Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.10.2018, Side 22
Pottaplöntur eru ekki
bara grænar. Það er
alltaf að aukast úrvalið
af bleiklitum, marg-
litum og vínrauðum
pottaplöntum í blómabúðum
landsins en úrvalið er sí-
breytilegt. Þessi hér er stundum
til en hún heitir peperomia
caperata, eða piparskott.
22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7.10. 2018
HÖNNUN OG TÍSKA
Reykjavík
Bíldshöfði 20
Akureyri
Dalsbraut 1
www.husgagnahollin.is
558 1100
Ísafjörður
Skeiði 1
Verð og vöruupplýsingar eru birtar með fyrirvara um
prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru.
Verð gildir til 4. nóvember 2018, eða á meðan birgðir endast.
SUN
2,5 og 3ja sæta sófar frá Furninova. Slitsterkt Cortina
áklæði. Silfurgrátt, dökkgrátt og brúnt.
3ja sæta, stærð: 199 x 93 x 78 cm.
129.024 kr. 159.990 kr.
2,5 sæta, stærð: 179 x 93 x 78 cm.
112.895 kr. 139.990 kr.
CLEVELAND
Hornsófi með tungu. Hægri eða vinstri tunga.
Dökk eða ljósgrátt slitsterkt áklæði.
Stærð: 308 × 140/203 × 81 cm
145.153 kr.
179.990 kr.
Það lífgar upp á
púðann að hafa
munstur saumað í
hann.
ILVA
3.995 kr.
Mismunandi litir fuglar úr
eik frá Normann Copen-
hagen sem passa vel saman.
Sá vínrauði er 3 cm á hæð.
Líf og list
1.386 kr.
Ljósbláa
mynstrið kemur
vel út.
Vero Moda
8.590 kr.
Vínrauði liturinn hæfir vel þessum
virðulega sófa.
Pier
99.900 kr.
Renningur á rúmið sem
hentar vel þeim sem vilja
ekki breiða teppi yfir allt
rúmið.
Seimei
36.900 kr.
Annað heildarútlit frá tísku-
húsinu Roksanda. Glansinn
gerir vínrauða litinn dýpri.
Djúpblár litur og gyllt húsgögn
og skrautmunir passa sér-
staklega vel með vínrauðum.