Granda hlutinn í Vinnslustöðinni
svarar hann játandi og ítrekar: „Ég
hefði viljað að Grandi keypti þetta
allt.“ – tfh / sjá Markaðinn
Vill breyta nafni HB Granda í Brim
Guðmundur Kristjáns-
son, forstjóri HB Granda,
var valinn viðskipta-
maður ársins af dóm-
nefnd Markaðarins.
Hann vill leggja fram
tillögu á næsta ári um að
breyta nafni útgerðar-
félagsins í Brim. Búinn
að greiða upp stóra
lánið sem var veitt vegna
kaupanna í HB Granda.
Guðmundur
Kristjánsson,
forstjóri HB
Granda.
Fjölskylduharmleikur við Núpsvötn
Tvær konur og kornungt barn létust í hörmulegu slysi þegar bifreið þeirra steyptist út af brúnni yfir Núpsvötn. Fjórir aðrir voru í
bílnum, þar af tvö börn. Öll liggja þau þungt haldin á Landspítala. Björgunarfólk er sagt hafa unnið þrekvirki. Sjá síðu 4.
2
8
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:2
3
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
E
9
-1
F
8
4
2
1
E
9
-1
E
4
8
2
1
E
9
-1
D
0
C
2
1
E
9
-1
B
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
5
6
s
_
2
7
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K