Morgunblaðið - 08.11.2018, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.11.2018, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 8. N Ó V E M B E R 2 0 1 8 Stofnað 1913  263. tölublað  106. árgangur  VILJA KOMA BÖNDUM Á OFURLAUN FÁFENGILEIK- INN ER SVO FALLEGUR ATVINNUBLAÐ MORGUN- BLAÐSINS ÞRIÐJA LJÓÐABÓK EVU 64 SÉRBLAÐ 8 SÍÐURVIÐSKIPTAMOGGINN  Framúrskarandi fyrirtækjum fækkar um 18 á lista lánshæfis- matsfyrirtækisins Creditinfo í ár vegna reikningsársins 2017, en það gæti verið til marks um erfiðara rekstrarumhverfi. Gunnar Gunnarsson, sérfræð- ingur hjá Creditinfo, segir ekkert eitt útskýra þessa fækkun. Hann tekur þó fram að Creditinfo hafi búist við fjölgun á listanum, hún hefur verið að meðaltali um 25% á ári frá því að fyrirtækið birti listann fyrst. „Aðalatriðið er það að við bjuggumst við fjölgun,“ segir hann. »ViðskiptaMogginn Morgunblaðið/Helgi Bjarnason Iðnaður Það fækkar um 18 á listanum. Framúrskarandi fyrirtækjum fækkar  Rithöfund- urinn Ragnar Jónasson hefur algerlega slegið í gegn í Frakk- landi. Þrjár bæk- ur hans hafa ver- ið gefnar út þar á rúmum tveimur árum og hafa þær selst í yfir 300 þúsund eintökum. „Þetta er eiginlega stórkostlegt ævintýri þarna í Frakklandi,“ segir Ragnar í viðtali við Morgunblaðið í dag. »16 Ragnar mokar út bókum í Frakklandi Ragnar Jónasson  10% verðhækkun á nýjum bílum vegna breytinga á mælingum á út- blæstri veldur 0,8% hækkun neyslu- verðsvísitölunnar. Það hefur í för með sér 10,3 milljarða kr. hækkun á höfuðstól verðtryggðra skulda heimilanna skv. mati hagfræðings fyrir Bílgreinasambandið. Sala á fólksbílum dróst saman um 28% í október og spáð er 30-40% sam- drætti í sölu nýrra bíla í nóvember og desember. »2 Hærra verð og minni bílasala Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst í gær og er hún nú haldin í 20. sinn. Dagskráin hefur aldr- ei verið viðameiri, um 240 hljómsveitir og sóló- tónlistarmenn koma fram og eru þeir frá 25 löndum. Þeirra á meðal er popptónlistarkonan GDRN sem hélt tónleika í Listasafni Reykjavíkur í gærkvöldi. GDRN er listamannsnafn Guðrúnar Ýrar Eyfjörð og kom fyrsta breiðskífa hennar, Hvað ef, út í ágúst sl. á vegum Alda music. Morgunblaðið/Eggert GDRN steig fyrst á svið Airwaves-hátíðar í Hafnarhúsi Ómar Friðriksson Helgi Bjarnason Hækkun Seðlabanka Íslands á stýrivöxtum var harðlega gagn- rýnd af aðilum vinnumarkaðarins í gær. Miðstjórn ASÍ lýsti því yfir að hún mundi ekki auðvelda að sátt næðist í komandi kjaraviðræðum og framkvæmdastjóri Samtaka at- vinnulífsins sagði að hún hefði ekki jákvæð áhrif á viðræðurnar. Fulltrúar launþegahreyfingar- innar, atvinnurekendasamtaka og stjórnvalda komu saman á sam- ráðsfund í Ráðherrabústaðnum. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka at- vinnulífsins, segir að fundað verði í næstu viku til þess að forgangsraða atriðum úr kröfugerð aðila. Verða aðgerðir og lausnir í húsnæðismál- um efst á baugi í upphafi. Ótímabær hækkun Ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands um 0,25% hækkun á stýrivöxtum bankans kom eins og sprengja inn í viðræð- urnar sem eru að hefjast og sam- ráðið í gær. „Þetta eru ískaldar kveðjur frá Seðlabankanum inn í kjaraveturinn þar sem það er alveg klár krafa hreyfingarinnar að vext- ir lækki og að böndum verði komið á verðtrygginguna,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Hall- dór Benjamín sagði að SA teldu hækkun stýrivaxta ótímabæra. „Við hefðum kosið að Seðlabankinn hefði haldið stýrivöxtum óbreytt- um og verið í staðinn með sterk varnaðarorð varðandi komandi kjarasamninga og ekki síður varð- andi þróunina á vinnumarkaði,“ segir hann. Auðveldar ekki sátt í vetur  Óánægja með stýrivaxtahækkun  Húsnæðismál í forgangi í kjaraviðræðum Hækkun vaxta » Seðlabankinn hækkar vexti sína um 0,25%, í 4,5%. » Bankinn telur horfur á að verðbólga haldi áfram að aukast. » Aukin verðbólga og verð- bólguvæntingar hafa lækkað raunvexti bankans. Því telur hann nauðsynlegt að hækka vexti nú. MÞetta eru ískaldar kveðjur »4 MJÚKA DEILDIN ÍSLENSK HÖNNUN SJÚKRAÞJÁLFARI AÐSTOÐAR SÆNGUR- FATNAÐUR SÆNGUROG KODDAR HEILSURÚM ALLARSTÆRÐIR FUSSENEGGER Kristín Gísladóttir sjúkraþjálfari aðstoðar við val á rúmdýnum. Í DAG 16-18 Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.