Fréttablaðið - 29.01.2019, Page 13
KYNNINGARBLAÐ
Þeir sem þurfa að taka
með sér nesti í vinnu eða
skóla eru oft í vandræð-
um með hugmyndir. Við
fundum nokkrar góðar til
að setja í nestispakkann.
➛4
Framhald á síðu 2 ➛
Lífsstíll
Þ
R
IÐ
JU
D
A
G
U
R
2
9.
J
A
N
Ú
A
R
20
19
Þeim fækkar snarlega bókhaldsmöppunum þegar allt verður rafrænt. Hér má sjá bókhaldsskápa hjá Svar en þar hefur möppunum stórlega fækkað. Rúnar
er hér fyrir miðju ásamt samstarfsmönnum sínum. Frá vinstri eru Ólafur Ari Jónsson, Rúnar Sigurðsson, Óskar Tómasson. MYND/STEFÁN
Enginn pappír
í rafrænu bókhaldi
Svar býður upp á nútíma bókhaldskerfi frá Uniconta. Þetta er fyrsta pappírs-
lausa bókhaldskerfið á Íslandi sem býður upp á fjölmargar lausnir fyrir lítil og
meðalstór fyrirtæki. Umhverfisvænt kerfi og þægilegt að vinna með fyrir alla.
Rúnar Sigurðsson, fram-kvæmdastjóri Svar, segir að bókhald fyrirtækja sé alltaf
að færast meira inn í hinn raf-
ræna heim í gegnum skýjalausnir.
„Lausnir okkar eru rafrænar og
sjálfvirkar. Enginn pappír því
fylgiskjöl og reikningar berast raf-
rænt og sjálfkrafa inn í bókhaldið
auk allra samskipta við bankana.
Margir hafa beðið eftir pappírs-
lausum viðskiptum í mörg ár og nú
er það loksins orðið að veruleika,“
segir hann. Uniconta er eitt full-
komnasta en jafnframt einfaldasta
og hagkvæmasta bókhaldskerfi í
heimi að mati Rúnars.
Rúnar segir að Svar hafi upphaf-
lega verið síma- og fjarskiptafyrir-
tæki. Með breyttum heimi og mikl-
um tækniframförum hafi það fært
sig einnig yfir í bókhaldskerfi og
100% HREINT
KOLLAGEN
FYRIR ANDLITIÐ
Fæst í apótekum, heilsubúðum og
www.heilsanheim.is
2
9
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:3
1
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
2
B
-7
F
E
C
2
2
2
B
-7
E
B
0
2
2
2
B
-7
D
7
4
2
2
2
B
-7
C
3
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
5
6
s
_
2
8
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K