Fréttablaðið - 29.01.2019, Side 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —2 4 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R Þ R I Ð J U D A G U R 2 9 . J A N Ú A R 2 0 1 9
Fréttablaðið í dag
SKOÐUN Guðjón S. Brjánsson
skrifar um stöðu vestnorrænu
ríkjanna. 8
SPORT Badmintonspilarinn
Kári Gunnarsson freistar þess
að komast á Ólympíuleikana í
Tókýó árið 2020. 10
LÍFIÐ Vill að keppendur ráði
sjálfir tungumálinu í Euro
vision. 22
PLÚS 2 SÉRBLÖÐ l FÓLK
l VÖRUBÍLAR OG VINNUVÉLAR
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
FYRIR SVANGA
FERÐALANGA
*0,5 l gos í plasti frá Ölgerðinni.
Tilbúin vara, ekki hægt að breyta.
TORTILLA
OG GOS*
COMBO VERÐ:
499KR
DÓMSMÁL „Ég glími enn við áfalla
streitu og mikla vanlíðan vegna
þessara atburða og það þarf lítið
til að vanlíðanin rjúki upp,“ segir
Guðmundur R. Guðlaugsson sem
hefur stefnt íslenska ríkinu vegna
atvinnumissis sem hann varð fyrir í
kjölfar fjölda þvingunarráðstafana
lögreglu sem beindust að honum að
ósekju við rannsókn á fíkniefnamis
ferli sonar hans fyrir tæpum áratug.
Hann krefst tæplega 60 milljóna í
skaðabætur.
Árið 2017 voru Guðmundi dæmd
ar tvær milljónir í miskabætur
vegna málsins, annars vegar vegna
þvingunarráðstafana sem beind
ust að honum vegna afbrota sem
sonur hans var grunaður um. Sími
Guðmundar var hleraður, gerð var
húsleit á heimili hans, í geymslu og
bankahólfi hans án lagaheimildar
Þá voru honum dæmdar bætur sér
staklega vegna vanvirðandi með
ferðar sem hann mátti þola við
óviðunandi aðstæður í gæsluvarð
haldi og einangrun í meira en 10
sólarhringa á lögreglustöðinni við
Hlemm. Var meðferðin talin í and
stöðu við 68. gr. stjórnarskrárinnar
sem á að tryggja vernd gegn pynd
ingum og vanvirðandi meðferð og
refsingu.
Málið sem Guðmundur rekur nú
gegn ríkinu varðar atvinnumissi
hans í kjölfar lögregluaðgerðanna
en fimm dögum eftir að hann losn
aði úr gæsluvarðhaldinu árið 2010
gerði vinnuveitandi hans starfsloka
samning við hann. Guðmundur er
menntaður kjötiðnaðarmaður og
rekstrarfræðingur og gegndi stjórn
endastöðu hjá framleiðslufyrirtæki
þegar ósköpin dundu yfir. Hann
hefur verið frá vinnu síðan.
Í vottorðum sálfræðings og sál
fræðilæknis, sem lögð voru fram í
fyrrnefndu bótamáli, kemur fram
að einkenni sem Guðmundur sýni
bendi til að hann þjáist af aðlögun
arröskun sem rekja megi til gæslu
varðhaldsins. Að áliti dómkvaddra
yfirmatsmanna frá nóvember 2015
þróaði Guðmundur með sér áfalla
streituröskun í kjölfar aðgerðanna
sem hann glími enn við. Sjúkrasaga
hans bendi til þess að hann hafi
verið viðkvæmur fyrir þó svo að eðli
áfallsins og afleiðingar hafi skipt
máli fyrir þróun á langvinnri rösk
un. Þrátt fyrir að meðferð á Reykja
lundi hafi skilað nokkrum árangri
séu ekki líkur til þess að stefnandi
snúi aftur til starfa á almennum
vinnumarkaði.
Munnlegur málflutningur í
málinu er á dagskrá Héraðsdóms
Reykjavíkur í næstu viku. – aá
Krefur ríkið um tugi milljóna í bætur
Guðmundur R. Guðlaugsson hefur stefnt ríkinu vegna atvinnumissis í kjölfar ólögmæts gæsluvarðhalds og fjölda þvingunarráðstafana
lögreglu fyrir tæpum áratug. Guðmundur hefur ekki verið á vinnumarkaði síðan og krefst hann nú tæplega 60 milljóna í skaðabætur.
Guðmundi var haldið í
einangrun við þröngan kost
á lögreglustöð í 10 daga
vegna brota sonar hans.
Héraðsdómari, saksóknari, verjendur og réttargæslumenn í Shooters-málinu svokallaða, þar sem tveir menn eru ákærðir fyrir alvarlega líkamsárás á dyravörð, fóru í gær í vettvangsferð
á skemmtistaðinn í miðbæ Reykjavíkur. Aðalmeðferð í máli Arturs Pawels Wisock og Dawids Kornacki lauk í dag. Saksóknari kallar eftir þungri refsingu í málinu. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Halldór
UMRÆÐA „Það er engin tilviljun
sem réði því hvaða tölvupóstum
var eytt, það var ekki bara einhver
sem af slysni ýtti á takka, vegna
þess að sömu póstum var eytt af
eftirritunardiskum. Það var greini
lega einbeittur vilji að baki eyðingu
póstanna,“ skrifar Kári Stefánsson,
forstjóri Íslenskrar erfða
greiningar, í opnu
bréfi til Dags B. Egg
ertssonar borgar
stjóra í blaðinu í
dag.
Þar tætir Kári í
sig samskiptin milli
Dags og Hrólfs
J ó n s s o n a r
sem hurfu.
Sjá síðu 9
Engin tilviljun
Kári Stef-
ánsson.
SAMGÖNGUMÁL Árið 2018 var
flugslysalaust ár. Er þetta í fyrsta
skipti síðan árið 1969 að ekkert
flugslys er skráð en ekkert bana
slys hefur orðið í flugi síðan árið
2015.
„Það er auðvitað samspil allra
sem koma að flugöryggismálum
hversu vel hefur tekist til síðustu
ár. Öllum þeim sem vinna að flug
öryggi, hvort sem það eru flugmenn,
flugvallarstarfsmenn eða aðrir, ber
að þakka að ekkert flugslys varð á
árinu,“ segir Þorkell Ágústsson, for
maður flugsviðs rannsóknarnefnd
ar samgönguslysa. – sa / sjá síðu 4
Flugslysalaust ár í fyrra
Flugvél kemur til lendingar á Reykjavíkurflugvelli. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
2
9
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:3
1
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
2
B
-6
7
3
C
2
2
2
B
-6
6
0
0
2
2
2
B
-6
4
C
4
2
2
2
B
-6
3
8
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
5
6
s
_
2
8
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K