Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.09.2018, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.09.2018, Blaðsíða 20
Journey er hannaður af Signe Hytte og framleiddur af &tradi- tion. Lampinn er tilnefndur í flokknum lampi ársins í hönn- unarverðlaunum Bo Bedre, Bolig Magasinet og Costume Living. Tom Dixon hann- ar ljós sem eru líka eins og lista- verk í rýminu. Lumex 100.000 kr. Lampinn Fado kom í nýj- um lit í haust og skapar notalega lýsingu. IKEA 1.890 kr. Borðlampinn Caspa er frá Broste Copenhagen og myndi passa vel við velúrklæddan sófa í djúpum lit. Húsgagnahöllin 24.990 kr. Atollo-lampinn er hönnun Vico Mag- istretti frá 1977 en framleiðandi er hið ítalska Oluce. Casa 139.000 kr. Planet-lampinn frá Kartell gefur frá sér sérlega skemmtilega birtu og ekki spillir fyrir að hann lítur út eins og demantur. Casa 54.900 kr. GettyImages/iStockphoto Lítill borðlampi getur lífgað mjög upp á umhverfið. Kósíljós á kvöldin Núna er farið að dimma á kvöldin og þá er tilvalið að nota borð- lampa til að skapa huggulega lýsingu. Fallegir lampar sóma sér vel jafnt ofan á skenk sem úti í annars dimmu horni og geta gjörbreytt stemningunni. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Lögunina og nafnið fær Snoopy- lampinn frá Flos frá samnefndri teiknimyndapersónu. Lumex 150.000 kr. Flowerpot er hönnun Verners Panton frá 1969 en fram- leiðandi er &tradition. Guli liturinn fer lampanum vel. Epal 43.500 kr. Reyklitað glerið skapar dempaða og þægilega birtu. ILVA 16.995 kr. Ljósbleiki liturinn er nýjung í Lampan-línunni. IKEA 695 kr. 20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16.9. 2018 HÖNNUN OG TÍSKA

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.