Fréttablaðið - 12.01.2019, Síða 56

Fréttablaðið - 12.01.2019, Síða 56
Forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar emb- ætti forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Heil- brigðisráðherra skipar í stöðuna til fimm ára frá 1. apríl 2019. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins starfar samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007, með síðari breytingum. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins veitir íbúum höfuðborgarsvæðisins alhliða heilsugæsluþjón- ustu sem grundvallast á sérþekkingu fagstétta og víð- tæku þverfaglegu samstarfi. Forstjóri hefur forgöngu um þróun og eflingu heil- brigðisþjónustu á höfuðborgarsvæðinu í samræmi við stefnumörkun ráðherra og í samvinnu við aðila sem veita almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu. Heilsu- gæsla höfuðborgarsvæðisins veltir um 8,5 milljörðum á ári og stöðugildi hjá stofnuninni eru um 525. Forstjóri ber ábyrgð á að Heilsugæsla höfuðborgar- svæðisins starfi í samræmi við lög, stjórnvaldsfyrir- mæli og erindisbréf sem ráðherra setur honum. Forstjóri ber ábyrgð á starfsemi og þjónustu stofnunarinnar, að rekstrarútgjöld og rekstrarafkoma sé í samræmi við fjárlög og að fjármunir séu nýttir á árangursríkan hátt. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun kostur. • Farsæl reynsla af stjórnun og rekstri. • Þekking og reynsla af mannauðsmálum. • Þekking og reynsla á sviði heilbrigðisþjónustu. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum. • Leiðtogahæfileikar. Hæfni umsækjenda verður metin af nefnd, skv. 2. mgr. 9. gr. laga um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007, með síðari breytingum. Um laun forstjóra fer eftir 39. gr. a í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynn- ingarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Nánari upp- lýsingar um starfið veitir Elsa B. Friðfinnsdóttir, skrif- stofustjóri, elsa.fridfinnsdottir@hrn.is. Umsóknum skal skila rafrænt á netfangið postur@hrn.is eða til heilbrigðisráðuneytisins, Skógarhlíð 6, 105 Reykjavík, eigi síðar en 28. janúar 2019. Öllum umsóknum verður svarað þegar heilbrigðisráð- herra hefur tekið ákvörðun um skipun í embættið. Heilbrigðisráðuneytinu, 11. janúar 2019. Heilbrigðisráðuneytið merki á íslensku og ensku Skjaldarmerki í 5lit með silfur í krossi – til smækkunar í CMYK Offsetprentun og öll almenn prentun. Ekki ætlað skjámiðlum. Til nota í bréfsefni ráðuneytisins. H E I LBRI G Ð I S RÁÐ U N EYT IÐ Minist y of Health H E I LBRI G Ð I S RÁÐ U N EYT IÐ VÉLAMENN Óskum eftir að ráða vana vélamenn. Næg vinna í boði. Gott vinnuumhverfi. Framtíðarstörf í boði. Upplýsingar veitir Guðjón í síma 617-3000 Netfang: gudjon@bygg.is VÖRUBÍLSTJÓRI Óskum eftir að ráða vörubílstjóra á kranabíl með krókheysi. Fjölbreytt og skemmtilegt starf. Gott vinnuumhverfi. Framtíðarstörf í boði. Upplýsingar veitir Guðjón í síma 617-3000 Netfang: gudjon@bygg.is Starf við launavinnslu í Kjaradeild Fjármálaskrifstofa Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Óskað er eftir öflugum starfsmanni til starfa við launavinnslu. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir mikilli samskiptahæfni, sýnir frumkvæði og hefur tileinkað sér sjálfstæð vinnubrögð. Unnið er með mannauðs- og launakerfi SAP og krefst vinnan skipulagshæfni og nákvæmni. Kjaradeild sinnir launavinnslu Reykjavíkurborgar og hefur eftirlit með framkvæmd kjarasamninga. Deildin ber ábyrgð á túlkun kjarasamninga og fer með fyrirsvar þeirra mála gagnvart viðsemjendum og aðilum vinnu- markaðar. Deildin sinnir auk þess ráðgjöf á sviði kjarasamninga innan Reykjavíkurborgar og hefur umsjón með og ber ábyrgð á launa- og mannauðsupp lýsingakerfi borgarinnar og þróun þess. Hjá kjaradeild starfa 29 starfsmenn og hefur deildin aðsetur að Borgartúni 12. Umsóknarfrestur er til og með 21. janúar 2019. Nánari upplýsingar veitir Harpa Ólafsdóttir, deildarstjóri kjaradeildar í síma 411 1111 eða gegnum tölvupóstfangið harpa.olafsdottir@reykjavik.is Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Helstu verkefni: • Skráning og yfirferð ráðningar- og launagagna. • Eftirlit með rafrænni skráningu. • Eftirlit með réttri framkvæmd kjarasamninga. • Samskipti og leiðbeiningar til stjórnenda vegna launa- og viðverukerfa. Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af launavinnslu og þekking á kjarasamningum. • Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Góðir samskiptahæfileikar og lipurð í mannlegum samskiptum. • Greiningarhæfni. Job.is Job.isGLÆNÝ OG FERSK STÖRF Í HVERRI VIKU Þú finnur draumastarfið á Þú finnur d aumast rfið á Heilbrigðisþjónusta Þú fin ur draumastarfið á Iðnaðarmenn The EFTA Surveillance Authority (ESA) monitors compliance with the Agreement on the European Economic Area (EEA Agreement) in Iceland, Liechtenstein and Norway, enabling those States to participate in the Internal Market of the European Union. ESA is an international organisation, independent of the States, which safeguards the rights of individuals and undertakings under the EEA Agreement, ensuring free movement, fair competition and control of state aid. ESA's work helps remove barriers to trade and open up new opportunities to over 500 million Europeans, creating jobs and growth and adding to the international competitiveness of the States. ESA is based in Brussels. It currently employs 76 staff members of 19 nationalities. ESA is led by a College consisting of three members, each appointed for a period of four years by the three participating EFTA States. ESA is recruiting a Personal Assistant to join its Administration Department. This is an exciting opportunity for a highly motivated, flexible and ser- vice-minded new team member to work in a dynamic international environment. The successful candidate will provide support and assistance to the three College members in all matters as required. The Personal Assistant plays a pivotal role in ESA, interacting with staff across the organisation and with external contacts in the EEA EFTA States. Strong interpersonal and communication skills are essential, as is a knowledge of and familiarity of one or more of the EEA EFTA States. This is a very busy position and we are looking for a highly organised individual with a keen eye for detail and the ability to juggle competing demands on a day-to-day basis. Responsibilities include: - Diary management, handling telephone calls and dealing with correspondence - Making travel and accommodation arrangements and handling expenses claims - Preparing meetings, welcoming regular visitor groups and providing refreshments - Organisation and co-ordination of numerous ESA-wide events and seminars - Providing day-to-day practical support to the Col - le ge Members, such as booking personal appoint- ments and dealing with local administration - Other administrative tasks in support of College and the Administration Department as required The position is placed at grade B5 of ESA’s salary scale, the precise step being determined depending on the relevant experience of the successful candidate, with a likely starting salary of between €51 000 and €55 000 per annum. Depending on personal situation and family status, additional allowances and bene- fits may apply. Tax conditions are favourable. Applications from EEA EFTA nationals are particularly encouraged. . Personal Assistant JOB REFERENCE 03/2019 Deadline for applications: 3 February 2019 Start date: June 2019 For full details of this position and to apply, please visit: https://jobs.eftasurv.int 18 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 2 . JA N ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 1 2 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 0 2 -6 E C 0 2 2 0 2 -6 D 8 4 2 2 0 2 -6 C 4 8 2 2 0 2 -6 B 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 1 2 s _ 1 1 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.