Morgunblaðið - 01.12.2018, Side 40

Morgunblaðið - 01.12.2018, Side 40
40 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2018 „Riddarinn jafnhenti sverðinu.“ Hér er tvennt að athuga. Hægt er að jafnhenda sverð en ekki „sverði“. Og að jafnhenda (eitthvað) er að „lyfta í tveimur áföngum, frá gólfi upp á brjóst sér [...] og síðan jafnhöttun“ (ÍO). Riddarinn hefur tvíhent sverðið, tekið um það báðum höndum svo höggið yrði þyngra. Málið 1. desember 1918 Ísland varð fullvalda ríki. At- höfn var við Stjórnarráðs- húsið en var stutt og látlaus vegna spænsku veikinnar. „Lengi munu menn minnast augnabliksins þegar klofinn íslenskur fáni sveif að hún í fyrsta sinn,“ sagði Morgun- blaðið. „Nýtt tímabil var hafið í sögu þjóðarinnar.“ Fullveldisdagurinn var al- mennur hátíðisdagur fram til 1944. 1. desember 1921 Konur fengu Hina íslensku fálkaorðu í fyrsta sinn. Það voru þær Elín Briem fv. skólastjóri, 65 ára, og Þór- unn Jónassen fv. bæjar- fulltrúi, 71 árs. 1. desember 1994 Þjóðarbókhlaðan, hús Lands- bókasafns Íslands og Há- skólabókasafns, var tekin í notkun, en hún var reist í minningu ellefu alda Íslands- byggðar 1974. Byggingin rúmar 900 þúsund bindi og sæti eru fyrir 700 notendur. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Gísli Sigurðsso Þetta gerðist… 1 6 5 4 7 9 3 8 2 4 7 2 3 1 8 6 5 9 8 9 3 5 6 2 7 1 4 2 8 1 9 5 3 4 7 6 5 3 9 6 4 7 1 2 8 6 4 7 2 8 1 5 9 3 9 5 8 7 3 4 2 6 1 3 1 6 8 2 5 9 4 7 7 2 4 1 9 6 8 3 5 8 2 1 5 9 4 6 7 3 3 4 5 2 7 6 9 1 8 9 7 6 3 8 1 4 5 2 1 5 8 6 2 3 7 9 4 4 6 2 7 5 9 3 8 1 7 3 9 4 1 8 5 2 6 6 8 7 1 4 5 2 3 9 2 9 4 8 3 7 1 6 5 5 1 3 9 6 2 8 4 7 5 6 4 2 7 3 1 9 8 3 2 1 8 5 9 6 7 4 8 9 7 4 1 6 2 5 3 9 4 3 7 6 2 8 1 5 1 5 2 3 9 8 7 4 6 6 7 8 5 4 1 3 2 9 2 1 6 9 8 4 5 3 7 4 8 5 1 3 7 9 6 2 7 3 9 6 2 5 4 8 1 Lausn sudoku 6 3 2 8 8 2 1 7 6 5 3 6 7 5 8 7 3 6 1 8 4 7 4 1 5 2 1 6 3 2 7 8 8 4 5 1 5 7 6 2 5 4 8 7 1 4 5 3 2 4 1 5 3 9 2 6 4 9 7 4 2 5 9 4 7 2 8 6 8 5 9 5 8 3 7 7 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl B H R D V J L J Ú F F E N G A N T P S E I Ð A K R A M U R Ö V Á R H U N M U J E J L M B G S L W U Y S P R L Á Z H E B F I S K I S K Ú T U U I M F N M L I B L Ó M A S K E I Ð S Ð M U J A L Y S Y R A S A L K D D J A N G C G N A S G L Y A K F H E S R M Y L K W A A L R T T A O C V E N Y U E A A R R V Ð X A R S B O T D O N A I R K G Ó V T Ó D L I A N L L R G S G N I T L T R Í G O E D L U M N Z Í N I T Ð N C N A J L M Ð N U K D P Z A R S D A Á D O D Q L W U A F G A R Ð I T T L N G J K D Z A T R Ð R U I Z M G A N F F Z U R I I J C S E E W F P N P L B P O S U L E U O C K V V O S E J B Z G A T N I C R M Q G Ó K H V J I R J G P S S K Y Q G Z E J X W Allgóðanan Blómaskeiðs Eignað Fiskiskútu Greiddar Hrávörumarkaði Hverfulast Kardínálans Klasar Kontór Kveðandi Leðurskó Ljúffengan Smáfuglarnir Stofnaðir Ísaumaðir Krossgáta Lárétt: 1) 4) 6) 7) 8) 11) 13) 14) 15) 16) Snúru Skarn Agg Ætt Náð Rétti Röðul Nift Hiti Kaðal Halli Skyld Svöng Rammi Gufan Mætur Mænir Tauti Hekla Lappi 1) 2) 3) 4) 5) 8) 9) 10) 12) 13) Lóðrétt: Lárétt: 4) Glöð 6) Augnhár 7) Uglu 8) Búsílag 9) Gagn 12) Ansa 16) Skjólur 17) Kusk 18) Auðugan 19) Stór Lóðrétt: 1) Matbúa 2) Ágústs 3) Áhald 4) Grugg 5) Öflug 10) Atlaga 11) Nárinn 13) Naumt 14) Askar 15) Mjöðm Lausn síðustu gátu 260 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Bd3 c5 6. Rf3 b6 7. O-O Bb7 8. Ra4 cxd4 9. exd4 He8 10. a3 Bf8 11. b4 a5 12. bxa5 Hxa5 13. Rc3 d6 14. Hb1 Rbd7 15. He1 h6 16. Rd2 Ha8 17. Rde4 Rxe4 18. Bxe4 Bxe4 19. Hxe4 Rf6 20. He3 Dc7 21. Db3 Hec8 22. Dxb6 Dxc4 23. Hb4 Dc6 24. Dxc6 Hxc6 25. Bb2 d5 26. Hb3 Hc4 27. Re2 Re4 28. f3 Rd2 29. Hbc3 Hca4 30. Hed3 Rc4 31. Bc1 Bxa3 32. Bxa3 Rxa3 33. Kf2 Rc4 34. Rc1 Ha1 35. Hc2 g5 36. Kg3 Kg7 37. h4 Kg6 38. Kh3 Hb8 39. g3 Hbb1 40. Rb3 Ha3 41. Rc5 Hxd3 42. Rxd3 Hb3 43. Re1 He3 44. Hc1 Rd2 45. hxg5 hxg5 46. Kg2 He2+ 47. Kh3 Rb3 48. Hd1 Staðan kom upp á SPICE-mótinu sem lauk fyrir skömmu í St. Louis. Stórmeistarinn Yuniesky Quesada Pe- rez (2.622) hafði svart gegn alþjóðlega meistaranum John Watson (2.203). 48... Rxd4! 49. f4 f5 50. fxg5 Kxg5 og svartur vann skömmu síðar. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Áliðið kvölds. A-NS Norður ♠K94 ♥6 ♦9876 ♣G7643 Vestur Austur ♠1083 ♠D7 ♥95432 ♥D107 ♦K3 ♦DG54 ♣D95 ♣ÁK102 Suður ♠ÁG652 ♥ÁKG8 ♦Á102 ♣8 Suður spilar 4♠. „Ég átta mig ekki alveg á þessari leið Meckstroths – en kannski skil ég þetta betur á morgun. Klukkan er orðin ansi margt.“ Al Hollander er virkur skýrandi á BBO, kurteis maður og gætinn. Hann tekur því varlega til orða þegar spilari eins og Jeff Meckstroth virðist fara út af sporinu. Spilið er frá úrslitaleik Baze Senior sveitakeppninnar á bandarísku haust- leikunum (Nickell gegn Kasle). Meckstroth fékk út ♦K (austur hafði opnað á 1♦). Hann drap strax, spilaði spaða á kóng og svínaði ♥G. Henti tígl- um í ♥ÁK, spilaði fjórða hjartanu og henti enn tígli. Vestur átti slaginn á ♥9 og trompaði út. Nú er spilið tapað. Ef sagnhafi stingur tígul og reynir að komast heim á lauf, drepur austur, tek- ur slag á tígul og spilar enn tígli. Þá verður ♠10 vesturs slagur. Hinum meg- in trompaði Pólverjinn Starkowski hjarta tvisvar og treysti á ♠D aðra. Það dugði í tíu slagi. Gullfiskur Kæliþurrkaður harðfiskur semhámarkar ferskleika, gæði og endingu. Inniheldur 84%prótein. 84%prótein - 100% ánægja Framleiðandi: Tradex ehf, Eyrartröð 11, 220Hafnarfjörður, tradex@tradex.is Harðfiskur // Bitafiskur // Skífur Lang- vinsælastur hollusta í hverjum bita Sálm. 16.1-2 biblian.is Varðveit mig, Guð, því að hjá þér leita ég hælis. Ég segi við Drottin: „Þú ert Drottinn minn, ég á engin gæði nema þig.”

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.