Fréttablaðið - 28.12.2018, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 28.12.2018, Blaðsíða 41
Tilboð Dunhagi, Hjarðarhagi, Tómasarhagi Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 12. desember 2018 og borgarráði Reykjavíkur þann 20. desember 2018 var samþykkt að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir svæði sem afmarkast af Dunhaga 18-20, Hjarðarhaga 27-33 og Tómasarhaga 32-46. Í tillögunni felst m.a. niðurrif og uppbygging á lóð nr. 18-20 við Dunhaga auk bílskúrsheimilda á tveimur lóðum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Bríetartún 3-5 Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 14. nóvember 2018 og borgarráði Reykjavíkur þann 13. desember 2018 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Borgartúnsreits 1.220.0 vegna lóðarinnar nr. 3-5 við Bríetartún. Í breytingunni felst að stækka byggingarreit til norðausturs og auka nýtingarhlutfall þannig að heimilaðar verði þrjár hæðir með inndregni þakhæð sem snýr að Bríetartúni og fimm hæðir að aukinni inndregni þakhæð á norðaustur hluta lóðar. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögur er einnig hægt að fara yfir á skjá og tölvu í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15 frá 28. desember 2018 til og með 8. febrúar 2019. Einnig má sjá tillögurnar á vefnum, www.reykjavik.is, skipulag í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 8. febrúar 2019. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Reykjavík 28. desember 2018 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Skrifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Auglýsingar um nýtt deiliskipulag og breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru hér með auglýstar tillögur að nýju og breyttu deiliskipulagí Reykjavík. Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is HAFNARFJARÐARBÆR RÁÐHÚS HAFNARFJARÐAR STRANDGÖTU 6 ÞJÓNUSTUVER OPIÐ FRÁ KL. 8.00 – 16.00 ALLA VIRKA DAGA 585 5500 hafnarfjordur.is SKIPULAGSBREYTINGAR Aðalskipulagsbreyting vegna landnotkunar okks H (hafnarsvæði) og deiliskipu- lagsbreyting að Fornubúðum 5. Á fundi bæjarstjórnar Hafnar‚arðar þann 12 des. s.l. var samþykkt breyting á aðalskipulagi Hafnar‚arðar 2013-2025 er varðar landnotkunar—okk H (hafnarsvæði) og deiliskipulag lóðarinnar að Fornubúðum 5. Athugasemdir bárust og hefur þeim sem gerðu athugasemdir verið send umsögn sveitarstjórnar. Breytingin verður birt í B- deild Stjórnartíðinda. Hægt er að kæra samþykkt sveitarstjórnar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um gildistöku skipulagsbreytinganna í B-deild Stjórnartíðinda. Skipulagsfulltrúi Hafnarfjarðar. Mat á umhverfisáhrifum Álit Skipulagsstofnunar Efnistaka af hafsbotni við Eyri í Reyðarfirði Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum sam- kvæmt lögum nr. 106/2000. Álitið liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b, Reykjavík. Álitið og matsskýrslu Hafnarsjóðs Fjarða- byggðar er einnig að finna á vef stofnunarinnar www.skipulag.is. Tilkynningar Snyrti & nuddstofan Smart Jólatilboð Fótsnyrting m/lakki aðeins 7.500.- kr. Munið gjafabréfin okkar. Verið hjartanlega velkomin. Kirkjulundi 19 • 210 Garðabæ Tímapantanir í síma 789 3031 & 897 3035, helgasig2@gmail.com eða á facebook síðu: Facebook.com/snyrti og nuddstofan smart Job.is Þú finnur draumastarfið á Job.is GLÆNÝ OG FERSK STÖRF Í HVERRI VIKU Þú finnur draumastarfið á Iðnaðarmenn Þú finnur draumastarfið á Heilbrigðisþjónusta Veitingastaðir SMÁAUGLÝSINGAR 17 F Ö S T U DAG U R 2 8 . D E S E M B E R 2 0 1 8 2 8 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :2 3 F B 0 5 6 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 E 9 -2 E 5 4 2 1 E 9 -2 D 1 8 2 1 E 9 -2 B D C 2 1 E 9 -2 A A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 5 6 s _ 2 7 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.