Morgunblaðið - 08.11.2018, Page 60

Morgunblaðið - 08.11.2018, Page 60
60 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2018 Manneskja sem er stór í sniðum er stórhuga, stórtæk, ætlast mikið fyrir. Sé hún smá í sniðum fær hún öfugar einkunnir. En margt fleira getur verið stórt í sniðum. Það telst stórfenglegt, mikilfenglegt. Tónlist- arhúsið Harpa er stórt í sniðum, Bæjarins bestu heldur smærri. Og það er sniðum, ekki „smíðum“. Málið 8. nóvember 1718 Danska herskipið Giötheborg strandaði á Hásteinum við ósa Ölfusár. Sjö manns drukkn- uðu en bændur í grenndinni björguðu um 160 skipverjum á land. Var það mesti fjöldi sem bjargað hafði verið úr einu strandi hér við land. 8. nóvember 1978 Friðrik Ólafsson var kjörinn forseti Alþjóðaskák- sambandsins. Hann hlaut 57 atkvæði en Rabell-Mendez frá Púertó Ríkó 34. Friðrik var forseti sambandsins í fjögur ár. 8. nóvember 1983 Rán, þyrla Landhelgisgæsl- unnar, fórst í Jökulfjörðum og með henni fjórir menn. Þyrlan hafði komið til lands- ins í október 1980. 8. nóvember 2008 Á fjórða þúsund manns tóku þátt í mótmælum gegn ríkis- stjórninni á Austurvelli, mán- uði eftir bankahrunið. Kastað var eggjum og tómötum í Al- þingishúsið og fáni verslunar- innar Bónus dreginn að húni. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Kristinn Þetta gerðist… 6 2 9 4 5 7 1 8 3 3 7 1 8 9 6 5 4 2 4 8 5 3 2 1 6 7 9 2 5 6 9 7 4 8 3 1 9 1 3 5 6 8 7 2 4 8 4 7 2 1 3 9 6 5 1 6 2 7 4 9 3 5 8 7 3 4 1 8 5 2 9 6 5 9 8 6 3 2 4 1 7 2 3 7 5 8 4 1 9 6 5 4 9 6 1 2 3 7 8 8 6 1 7 3 9 4 5 2 4 7 6 8 9 1 2 3 5 3 9 5 2 4 7 8 6 1 1 8 2 3 6 5 7 4 9 9 2 3 4 5 8 6 1 7 7 1 4 9 2 6 5 8 3 6 5 8 1 7 3 9 2 4 3 2 5 9 1 6 4 8 7 9 1 8 5 4 7 3 2 6 7 4 6 8 3 2 1 5 9 2 9 7 3 8 5 6 4 1 5 6 4 1 7 9 8 3 2 1 8 3 6 2 4 7 9 5 8 7 9 4 5 1 2 6 3 6 3 2 7 9 8 5 1 4 4 5 1 2 6 3 9 7 8 Lausn sudoku 6 5 7 1 3 4 4 8 2 1 7 4 8 5 6 2 4 3 5 1 3 3 8 5 6 6 2 2 3 5 1 5 9 6 4 6 9 9 2 6 7 4 2 3 4 7 4 6 6 5 1 2 1 7 1 5 6 7 8 5 6 1 4 8 2 9 9 4 2 6 2 8 5 4 5 1 6 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl K R A N S W W Y Q M U R K N I H E Q V N Q L I Ð I V S D D A R G L S V V H D E F J A R Ð S E T T A Y X K I F R M K Z K P U C M E Z L K N T I N A B I D P V Y J O L C S K R N D F N J F E N O G X B N Z A J A N A F N U N G H L S M Y W A T A N K C M Æ K G D C U Á Q U P W R Ð R T B E A Ð O N X Z T C L T A A I U I N K V N U H I J Y J E M F J L L I H O Z D R T S Ð V H A B C H K L L P Ð W O U Á E R R V T A F H W E Æ D A L A Y P J G I Y O K R F H M O O R T Ð R X C I U N L G H G B T V O H K I T A T A A N Ð L I K L E L T Q E P W N G T Y S D Í U N E U J C X G X X T H G L S J U R F N K Y R É T T M Æ T I R R F U M T F O I Q Y J B R J Á L Æ Ð I N G I S M G Brjálæðingi Fullyrðingunni Fæðutegundum Hinkrum Hjartaslag Hlykkjaði Hálfkæring Jarðsett Járnamann Mellurnar Raddsviði Réttmætir Saxaði Staðallausnir Stríðnir Voginn Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 12) 13) 14) 17) 18) 19) Sleit Orlof Refil Hamla Barns Riðil Æki Ámæla Eldar Kikna Nálús Greinileg Reiða Ilmur Skarð Fagri Rúmið Skott Ilma Undar 2) 3) 4) 5) 6) 10) 11) 14) 15) 16) Lóðrétt: Lárétt: 1) Óslétta 6) Frek 7) Kúgun 8) Glatar 9) Manna 12) Lands 15) Dreyri 16) Ferma 17) Angi 18) Ráðning Lóðrétt: 1) Óskum 2) Login 3) Tunga 4) Aflaga 5) Rekald 10) Aurinn 11) Neyðir 12) Lifað 13) Nærri 14) Spaug Lausn síðustu gátu 240 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. Rf3 d5 2. g3 g6 3. c4 c6 4. Bg2 Bg7 5. O-O Rf6 6. b3 O-O 7. Bb2 a5 8. Rc3 Bf5 9. cxd5 Rxd5 10. Ra4 Bxb2 11. Rxb2 Be4 12. d3 Bxf3 13. Bxf3 Rd7 14. d4 He8 15. e4 R5b6 16. Bg2 e5 17. dxe5 Rxe5 18. f4 Dxd1 19. Hfxd1 Rg4 20. Bf3 h5 21. Rd3 a4 22. Rc5 He7 23. b4 Kg7 24. Hd4 Rf6 25. Had1 Ha7 26. Hd8 a3 27. H1d3 He8 Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem er nýlokið á eynni Mön. Ind- verski stórmeistarinn Abhijeet Gupta (2588) hafði hvítt gegn þýska al- þjóðlega meistaranum Andreas Strunski (2306). 28. e5! og svartur gafst upp enda taflið gjörtapað eftir t.d. 28. ... Hxd8 29. exf6+. Í kvöld, kl. 19:30, hefst fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga en þá verður fyrsta umferð tefld í fyrstu deild. Á morgun hefst svo keppni í öllum deildum mótsins en þá hefst einnig heimsmeist- araeinvígið í skák í London, sjá skak- .is. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Brot á reglu. N-Allir Norður ♠KD107 ♥864 ♦K3 ♣ÁD105 Vestur Austur ♠852 ♠Á93 ♥10752 ♥KDG ♦Á4 ♦9875 ♣9862 ♣743 Suður ♠64 ♥Á93 ♦DG1062 ♣KG Suður spilar 3G. Sannleikurinn í vörn getur falist í því að fylgja reglum. Ein varnarreglan er að setja lægsta spilið frá samliggjandi röð í ÞRIÐJU hendi. Vestur spilar út ♥2 gegn 3G og „rétta“ spil austurs er gosinn – lægsta frá KDG. Sagnhafi dúkkar og ef austur er reglunum trúr þá spilar hann kóngnum næst til að upplýsa makker um stöðuna. En þessi nákvæma lýsing fer ekki framhjá sagnhafa frekar en makker. Suður drepur ♥K og stíflar þannig lit- inn. Sækir svo tígulásinn og vestur brennur inni með fimmta varnarslaginn á hjarta. Stífluhættan blasir við austri í fyrsta slag og hann þarf að einhvern veginn að fá suður til að dúkka tvisvar. Til þess eru ýmsar leiðir færar. Ef hann lætur gosann í byrjun ætti drottningin að koma næst. Annar möguleiki er að setja fyrst drottninguna, svo kónginn. Eða fyrst kónginn, svo gosann. Umfram allt – fela stífluna með einhvers konar lygi. Sálm. 86.5 biblian.is Þú, Drottinn, ert góður og fús til að fyrirgefa, gæskuríkur öllum sem ákalla þig. Með Firmavörn+ geta stjórnendur fylgst með og stýrt öryggiskerfi, myndeftirliti og snjallbúnaði fyrirtækisinsmeð appi í símanum hvar og hvenær sem er. Stjórnstöð Securitas er á vaktinni allan sólarhringinn, alla daga ársins. www.firmavorn.is HVAR SEM ÞÚ ERT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.