Fréttablaðið - 12.01.2019, Page 47

Fréttablaðið - 12.01.2019, Page 47
Sjóvá 440 2000 Áhættugreining fyrirtækja Við leitum að góðu fólki Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi í spennandi starf við áhættugreiningu fyrirtækja. Viðkomandi þarf að búa yfir færni í mannlegum samskiptum. Menntun á sviði verk- eða tæknifræði er æskileg sem og þekking á sviði öryggis- og/eða brunamála. Hugbúnaðar sérfræðingur Við leitum að reyndum hugbúnaðarsérfræðingi í skemmtileg og krefjandi verkefni í stafrænni vegferð félagsins. Viðkomandi þarf að búa yfir framúrskarandi samskiptahæfni, skapandi hugsun og hæfni til að koma hugmyndum sínum á framfæri. Jafnlaunavottun velferðarráðuneytisins Framúrskarandi fyrirtæki í flokki stærri fyrirtækja Efst tryggingafélaga í Ánægjuvoginni Nánari upplýsingar veitir Birgir Viðarsson, forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar, birgir.vidarsson@sjova.is. Nánari upplýsingar veitir Birna Íris Jónsdóttir, forstöðumaður upplýsingatæknisviðs, birna.jonsdottir@sjova.is. Hjá Sjóvá starfar sterkur og skemmtilegur hópur fólks sem kappkostar að veita viðskiptavinum afburðaþjónustu. Nýleg könnun leiðir í ljós að starfsánægja hjá okkur er með því mesta sem gerist hérlendis. Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar nk. Sótt er um á www.sjova.is/starfsumsoknir. Við leitum að einstaklingi með › þekkingu og reynslu af þróun API › reynslu af þróun í .NET á öllum lögum (e. full stack) › háskólapróf í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærilega menntun › reynslu af notkun TFS, Git og Swagger (kostur) › þekkingu á SAP og/eða SharePoint (kostur) Starfið felur meðal annars í sér › hönnun, þróun og viðhald á API og veflausnum › samþættingu kerfa með hliðsjón af API › þátttöku í þverfaglegum teymum á sviði stafrænna verkefna Við leitum að einstaklingi með › skipulagshæfileika og getu til að starfa sjálfstætt › frumkvæði, nákvæmni og metnað til að ná árangri › háskólamenntun og/eða reynslu sem nýtist í starfi › gott vald á íslensku og ensku Starfið felur meðal annars í sér › áhættugreiningu á fyrirtækjamarkaði › samskipti, ráðgjöf og þjónustu við viðskiptavini › vettvangsskoðanir, gagnaöflun og mat á eignum › greiningu, skýrslugerð og framsetningu gagna 1 2 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 0 2 -8 2 8 0 2 2 0 2 -8 1 4 4 2 2 0 2 -8 0 0 8 2 2 0 2 -7 E C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 1 1 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.