Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.10.2018, Side 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.10.2018, Side 20
Á nýliðinni tískuviku í París var að finna einstaklega fallega kjóla sem bæði glitr- uðu og voru blómlegir og eru því jafnt við hæfi rokkara sem óforbetranlegra rómantíkera. Kögur og pallíettur settu punktinn yfir i-ið. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Netabolurinn og kögrið gerir þetta rokkað. Rendurnar eru í hefð Soniu Rykiel en það er Julie de Libran sem er aðal- hönnuður merkisins. Búið er að nefna götu á vinstri bakka Parísar eftir Soniu Rykiel en þarna keypti hún gjarnan í matinn. Þar fór sýning tískuhússins fram. Þetta er fyrsta gatan sem nefnd er eftir fatahönnuði í París. Blómahaf hjá Alexander McQueen. Glitrandi blómahaf Rokkað og rómantískt frá Elie Saab. Blómlegt en alls ekki væm- ið hjá Saint Laurent. Glimmer og kögur í línu Clare Waight Keller hjá Givenchy. Sítt að aftan hjá Giam- battista Valli. Gylltur glamúr hjá Celine. Silfrað og stutt hjá Celine en þar er Hedi Slimane nú við völd. Fallegt hjá Valentino. Græni liturinn passar vel við pallíetturnar hjá Elie Saab. 20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7.10. 2018 HÖNNUN OG TÍSKA

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.