Fréttablaðið - 28.12.2018, Blaðsíða 47
4DAGAR EFTIR
ÚTSALAÁRSINSGEGGJUÐ TILBOÐ Á TÖLVUGRÆJUMAÐEINS Í ÖRFÁA DAGA • TAKMARKAÐ MAGN FYRSTIR KOMA FYRSTIR FÁ
Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
OPIÐ Í DAG FRÁ 12-18
75%
AFSLÁTT
UR
Af yfir 1
.000
tölvuvör
um
ALLT AÐ
28. desem
ber 2018 • Tilboð gilda 27-31. desem
ber eða m
eðan birgðir endast. Birt m
eð fyrirvara um
breytingar, innsláttarvillur og m
yndabrengl
50.000AFSLÁTTURAF FARTÖLVUM
ALLT AÐ
SKOÐAÐU TILBOÐIN Í ÚTSÖLUBÆKLING TÖLVUTEKS
ÚTSÖLUBÆKLINGUR
ÚTSALA ÁRSINS
27-30. DESEMBER
12:00 - 18:00
GAMLÁRSDAG
10:00 - 12:00
LOKAÐ 1. JAN 2019
OPNUM AFTUR 2. JAN KL 10:00
Úr Lover. MYND/LEIF FIRNHABER
að dansár flokksins hafi byrjað í
lok ársins 2017 á listviðburðinum
Norður og niður í Hörpu sem settur
var upp af hljómsveitinni Sigur Rós.
Verkin sem frumsýnd voru þar,
Myrkrið faðmar eftir Ernu Ómars-
dóttur og Valdimar Jóhannsson við
tónlist Sigur Rósar og The Great
Gathering eftir Ásrúnu Magnús-
dóttur og Alexander Roberts, áttu
eftir að fylgja flokknum á nýju ári.
Myrkrið og berskjöldun líkamans
var þemað í þremur verkum Ernu og
Valdimars til viðbótar. Fyrst í mynd-
bands-innsetningunni Örævi á olíu-
tönkunum í Örfisey á Vetrarhátíð.
Svo sem dansverk á björtu sumar-
kvöldi í Hafnarhúsinu sem hluti
af Listahátíð og að lokum í hefð-
bundnu umhverfi á sviði Borgar-
leikhússins í tengslum við sviðslista-
hátíðina Everybody’s Spectacular.
Verk Ásrúnar og Alexanders
birtist áhorfendum aftur á Listahá-
tíð en þá í almannarýminu á Eið-
istorgi. Þrír íslenskir danshöfundar
aðrir fengu tækifæri til að skapa
verk undir verndarvæng flokksins.
Þyri Huld Árnadóttir og Hannes
Þór Egilsson frumsýndu nýtt verk
um grallarana Óð og Flexu, eða
barnadansverkið Óður og Flexa:
Rafmagnað ævintýri, við mikinn
fögnuð áhorfenda og Steinunn
Ketilsdóttir tók þátt í haustsýningu
flokksins með Verk 1, fyrsta verk af
nokkrum sem hún ráðgerir að skapa
í tengslum við rannsóknarvinnu á
væntingum í listdansi.
Danshátíðir
Árið 2018 var ár danshátíða. Reykja-
vík dansfestival var á sínum stað
með sína þrjá viðburði: Úngling-
inn í Reykjavík sem haldinn er í
samvinnu við og fyrir ungt dans-
áhugafólk, ágústviðburðinn sem
snérist mest um samtal og rann-
sóknarvinnu og svo Everybody’s
Spectacular sem haldin hefur verið
undanfarin ár í samstarfi við Leik-
listarhátíðna Lókal.
Ungi – sviðslistahátíð Assitej,
samtaka um leikhús fyrir unga
áhorfendur, var á sínum stað en þar
gat að líta endursýningu á verkinu
Fjaðrafok sem er samvinnuverk-
efni Tinnu Grétarsdóttur og sviðs-
listahópsins hennar Bíbí og Blaka
og írska sirkushópsins Fidget Feet
dans- og sirkusverkið.
Tjarnarbíó blés til danshátíðar á
vordögum þar sem eldri verk eins
og barnadansverkið Vera og vatnið
eftir Tinnu Grétarsdóttur, Fubar efir
Sigríði Soffíu og Ég býð mig fram
eftir Unni Elísabetu Gunnarsdóttur
komu aftur fyrir augu áhorfenda.
Á Listahátíð Reykjavíkur gafst
áhorfendum kostur á að sjá meðal
annars verk Báru Sigfúsdóttur,
Lover, en Bára sem hefur lengst
starfað í Brussel hefur getið sér gott
orð þar ytra sem danshöfundur og
dansari.
Rúsínan í pylsuendanum var svo
risahátíðin Ice Hot, Nordic Dance
Platform sem haldin var rétt fyrir
jól. Þar fengu áhorfendur að sjá
hvað hæst ber á Norðurlöndunum.
Auk endursýninga á Shades of
History eftir Katrínu Gunnarsdóttur
og Overstatement/Oversteinunn:
Expressions of expextations Stein-
unnar Ketilsdóttur.
Sesselja G. Magnúsdóttir
BÁRA SEM HEFUR
LENGST STARFAÐ Í
BRUSSEL HEFUR GETIÐ SÉR
GOTT ORÐ ÞAR YTRA SEM
DANSHÖFUNDUR OG DANSARI.
Erna Ómarsdóttir, en danssköpun hennar átti þátt í að setja svip á dansárið 2018. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI
GEFÐU
VATN
gjofsemgefur.is
9O7 2OO3
M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 23F Ö S T U D A G U R 2 8 . D E S E M B E R 2 0 1 8
2
8
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:2
3
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
E
9
-5
A
C
4
2
1
E
9
-5
9
8
8
2
1
E
9
-5
8
4
C
2
1
E
9
-5
7
1
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
0
5
6
s
_
2
7
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K