Fréttablaðið - 12.01.2019, Síða 44

Fréttablaðið - 12.01.2019, Síða 44
Sérfræðingur í eignastýringu Lífsverk er opinn lífeyrissjóður fyrir háskóla- menntaða. Allir sem lokið hafa grunnnámi á háskólastigi geta sótt um aðild að sjóðnum. Lífsverk var fyrsti lífeyrissjóðurinn sem byggði á aldurstengdum réttindum, tók upp sjóðfélagalýðræði og rafrænt stjórnarkjör. Sérstaða Lífsverks er m.a. hár ávinningur réttinda og val um leiðir fyrir skyldusparnað. Sjóðurinn er ört vaxandi og nemur hrein eign í árslok um 85 milljörðum króna. Gildi sjóðsins eru: Heilindi – jákvæðni – ábyrgð Nánari upplýsingar um sjóðinn má finna á www.lifsverk.is Nánari upplýsingar veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 21. janúar 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf og þarf umsækjandi að geta sýnt fram á að persónuleg fjármál og önnur fjárhagsleg umsýsla sé flekklaus. Reynsla, menntun og hæfni/kostir: • Háskólapróf í viðskiptafræði, verkfræði eða sambærileg menntun. Meistarapróf er kostur • Próf í verðbréfaviðskiptum er kostur • Sjálfstæði, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð • Haldgóð starfsreynsla í eignastýringu eða á fjármálamarkaði • Greiningarhæfni og hæfni til að setja fram efni og niðurstöður í tölum og texta • Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli • Hæfni í mannlegum samskiptum og fagleg framkoma Helstu verkefni og ábyrgð: • Samskipti við innlenda og erlenda aðila á fjármálamörkuðum • Eftirfylgni með fjárfestingum • Skýrslugerð og upplýsingagjöf til stjórnar • Framkvæmd viðskipta með verðbréf í samræmi við fjárfestingarstefnu sjóðsins • Greining markaða og fjárfestingatækifæra með áherslu á innlendan skulda- og hlutabréfamarkað • Sækja upplýsinga- og kynningarfundi tengda starfinu Lífsverk lífeyrissjóður óskar eftir að ráða sérfræðing í eignastýringu. Eignastýring Lífsverks er tveggja manna teymi sem annast stýringu og eftirlit með eignum sjóðsins. Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. Skipaskoðun / löggildingar mælitækja Frumherji hf. leitar eftir starfsmanni til starfa við skipaskoðanir og löggildingu mælitækja. Í boði er fjölbreytt starf hjá traustu fyrirtæki með góðan starfsanda. Starfið er tvíþætt: - Lögbundin skoðun skipa/báta allt að 400 brúttótonn að stærð. - Löggilding á vogum og öðrum mælitækjum. Viðskiptavinir Frumherja eru staðsettir um allt land og starf- inu fylgja talsverð ferðalög. Starfsmaður mun hljóta góða tæknilega þjálfun í skoðunum og löggildingum í upphafi starfs. Hæfniskröfur Þarf að uppfylla a.m.k. eitt af eftirtöldum skilyrðum: • Atvinnuskírteini yfirvélstjóra sem heimilar honum að taka að sér starf um borð í skipi þar sem afl aðalvélbúnaðar er 3.000 kW eða meira (sbr. STCW-regla III/2) og hafa starfað til sjós í fimm ár að minnsta kosti sem yfirmaður í vélarúmi. • Iðnmenntun og meistararéttindi á viðkomandi sviði (svo sem: vélvirkjun, skipasmíði, plötusmíði, rafvirkjun eða sambærileg menntun) og unnið sem slíkur í fimm ár að minnsta kosti. • Atvinnuskírteini skipstjóra sem heimilar honum að stjórna skipi sem er 1.600 brúttótonn að stærð eða meira (sbr. ST- CW-regla II/2) og hafa starfað til sjós í fimm ár að minnsta kosti sem yfirmaður á þilfari. Aðrar kröfur • Ökupróf er skilyrði, meirapróf er kostur. • Rík þjónustulund og jákvæðni í starfi. • Nákvæmni í vinnubrögðum og sjálfstæði í starfi. • Almenn tölvukunnátta. • Færni í rituðu máli. Umsóknir Hægt er að sækja um starfið á heimasíðu Frumherja hf. Einnig er hægt að senda umsóknir á Hallgrím Hallgrímsson tæknistjóra Prófunarstofu, hallgrimur@frumherji.is sem veitir frekari upplýsingar um starfið í síma: 570 9264. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 2019. Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Frumherji hf. er leiðandi á sviði skoðana, prófana og tengdrar þjónustu á Íslandi. Fyrirtækið er með starfsemi um land allt og þjónustar viðskiptavini sína á 32 starfsstöðvum. Hjá fyrirtækinu vinna um 100 manns. Frumherji starfar sem fag- gild skoðunarstofa á fimm sviðum í samræmi við ISO staðla 17020 og 17025. Frumherji hf. | Þarabakki 3 | 109 Reykjavík | www.frumherji.is www.vedur.is 522 6000 Sérfræðingur á sviði vatnafræði og flóðavár Umsóknarfrestur er til og með 28. janúar nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um störfin á www.starfatorg.is. Gildi Veðurstofunnar eru þekking, áreiðan­ leiki, framsækni og samvinna. Ráðningar hjá stofnuninni munu taka mið af þessum gildum. Veðurstofa Íslands er opinber stofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlinda- ráðuneytið. Hjá stofnuninni starfa um 140 manns með fjölbreytta menntun og starfs- reynslu sem spannar mörg fræðasvið. Auk þess starfa um 70 manns við athugana- og eftirlitsstörf víðsvegar um landið. Hlut verk stofn un ar innar er öflun, varðveisla og úrvinnsla gagna, sem og miðlun upp lýs- inga á helstu eðlisþáttum jarðarinnar, þ.e. lofti, vatni, jörð, snjó, jöklum og hafi. Starfsemin fer fram á fimm sviðum: Eftirlits- og spásviði, Fjármála- og rekstrarsviði, Athugana- og tæknisviði, Úrvinnslu- og rannsóknasviði og Upplýsingatæknisviði. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.vedur.is Veðurstofa Íslands annast kerfisbundnar vatnamælingar í ám, stöðuvötnum og grunn vatni, þ.m.t. mælingar á rennsli, vatns- hæð, vatnshita, aurburði og öðrum eðlis- og efnafræðilegum eiginleikum vatns. Veðurstofa Íslands auglýsir eftir sérfræðingi á sviði vatnafræði og flóðavár í fullt starf á Úrvinnslu­og rannsóknarsviði. Á sviðinu starfa um 50 manns við ýmis spennandi þróunar- og rannsóknarverkefni er tengjast veður- og lofts lags rannsóknum, jökla-, vatna- og haf ræði, jarðskorpuhreyfingum, eld gosum og ofan flóðum. Starfið fellur undir fag svið vatns og jökla þar sem 15 manna sam hentur hópur vinnur sam eiginlega að marg víslegum verk efnum er varða m.a. vatna fræði- og straum fræði lega líkan gerð, auk þess sem unnið er að þróun flóðagrein- inga og flóða spáa, rann sóknum á grunnvatni og kort lagn ingu vatns auðlindarinnar. Unnið er að sam þættingu ofangreindra líkana við veður-, jökla- og haflíkön eftir því sem við á. Veður stofa Íslands er leiðandi stofnun í vinnu við áhættu mat í tengslum við náttúruvá og er vinna við áhættumat tengdum flóðum, ofan flóðum og eldgosum sífellt stærri hluti af verk efnum sviðsins. Helstu verkefni Sérfræðivinna við úrvinnslu vatnafræðigagna og vatnafræði- og straumfræðilega líkangerð, bæði hvað varðar aðferðafræði, úrvinnslu og tengingu líkana við aðrar afurðir. Vinna við áhættumat flóða og jökulhlaupa. Leiðandi hlut verk í flóðagreiningu og áhættumati í stærri náttúruváratburðum. Ritun skýrslna og greina og þátttaka í kynningum verkefna innan lands og erlendis. Mótun og þátttaka í rann sókna verkefnum á sviði vatna-, straum fræði og áhættumats. Verkefnisstjórn til greindra verkefna eftir atvikum. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf og framhaldsmenntun á sviði raunvísinda og/eða verkfræði Farsæl reynsla í vatna- og/eða straumfræðirannsóknum er nauðsynleg Þekking á áhættumatsferlum tengdum náttúruvá er kostur Góð kunnátta í landupplýsingakerfum (LUK) er kostur Góð tölvukunnátta, þ.á m. forritunar- kunnátta nauðsynleg Góð tungumálafærni í íslensku og ensku nauðsynleg Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu. Reynsla í verkefnastjórnun er kostur. Færni í samskiptum og geta til að miðla niðurstöðum innan teymis og út á við Að viðkomandi sé skipulagður, sýni frum- kvæði í starfi og hafi faglegan metnað Nánari upplýsingar um starfið veita Jórunn Harðardóttir, framkvæmdastjóri Úrvinnslu- og rannsóknarsviðs (jorunn@vedur.is), Matthew J. Roberts, hópstjóri vatns og jökla (matthew@vedur.is) og Borgar Ævar Axelsson, mannauðsstjóri (borgar@vedur.is), í síma 522 6000. Um er að ræða fullt starf og taka laun mið af kjarasamningum ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. 1 2 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 0 2 -6 4 E 0 2 2 0 2 -6 3 A 4 2 2 0 2 -6 2 6 8 2 2 0 2 -6 1 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 1 2 s _ 1 1 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.