Morgunblaðið - 30.10.2018, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 2018
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni
og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les
traustar fréttir á hálftíma
fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
K100 og Bíó Paradís fagna Halloween í ár með sérstakri
sýningu á einni allra bestu hryllingsmynd allra tíma
annað kvöld klukkan 20. The Exorcist vann tvenn Ósk-
arsverðlaun árið 1973, fyrir besta hljóð og besta hand-
rit byggt á áður útgefnu efni. Hryllingsmyndin heldur
enn dampi sem ein mest sjokkerandi og grípandi mynd
í kvikmyndasögunni og er oft með á listum yfir óhugn-
anlegustu myndir sem gerðar hafa verið. Anddyri Bíó
Paradísar verður breytt í hryllingshús með aðstoð frá
Partýbúðinni og Greta Salóme tekur lag úr Halloween
Horror Show í hléi. Hlustaðu á K100 og tryggðu þér
miða.
Tryggðu þér miða á The Exorcist á K100.
Halloween í Bíó Paradís
20.00 Eldhugar: Sería 2 Í
Eldhugum fara Pétur Ein-
arsson og viðmælendur
hans út á jaðar hreysti,
hreyfingar og áskorana lífs-
ins.
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil Bandarískur
spjallþáttur.
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.05 Everybody Loves
Raymond
12.25 King of Queens
12.45 How I Met Your Mot-
her
13.10 Dr. Phil
13.55 Royal Pains
14.40 The Good Place
15.05 Survivor
15.50 Líf kviknar
16.25 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.40 Black-ish
20.00 Will & Grace
20.25 Smakk í Japan
21.00 FBI
21.50 Code Black
22.35 The Chi Mögnuð
þáttaröð um lífið í suður-
hluta Chicago þar sem fá-
tækt er mikil og glæpir eru
tíðir. Aðalsöguhetjan er
Brandon, metnaðarfullur
ungur maður sem dreymir
um að opna sinn eigin veit-
ingastað en er á kross-
götum í lífinu.
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 CSI: Miami
01.30 American Crime
02.15 New Amsterdam
03.05 Station 19
03.50 Elementary
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
12.55 HM í fimleikum Bein
útsending frá úrslitum í
liðakeppni kvenna á HM í
fimleikum.
14.30 Úr Gullkistu RÚV: Villt
og grænt (e)
15.00 Úr Gullkistu RÚV:
Með okkar augum (e)
15.25 Innlit til arkitekta
(Arkitektens hjem) (e)
15.55 Íþróttafólkið okkar
16.25 Menningin – sam-
antekt (e)
16.50 Íslendingar (Sigurður
Sigurðsson) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Dýrin taka myndir
(Animals With Cameras)
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir Helstu fréttir
dagsins af innlendum og er-
lendum vettvangi. Beinar
innkomur frá vettvangi.
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kveikur
20.40 Mannasiðir (e)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Týnda vitnið (The Le-
vel) Bresk glæpaþáttaröð
um Nancy Devlin sem er í
rannsóknarlögreglunni og
er dregin inn í morðrann-
sókn á eiturlyfjasala. En
það sem enginn í kringum
hana veit er að hún er týnda
vitnið sem bæði lögreglan
og morðinginn eru að leita
að. Aðalhlutverk: Karla
Crome, Noel Clarke, Ro-
bert James-Collier, Laura
Haddock og Amanda Bur-
ton. Stranglega bannað
börnum.
23.10 Gæfusmiður (Stan
Lee’s Lucky Man) Breskir
þættir um rannsóknarlög-
reglumanninn og spilafíkil-
inn Harry Clayton sem
kemst yfir fornt armband
sem veitir honum yfirnátt-
úrulega gæfu. Gæfunni
fylgir þó gjald. Höfundar:
Neil Biswas og Stan Lee.
Aðalhlutverk: James Nes-
bitt, Eve Best og Sienna Gu-
illory. (e) Bannað börnum.
23.55 Kastljós (e)
00.10 Menningin (e)
00.20 Dagskrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.20 Lína Langsokkur
07.45 Strákarnir
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Mr Selfridge
10.25 Manstu
11.10 Lóa Pind: Örir íslend-
ingar
11.55 Um land allt
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol
15.50 The Secret Life of a 4
Year Olds
16.40 Baby Daddy
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Last Week Tonight
With John Oliver
19.55 Modern Family
20.20 Dýraspítalinn
20.50 Blindspot
21.35 Cardinal
22.20 The Art Of More
23.05 The Good Doctor
23.50 Camping Nýir gam-
anþættir frá HBO.
00.15 Wentworth
01.05 Orange is the New
Black
02.00 The Bold Type
02.40 NCIS
17.05 Home Again
18.40 Collateral Beauty
20.20 Lost in Translation
22.00 Grown Ups
23.45 Bleeding Heart
01.15 Solace
02.55 Grown Ups
20.00 Að norðan
20.30 Landsbyggðalatté
21.00 Að norðan Farið yfir
helstu tíðindi líðandi stund-
ar norðan heiða. Kíkt í
heimsóknir til Norðlend-
inga og út. Í þáttunum
leggur Skúli Bragi af stað í
ferðalag til þess að kynna
sér áhugaverða staði.
21.30 Landsbyggðalatté
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
17.00 Strumparnir
17.25 Ævintýraferðin
17.37 Gulla og grænj.
17.48 Hvellur keppnisbíll
18.00 Stóri og Litli
18.13 Tindur
18.23 Mæja býfluga
18.35 K3
18.46 Grettir
19.00 Paddington
08.40 Brighton – Wolves
10.20 Southampton – New-
castle
12.00 Watford – Huddersf.
13.40 Celta Vigo – Eibar
15.20 Jacksonville Jaguars
– Philadelphia Eagles
17.40 Torino – Fiorentina
19.20 Haukar – Stjarnan
21.00 Atl. M. – Real Soc.
22.40 Athletic Bilbao – Val-
encia
00.20 Ítölsku mörkin
00.50 Leicester – South-
ampton
09.15 Messan
10.15 Leeds – Nottingham
Forest
11.55 Atalanta – Parma
13.35 Empoli – Juventus
15.15 Girona – Rayo Vallec-
ano
16.55 Spænsku mörkin
17.25 Tottenham – Man-
chester City
19.05 Ítölsku mörkin
19.35 Leicester – South-
ampton
21.45 Premier League Re-
view 2018/2019
22.40 UFC Fight Night:
Volkan – Smith
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá einleikstónleikum Konst-
antina Lifshits píanóleikara á Síb-
eríu-listahátíðinni 10. mars sl. Á
efnisskrá eru verk eftir Johann Seb-
astian Bach og Leonard Bernstein.
Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir.
21.30 Kvöldsagan: Óskráð saga.
Minningar Steinþórs Þórðarsonar á
Hala í Suðursveit mæltar af munni
fram. Upptökurnar fóru fram að
mestu sumarið 1969.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Kristján Guðjónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Viktoría Hermannsdóttir er
umsjónarmaður mjög áhuga-
verðra og vandaðra þátta,
Málið er, sem eru á dagskrá
Rásar 1 síðdegis á föstu-
dögum. Umfjöllunarefni
Viktoríu hafa verið af ýms-
um toga og fyrir skömmu tók
hún m.a. fyrir slúður í mjög
skemmtilegum og áhuga-
verðum þætti og ræddi með-
al annars við fólk sem orðið
hefur illa fyrir barðinu á
slúðri.
Í síðasta þætti fjallaði hún
um heim gámagramsara á Ís-
landi, en gámagramsarar
eru fólk sem sækir sér mat í
rusla- eða matvörugáma
verslana, mat sem búið er að
henda. Slóst Viktoría í för
með einni helstu baráttu-
konu landsins gegn matar-
sóun, Rakel Garðarsdóttur,
og keyrðu þær á milli mat-
vöruverslana og kíktu í
gáma. Í ljós kom að verslanir
henda fleiri tonnum af mat-
vælum sem eru enn í fínu
lagi og sumar þeirra eru auk
þess sekar um að flokka ekki
ruslið sitt, blanda saman
plasti, pappa og ýmsu öðru
við matvæli.
Það er með hreinum ólík-
indum að verslanir hendi
mat sem enn er í fínu lagi og
í raun skammarlegt. Sumar
hafa að vísu tekið upp þann
góða sið að selja með góðum
afslætti vörur sem eru að
renna út. En gera þarf betur
og vonandi hefur þátturinn
áhrif í þá átt.
Fáránleg sóun
á matvælum
Ljósvakinn
Helgi Snær Sigurðsson
Morgunblaðið/Eggert
Fær Viktoría Hermanns-
dóttir dagskrárgerðarkona.
18.50 Anger Management
19.15 Curb Your Ent-
husiasm
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Flash
21.35 The Originals
22.20 All American
23.05 American Horror
Story 8: Apocalypse
23.50 The Hundred
00.35 Curb Your Ent-
husiasm
Stöð 3
Þórunn Antonía er gestur vikunnar í Lögum lífsins hjá
Sigga Gunnars á K100. Daglega mun hún velja lag sem
tengist lífi hennar á einhvern hátt og segja sögur úr lífi
sínu. „Ég var bara farin að syngja og semja tónlist frá
því að ég man eftir mér,“ sagði Þórunn sem var tón-
elskandi krakki enda með sterk tónlistargen frá föður
sínum, Magnúsi Þór Sigmundssyni. „Sigga Beinteins
var fyrsta stóra átrúnaðargoðið mitt. Ég elska hana.
Hún var heimsfræg fyrir mér. Mér fannst hún vera
stærsta stjarnan í öllum alheiminum,“ sagði söngkonan
um fyrstu áhrifavaldana í tónlist. Nánar á k100.is.
Sigga fyrsta átrúnaðargoðið
Þórunn Antonía
er gestur vikunnar
í Lögum lífsins
á K100.
K100
Stöð 2 sport
Omega
EUROSPORT
18.25 News: Eurosport 2 News
18.30 Equestrian: Horse Excel-
lence 19.00 Football: Major
League Soccer 19.30 Snooker:
International Championship In
Daqing, China 21.00 Motor Rac-
ing: Wtcr In Suzuka, Japan 21.30
Motor Racing: Porsche Supercup
In Mexico City, Mexico 22.00
Drone Racing: Dr1 Champions
Series 22.55 News: Eurosport 2
News 23.05 Snooker: Int-
ernational Championship In Daq-
ing, China
DR1
17.30 TV AVISEN med Sporten
17.55 Vores vejr 18.05 Aftensho-
wet 18.55 TV AVISEN 19.00 Spor-
løs 19.45 Din psykopat! 20.30 TV
AVISEN 20.55 Sundhedsmagas-
inet: Jeg er ikke dum – jeg er or-
dblind 21.20 Sporten 21.30 Mord
i skærgården: I magtens skygge
23.00 Det som skjules i sneen
DR2
19.00 Når kvinder dræber – Am-
ber Wright 19.45 Dokumania:
Magt til salg – USA’s hemmelige
kampagnepenge 21.05 Fældende
beviser – Familiefaren, der blev
skudt 21.30 Deadline 22.00 Bag
facaden: USA’s ekstreme højre
22.55 Horisont 23.20 Hypokond-
erne
NRK1
17.35 Extra 17.50 Distrikts-
nyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45
Nordisk prisgalla 19.55 Distrikts-
nyheter 20.00 Dagsrevyen 21
20.20 Norge nå 20.55 Heftige
hus 21.55 Distriktsnyheter 22.00
Kveldsnytt 22.15 Studio Sápmi
22.45 Monsen og hundene 23.25
Vi må snakke om Kevin
NRK2
18.45 Abels tårn 19.25 Undring
og mangfald 19.55 Hitlåtens hi-
storie: Apologize 20.25 Apoka-
lypse – første verdenskrig: De-
sperasjon 21.20 Urix 21.40 Exit
22.25 Olje!: En siste brønn 23.20
Abels tårn
SVT1
17.13 Kulturnyheterna 17.25
Sportnytt 17.30 Lokala nyheter
17.45 Go’kväll 18.30 Rapport
18.55 Lokala nyheter 19.00
Fråga Lund 20.00 Bästa dieten
21.00 Dox: Ask the sexpert 22.20
Rapport 22.25 Vanity Fair 23.15
Shetland
SVT2
12.35 Nurejev hoppar av 14.05
Världens falskaste röst – Florence
Foster Jenkins 15.00 Rapport
15.05 Djur i natur 15.15 Agenda
16.00 En bild berättar 16.05
Kampen om kronan 16.15 Nyhe-
ter på lätt svenska 16.20 Nyhet-
stecken 16.30 Oddasat 16.45
Uutiset 17.00 Engelska Antik-
rundan 18.00 Hundra procent
bonde 18.30 Förväxlingen 19.00
Korrespondenterna 19.30 Plus
20.00 Aktuellt 20.39 Kult-
urnyheterna 20.46 Lokala nyheter
20.55 Nyhetssammanfattning
21.00 Sportnytt 21.15 Billions
22.05 Kortfilmsklubben – eng-
elska 22.20 Eiffeltornet i Kina
23.15 Svenska dialektmysterier
23.45 Jakttid
Erlendar stöðvar
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölv-
un eða tilviljun?
20.30 Charles Stanl-
ey
21.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
21.30 Tónlist
22.00 Gömlu göt-
urnar