Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2019, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2019, Blaðsíða 50
50 MENNING - AFÞREYING 1. febrúar 2019 Helgarkrossgátan Sudoku Auðveld Erfið Verðlaunagáta Helgarkrossgátan inniheldur lausnarorð. Lausnarorð skal senda ásamt nafni og símanúmeri á netfangið krossgata@dv.is Dag einn í desember Höfundur: Josie Silver Laurie trúir ekki á ást við fyrstu sýn því lífið er ekki bíómynd. En dag einn í desember, þegar hún er á heimleið með strætisvagni, kemur hún auga á hann í gegnum móðuna á rúðunni; hinn eina rétta. Hann mætir augnaráði hennar, andartakið er þrungið töfum – en svo ekur vagninn af stað. Laurie eyðir heilu ári í að leita hans – og finnur hann um næstu jól, þegar besta vinkona hennar kynnir nýja kærastann sinn fyrir henni. Laurie reynir að láta lífið halda áfram og í tíu ár skarast leiðir þeirra Jacks gegn- um vináttu og ástarsambönd, hjartasorgir og glötuð tækifæri, afneitun og erfiðleika. Saga þeirra er skemmtileg, hjartnæm og grípandi ástarsaga um örlög sem tvinnast saman og flækjast á ýmsa vegu á þyrni- vegi hamingjunnar. Josie Silver skrifar um rómantík og ást og skammast sín ekkert fyrir það. Hún kynntist manninum sínum þegar hún steig á fótinn á honum á afmælisdaginn hans og býr nú með honum í breskum smábæ ásamt tveimur ungum börnum þeirra og ketti. Dag einn í desember er fyrsta skáld- saga hennar og hefur þegar verið seld til margra landa. Herdís Hübner þýddi. Vinningshafi krossgátu síðustu helgar er … Þorfinnur Finnsson Ástúni 2 200 Kópavogi Lausnarorðið var JÓLAKÖTTUR Þorfinnur hlýtur að launum bókina Hundakæti – dag- bækur Ólafs Davíðssonar Í verðlaun fyrir gátu helgar- blaðsins er bókin Dag einn í desember 1 2 3 4 5 6 7 8 9 krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Teikning: Halldór Andri eftirprentun bönnuð storm draslinu röð nudduð suð snugga áttund listamaður slenið til urpt óvissu fram kemst 3 eins dok 2 eins fugl fjúk 3 eins drykkur feiti lituð ------------- þegar ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- fanga kyrr ------------- sterti misgruna tókst ------------- fugl úrkomu ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- eytt væl ------------- ánægjan stýri verkfærin ------------ garmur ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- dauflega mataðist elska krydd ------------ strolla gnauða áreitir ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- hrun stéttina ------------- völu bein folald vagga ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- mjaka fugl ------------- frí múli ------------ frjálsar dugur ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- skýið skjögra ------------ sakka tvístíga 2 eins ---------- ---------- ---------- ---------- ídýfa þoka gluggi ---------- ---------- ---------- ---------- áttin fugla freri drukkin kona nöldur varma fautanum aginn iðka fisk hnuplar 1 2 3 4 5 6 7 8 9 1 8 5 2 3 7 6 4 9 2 6 9 4 8 5 1 3 7 4 3 7 1 9 6 5 8 2 8 4 1 3 6 2 9 7 5 9 2 3 7 5 4 8 6 1 5 7 6 8 1 9 3 2 4 6 1 4 9 2 8 7 5 3 3 5 2 6 7 1 4 9 8 7 9 8 5 4 3 2 1 6 5 9 7 6 1 4 2 3 8 1 6 3 8 2 5 7 9 4 2 8 4 7 9 3 5 1 6 7 5 9 2 4 1 8 6 3 8 4 1 3 5 6 9 7 2 3 2 6 9 7 8 1 4 5 9 3 5 1 6 2 4 8 7 4 7 8 5 3 9 6 2 1 6 1 2 4 8 7 3 5 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.