Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.09.2018, Blaðsíða 23
xylem.com
XylemWater Solutions Denmark leitar nú að nýjum dreifingaraðila eða -aðilum fyrir fjölbreyttar
vörur sínar á sviði flutnings og meðhöndlunar vatns og skólps.
Hingað til hefur Danfoss hf selt Xylem vörurnar á Íslandi. Danfoss hf hefur nú ákveðið að einbeita
sér eingöngu að sölu á framleiðsluvörum Danfoss. Við þökkum þeim áratuga farsælt samstarf.
Frá og með 1. janúar 2019 mun Xylem bjóða eftirfarandi vörumerki til sölu á Íslandi:
Flygt. Brunndælur, verktakadælur, hrærur og stjórnbúnaður.
Lowara. Vatnsdælur fyrir vatnsveitur og iðnað. Dælur fyrir byggingariðnað. Þrýstiaukalausnir ofl.
Godwin. Færanlegar dísildrifnar dælur fyrir verktaka. Sanitaire. Blásarar og loftunarbúnaður.
Wedeco. UV og Ozon lausnir. Leopold.Membrusíur
Við gerum ríkar kröfur til dreifingaraðila okkar um siðferði í viðskiptum og traustan rekstrar-
grundvöll, sem og um haldgóða og víðtæka þekkingu á markaðinum og þeim lausnum sem í
boði eru. Á móti bjóðum við heildstætt úrval hágæðavöru og ítarlega fræðslu og þjálfun í notkun
tæknilausna okkar.
Xylem er alþjóðafyrirtæki með 18.000 starfsmenn og býður vörur fyrr flutning, meðhöndlun og
hreinsun á vatni og skólpi.
Frekari upplýsingar um hvert vörumerki fyrir sig er að finna á vefsvæðinu okkar, Xylem.com.
Öllum fyrirspurnum skal beina til Tim Rindsig framkvæmdastjóra,
tim.rindsig@xyleminc.com - Sími: +4523242879
EINSTAKT
TÆKIFÆRI
SÖLUUMBOÐ Á
ÍSLANDI