Fréttablaðið - 12.01.2019, Síða 87

Fréttablaðið - 12.01.2019, Síða 87
Kærar þakkir fyrir alúð og hlýhug vegna andláts og útfarar systur minnar, Sigríðar Ingibjargar Þorgeirsdóttur kennara, Hæringsstöðum í Árborg. Sérstakar þakkir til starfsfólks Hjallatúns í Vík og Ljósheima á Selfossi. Fyrir hönd vandamanna, Sólveig Antonía Þorgeirsdóttir Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Stefán Jónsson málarameistari, Bakkahlíð 2, Akureyri, lést sunnudaginn 6. janúar. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 18. janúar klukkan 13.30. Heiðrún Björgvinsdóttir Jón Ari Stefánsson Hjördís Stefánsdóttir Heiðar Konráðsson Heiðrún Valdís og Hildur Védís Yndislega mamma mín, dóttir og systir, Sigurbjörg Sigurðardóttir Dvergabakka 32, lést á heimili sínu laugardaginn 5. janúar. Jarðsett verður frá Fossvogs- kirkju þann 1. febrúar klukkan 11. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Ljósið. Flavia Annis Rollini Magðalena Stefánsdóttir Esther Sigurðardóttir Helgi Sigurðsson Stefán Baldvin Sigurðsson Anna S. Jóhannesdóttir Sigrún Jensey Sigurðardóttir Kristján Bjarndal Jónsson Sigurður Sigurðarson Hildur Sandholt Þökkum auðsýnda samúð og vináttu vegna andláts og útfarar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Halldóru Snorradóttur frá Syðri-Bægisá, Öxnadal, húsfreyju í Stóra-Dunhaga, Hörgárdal. Sérstakar þakkir sendum við starfsfólkinu á Einihlíð fyrir hlýju og umönnun. Þórlaug Arnsteinsdóttir Jóhann Þór Halldórsson Sigrún Arnsteinsdóttir Jóhannes Axelsson Árni Arnsteinsson Borghildur Freysdóttir Hulda Steinunn Arnsteinsdóttir G. Ingibjörg Arnsteinsdóttir Þórður Ragnar Þórðarsson Unnur Arnsteinsdóttir Friðrik Sæmundur Sigfússon Heiðrún Arnsteinsdóttir Friðjón Ásgeir Daníelsson og fjölskyldur. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðbjörg Elín Sveinsdóttir frá Fossi í Staðarsveit, Grundarbraut 26, Ólafsvík, lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranesi föstudaginn 21. desember. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þökkum starfsfólki HVE Akranesi fyrir góða og hlýja umönnun. Aðstandendur þakka auðsýnda samúð og hlýhug. Egill Viðar Þráinsson Hrefna Guðbjörnsdóttir Pálína S. Þráinsdóttir Ingvar Sigurðsson Bryndís J. Þráinsdóttir Valur Magnússon Sigurbjörg E. Þráinsdóttir Þröstur Kristófersson Lilja Björk Þráinsdóttir Lárus R. Einarsson Berglind S. Þráinsdóttir Sigtryggur S. Þráinsson Margrét G. Helgadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir minn, tengdafaðir, afi, bróðir og mágur, Sigurður Davíðsson Suðurgötu 15, Keflavík, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, föstudaginn 4. janúar. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, þriðjudaginn 15. janúar kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið. Jóhannes Þór Sigurðsson Hulda Ólafsdóttir Davíð Már Jóhannesson Dagur Fannar Jóhannesson Þórður Kristjánsson Unnur Þorsteinsdóttir Gísli Davíðsson Kristín Ása Davíðsdóttir Atli Þorsteinsson Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Sigurður E. Guðmundsson, MA, fv. framkvæmdastjóri Húsnæðisstofnunar ríkisins, Raufarseli 11, Reykjavík, sem lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 6. janúar 2019, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 16. janúar klukkan 13. Guðrún Helga Sigurðardóttir Friðrik Friðriksson Benedikt Sigurðsson Kjartan Emil Sigurðsson Aldís Eva Friðriksdóttir Dagur Páll Friðriksson Emelía Rut Viðarsdóttir Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Nanna Guðrún Jónsdóttir frá Djúpavogi, andaðist á líknardeild Landspítalans 2. janúar. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 15. janúar kl. 13.00. Ómar Ólafsson Sigríður Eysteinsdóttir Stefán Ólafsson Edda Andrésdóttir Jónína Kristín Ólafsdóttir Sigurjón Sigurbjörnsson Atli Ólafsson Guðfinna Árnadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Við þökkum innilega fyrir hlýhug og heiður sýndan minningu Dr. Valgarðs Egilssonar sem lést 17. desember 2018. Katrín Fjeldsted Arnhildur, Jórunn, Vésteinn og Einar Valgarðsbörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Alda Þorgrímsdóttir Brekkugötu 38, Akureyri, sem andaðist aðfaranótt föstudagsins 4. janúar, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 14. janúar kl. 13.30. Ómar Garðarsson Rannveig Benediktsdóttir Smári Garðarsson Páll Garðarsson Sigurður Ö. Guðbjörnsson Eydís Garðarsdóttir Bjarni Einarsson Viðar Garðarsson Sigríður Á. Viðarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ragnar Ingi er nýkominn heim úr forfallakennslu í Foldaskóla þegar í hann næst. „Ég var í 25 ár við unglingakennslu og er að rifja upp taktana. Er með einn 10. bekk í íslensku í nokkrar vikur, nokkuð sjóaður í því fagi.“ Þar sem mað- urinn er doktor í bragfræði spyr ég hvort hann noti ekki tækifærið og kenni ung- mennunum íslensku bragarhættina. „Ég hef lítið farið í þá, var samt svolítið með þeim í ljóðum í morgun en er aðallega að fara yfir málfræðina með þeim, búa þau undir próf.“ Er það rétt að þú sért að eldast ískyggi- lega? „Ja, það eru 365 dagar á ári sem líða hver af öðrum, og árin verða 75 þann 15. Ég horfi í kringum mig og hugsa, hvað gerðist eiginlega? En ég held upp á þessi tímamót með útgáfu á kveri með 75 limrum, fullum af kerskni og galgopa. Flestar hafa orðið til síðan í sumar en aðrar eru eldri. Sú elsta held ég sé Minni skáldsins sem er svona: Bragarblóm heitir bókin og er skreytt svarthvítum blóma- teikningum. „Sóley Nótt Jerzydóttir er snillingur, hún teiknaði blómin fríhendis,“ segir Ragnar Ingi. „Ég frétti af henni, spjallaði við hana í byrj- un desember og gaf henni tíu daga til verksins, hún kom með allt klárt í tæka tíð.“ Ragnar Ingi kveðst ágæt- lega sprækur. „Ég hleyp reglulega, var á hlaupa- brautum í Egilshöll í 35 mínútur í gær- kveldi og kom heim rennsveittur. Er ekkert að taka séns á að hlaupa úti, það er svo hættulegt ef svellar, vil ekki mölva í mér beinin. En svo fer ég í sund á milli. Var að læra nýlega að fara í kalda pott- inn, hann gerir manni gott.“ Þegar ég hef orð á að andinn sé greinilega sprækur líka, um það vitni bókin, svarar skáldið: „Ja, um mitt andlega ástand er betra að aðrir dæmi en ég, sem er bull- andi vanhæfur í því máli.“ Útgáfuhóf verður heima hjá afmælis- barninu á þriðjudaginn milli 17 og 19.30. Sigurlína, kona hans, er búin að kaupa kransaköku og aðrar léttar veitingar, að sögn Ragnars Inga. „Svo verður svolítil músík. Þráinn Árni Baldvinsson, gítar- leikari í Skálmöld, ætlar að spila fyrir mig, við eigum nefnilega í samstarfi, Þráinn Árni er að kenna mér á gítar og ég honum að yrkja – og nú ljóstra ég upp leyndarmáli – við ætlum að frumflytja fyrsta lag sem ég hef samið við fyrsta textann hans Þráins Árna. Við reiknum ekki með neinum Pulitzer-verðlaunum en þetta er auðvitað bara byrjunin á ferl- inum!“ gun@frettabladid.is Ein limra fyrir hvert ár Ragnar Ingi Aðalsteinsson frá Vaðbrekku í Hrafnkelsdal heldur upp á sjötíu og fimm ára afmæli með útgáfu kversins Bragarblóm sem inniheldur sjötíu og fimm limrur. Ragnar heima í stofu. Bragarblóm er 12. ljóðabók hans. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Framan af örlítið eimdi eftir af því sem mig dreymdi svo máðist það út og í móðu og sút ég man ekki hverju ég gleymdi. T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 39L A U G A R D A G U R 1 2 . J A N Ú A R 2 0 1 9 1 2 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 0 2 -5 B 0 0 2 2 0 2 -5 9 C 4 2 2 0 2 -5 8 8 8 2 2 0 2 -5 7 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 1 2 s _ 1 1 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.