Fréttablaðið - 12.01.2019, Side 61
Verkefnastjóri mannréttinda- og lýðræðismála
Mannréttindaskrifstofa
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum
og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Laust er til umsóknar starf verkefnastjóra mannréttinda- og lýðræðismála á Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Mannréttindaskrifstofa er staðsett í Ráðhúsi Reykjavíkur og er hluti af miðlægri stjórnsýslu. Meginverkefni skrifstofunnar
er að fylgja eftir mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar og ákvörðunum mannréttinda- og lýðræðisráðs.
Starfshlutfallið er 100%
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélag.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna Kristinsdóttir, í síma 411 4151 eða í gegnum tölvupóstfangið
anna.kristinsdottir@reykjavik.is
Umsóknarfrestur er til 28. janúar n.k. Umsóknir ásamt fylgiskjölum skulu berast í gegnum vef Reykjavíkurborgar
www.reykjavik.is/storf
Helstu verkefni:
• Vinna að lýðræðisverkefnum Reykjavíkurborgar.
• Vinna að stefnumörkun og samráði á sviði íbúalýðræðis.
• Vinna að verkefnum á sviði mannréttinda.
• Þátttaka í fræðslu og ráðgjöf við starfsfólk
Reykjavíkurborgar.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólagráða í félagsvísindum, lögfræði eða önnur
sambærileg menntun.
• Þekking og reynsla af mannréttinda- og lýðræðismálum
æskileg.
• Þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur.
• Góð færni í íslensku og ensku í ræðu og riti.
• Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
VIÐ VILJUM KYNNAST ÞÉR BETUR
ÞJÓNUSTURÁÐGJAFI
Brennur þú fyrir þjónustuveitingu, ráðgjöf og samskiptum? Átt þú gott með að vinna í teymi starfsmanna sem sinna fjölbreyttum
og ólíkum verkefnum frá degi til dags?
Vörður leitar að öflugum liðsauka í teymi þeirra sem vinna í þjónustumiðju félagsins. Helstu verkefni hópsins snúa að
vátryggingaráðgjöf til einstaklinga og minni fyrirtækja, þjónustu er varðar smærri tjón, samskiptum og þjónustu og þátttöku í
verkefna- og/eða starfshópum innan félagsins. Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um en viðkomandi einstaklingur þarf
að hafa stúdentspróf eða sambærilega menntun og/eða reynslu af störfum við þjónustu og ráðgjöf.
Umsóknarfrekstur er til 20. janúar 2019
Veistu hvað
þú vilt?
Tekið er á móti umsóknum á ráðningarvef félagsins inni á vordur.is þar sem nánari upplýsingar um starfið er að finna.
Nánari upplýsingar veitir Linda Ingólfsdóttir, teymisstjóri þjónustumiðju, í netfanginu linda@vordur.is eða Harpa Víðisdóttir,
mannauðsstjóri, í netfanginu harpa@vordur.is
Vörður er lifandi og skemmtilegur vinnustaður með fjölskylduvæna og heilsueflandi mannauðsstefnu þar sem unnið er
í anda jafnréttis. Vinnuumhverfi félagsins er nútímalegt, jákvætt og árangursmiðað.
ADMINISTRATIVE ASSISTANT
WITH CONSULAR SUPPORT
The Embassy of Canada in Reykjavik is looking
for an administrative assistant to support
the Administrative and Consular
section of the Embassy.
Closing date for the application:
21 January 2019
Further details can be found at:
www.canada.is under Job Opportunities
Rafvirkjar óskast
Frumherji hf. óskar eftir rafvirkjum í undirverktöku
til útskipta á raforkusölumælum í heimahúsum og
fyrirtækjum.
Hæfniskröfur
• Sveinspróf í rafvirkjun
• A.m.k. þriggja ára reynsla við rafvirkjunarstörf
• Góð þekking á tæknilegum tengiskilmálum raforkudreifingar
• Sjálfstæði í vinnubrögðum
• Góð íslenskukunnátta
• Skipulagsfærni og sveigjanleiki
• Góð samskiptahæfni
Umsóknir
Hægt er að sækja um starfið á heimasíðu Frumherja hf. Einnig
er hægt að senda umsóknir á Orra Hlöðversson framkvæmda-
stjóra, orri@frumherji.is sem veitir frekari upplýsingar um
starfið í síma: 8963399.
Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 2019.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem
trúnaðarmál.
Frumherji hf. er leiðandi á sviði skoðana, prófana og tengdrar þjónustu á Íslandi.
Fyrirtækið er með starfsemi um land allt og þjónustar viðskiptavini sína á 32
starfsstöðvum. Hjá fyrirtækinu vinna um 100 manns. Frumherji starfar sem fag-
gild skoðunarstofa á fimm sviðum í samræmi við ISO staðla 17020 og 17025.
Frumherji hf. | Þarabakki 3 | 109 Reykjavík | www.frumherji.is
Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS.
Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is
Hjúkrunarfræðingur á offitusviði
Laus er til umsóknar 60% staða hjúkrunarfræðings á offitu
sviði. Staðan er laus nú þegar.
Gerð er krafa um íslenskt hjúkrunarleyfi og þarf viðkomandi
að búa yfir ríkri hæfni í mannlegum samskiptum og sjálf
stæðis í starfi. Viðkomandi þarf einnig að vera töluglöggur
og tölvulæs.
Á offitusviði er unnið að endurhæfingu einstaklinga með al
varlega offitu. Unnið er í þverfaglegu teymi fagfólks, þar sem
góð samvinna, fagmennska og þekking er höfð að leiðarljósi.
Lögð er áhersla á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna
sýn.
Laun byggja á kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunar
fræðinga og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings Félags
íslenskra hjúkrunarfræðinga og Reykjalundar.
Upplýsingar um starfið veita Olga Björk Guðmundsdóttir
hjúkrunarstjóri offitusviðs í síma 5852059,
netfang; olgabjork@reykjalundur.is og Guðbjörg Gunnars
dóttir mannauðs stjóri í síma 5852143,
netfang; gudbjorg@reykjalundur.is
Umsóknarfrestur er til 27. janúar 2019.
Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má finna á
heimasíðunni www.reykjalundur.is
1
2
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:2
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
0
2
-9
6
4
0
2
2
0
2
-9
5
0
4
2
2
0
2
-9
3
C
8
2
2
0
2
-9
2
8
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
1
2
s
_
1
1
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K