Fréttablaðið - 12.01.2019, Síða 47
Sjóvá 440 2000
Áhættugreining fyrirtækja
Við leitum að góðu fólki
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi í spennandi
starf við áhættugreiningu fyrirtækja. Viðkomandi þarf að
búa yfir færni í mannlegum samskiptum. Menntun á sviði
verk- eða tæknifræði er æskileg sem og þekking á sviði
öryggis- og/eða brunamála.
Hugbúnaðar sérfræðingur
Við leitum að reyndum hugbúnaðarsérfræðingi í
skemmtileg og krefjandi verkefni í stafrænni vegferð
félagsins. Viðkomandi þarf að búa yfir framúrskarandi
samskiptahæfni, skapandi hugsun og hæfni til að koma
hugmyndum sínum á framfæri.
Jafnlaunavottun
velferðarráðuneytisins
Framúrskarandi fyrirtæki
í flokki stærri fyrirtækja
Efst tryggingafélaga
í Ánægjuvoginni
Nánari upplýsingar veitir Birgir Viðarsson,
forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar,
birgir.vidarsson@sjova.is.
Nánari upplýsingar veitir Birna Íris Jónsdóttir,
forstöðumaður upplýsingatæknisviðs,
birna.jonsdottir@sjova.is.
Hjá Sjóvá starfar sterkur og skemmtilegur hópur fólks sem kappkostar
að veita viðskiptavinum afburðaþjónustu. Nýleg könnun leiðir í ljós að
starfsánægja hjá okkur er með því mesta sem gerist hérlendis.
Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar nk. Sótt er um á www.sjova.is/starfsumsoknir.
Við leitum að einstaklingi með
› þekkingu og reynslu af þróun API
› reynslu af þróun í .NET á öllum lögum (e. full stack)
› háskólapróf í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærilega menntun
› reynslu af notkun TFS, Git og Swagger (kostur)
› þekkingu á SAP og/eða SharePoint (kostur)
Starfið felur meðal annars í sér
› hönnun, þróun og viðhald á API og veflausnum
› samþættingu kerfa með hliðsjón af API
› þátttöku í þverfaglegum teymum á sviði stafrænna verkefna
Við leitum að einstaklingi með
› skipulagshæfileika og getu til að starfa sjálfstætt
› frumkvæði, nákvæmni og metnað til að ná árangri
› háskólamenntun og/eða reynslu sem nýtist í starfi
› gott vald á íslensku og ensku
Starfið felur meðal annars í sér
› áhættugreiningu á fyrirtækjamarkaði
› samskipti, ráðgjöf og þjónustu við viðskiptavini
› vettvangsskoðanir, gagnaöflun og mat á eignum
› greiningu, skýrslugerð og framsetningu gagna 1
2
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:2
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
0
2
-8
2
8
0
2
2
0
2
-8
1
4
4
2
2
0
2
-8
0
0
8
2
2
0
2
-7
E
C
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
1
2
s
_
1
1
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K