Morgunblaðið - 08.11.2018, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 08.11.2018, Qupperneq 49
Meistarastykki Franski kökugerðar- meistarinn Jacquy Pfeiffer bauð upp á ómót- stæðilegar kræs- ingar í franska ráðherrabú- staðnum. Morgunblaðið/Árni Sæberg Morgunblaðið/Árni Sæberg Ómótstæðilegt Veisluborðið var glæsilegt eins og við var að búast. Jacquy Pfeiffer í heimsókn á Íslandi Franski kökugerðarmeist- arinn Jacquy Pfeiffer kom hingað til lands í boði franska sendiherrans til að kynna franska kökugerð- arlist. Pfeiffer er einn þekktasti kökugerðarmaður (e. pastry chef) Frakka og rekur hinn goðsagnakennda French Pastry School í Chicago í Bandaríkjunum þar sem hann býr. Hann vann meðal annars hin virtu James Be- ard-verðlaun árið 2014 fyrir bók sína The Art of French Pastry. Eins og sjá má á meðfylgj- andi myndum voru veiting- arnar ekki af verri endanum og ljóst að gestir í boðinu fengu að bragða á einstökum frönskum kræsingum. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2018 Þóra Sigurðardóttir thora@mbl.is Það skemmtilega við þennan rétt er að hann er hluti af Fimm eða færri-áskor- endakeppninni Matarvefjar mbl.is þar sem markmiðið er að fá atvinnumenn til að elda einfaldan mat sem all- ir geta eldað. Það er Vikt- or Már Snorrason á Moss Restaurant í Bláa lóninu sem á heiðurinn af þessari snilld, sem á eflaust eftir að verða víða á boðstólum um jólin. Hreindýratartar með reyktum möndlum, geitaostskremi, svört- um hvítlauk og súrum Hreindýratartar 150 g hreindýr 1 msk. gróft sinnep 1 skallotlaukur 30 g sýrður laukur 5 g fáfnisgras 1 msk. ólífuolía salt einiber Skerið hreindýrið í tartar og setjið í skál, skallotlaukurinn og sýrði laukurinn skorinn fínt og blandað saman við. Fáfnisgrasið er fínsaxað og bætt við ásamt sinnepi og ólífuolíu, svo smakkað til með salti og mauk- uðum einiberjum. Geitaostskrem 200 g geitaostur 100 g súrmjólk hálf sítróna salt Allt sett saman í bland- ara og unnið vel. Sigtað í gegnum trommusigti. Reyktar möndlur Bæði sett með tartar og einnig raspað yfir réttinn. Svarthvítlauksmajónes 100 g svartur hvítlaukur 1 hleypt egg (poached) olía salt eplaedik Hvítlaukur og egg unnin saman í matvinnsluvél þar til fínt. Næst er olíu bætt við rólega þar til majónesið er orðið vel þykkt. Smakkað til með salti og epla- ediki. Súrur Alls konar súrur, má vera ein teg- und eða fleiri. Jólaforrétturinn fundinn Fyrir þá sem hafa upplifað mikla angist í aðdraganda jóla vegna valkvíða og almennr- ar óákveðni varðandi jólamatseðilinn þá er formlega hægt að gleðjast því jólaforrétt- urinn er fundinn. Hér er verið að tala um hreindýratartar með reyktum möndlum, geitaostskremi og majónesi með svörtun hvítlauk og súrum. Súrurnar gætu reyndar verið vandfundnar á þessum árstíma en að öðru leyti er þetta algjörlega skotheldur réttur fyrir matgæðinga þessa lands sem vilja hafa flækjustigið fremur hátt. Jólaforrétturinn í ár? Hrein- dýratartar sem ætti engan að svíkja. Morgunblaðið/Árni Sæberg Meistarataktar Viktor Már Snorra- son, matreiðslumað- ur á Moss Restaur- ant í Bláa Lóninu. ALMAR BAKARI BAKARÍ / KAFFIHÚS / SALATBAR Sunnumörk 2, Hveragerði, sími 483 1919, Almar bakari Opið mánudaga til laugardaga kl. 7-18, sunnudaga kl. 8-18 SÉRBAKAÐfyrir þig SALATBAR ferskur allan daginn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.