Morgunblaðið - 01.12.2018, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 01.12.2018, Blaðsíða 43
MENNING 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2018 Í tilefni af öld er liðin í dag síðan Ís- land öðlaðist fullveldi standa ýmsar menningarstofnanir, söfn og setur fyrir fjölbreytilegum viðburðum og dagskrá af ýmsu tagi. Meðal við- burða má nefna:  Ókeypis aðgangur er í dag að Fullveldissýningunni Lífsblómið í Listasafni Íslands.  Listasafn Reykjavíkur í sam- starfi við Hjólafærni á Íslandi býður til hjólaferðar með leiðsögn að stytt- um bæjarins, sem tengjast með ýmsu móti fullveldissögu landsins. Lagt verður upp frá Hlemmi kl. 10.  Ókeypis verður inn á sýningu í gestastofu þjóðgarðsins á Þingvöll- um og hátíðarguðþjónusta er í Þing- vallakirkju kl. 11.  Samkoma verður kl. 11 í Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri, með ýmsum atriðum og sýnd stutt- mynd um Kötlugosið 1918 og full- veldi Íslands sem kom í kjölfar þess.  Í dag er ein og hálf öld frá fæð- ingu Haraldar Níelssonar og kl. 12 mun María Ellingsen langafabarn hans flytja fyrirlestur eftir hann í stofu 220 í aðalbyggingu HÍ.  Flaggað í hálfa stöng við full- veldi er heiti fyrirlesturs sem hefst kl. 13 í Safnahúsinu á Ísafirði.  Leitin að verki Ásmundar frá 1918 er heiti ratleiks sem verður kl. 13-14 í Ásmundarsafni við Sigtún.  Við Háskólann á Akureyri kl. 13-14 munu bæjarbúar hringja Ís- landsklukkunni 100 sinnum.  Með ungum augum er heiti leikinnar leiðsagnar Leynileikhúss- ins um nýjar hátíðarsýningar og grunnsýningu Þjóðminjasafns Ís- lands. Kl. 13-14.  Á Amtsbókasafninu á Akureyri verður opnuð sýningin Bæjar- bragur, sýning þriggja safna til- einkuð fullveldi Íslands.  Hátíðardagskrá verkefnisins „Austfirskt fullveldi – sjálfbært full- veldi?“ verður í Menntaskólanum á Egilsstöðum kl. 13-15.  Í tilefni af aldarafmæli Vísinda- félags Íslendinga verður á Kjarvals- stöðum kl. 13.30-16 málþing um vís- indi og samfélagslegar áskoranir í fortíð, nútíð og framtíð.  Sýningin Fáni fyrir nýja þjóð opnar í Hörpu kl. 14.30. Höfundur sýningarinnar er Hörður Lárusson.  Í Reykholtskirkju í Borgarfirði hefjast tónleikarnir Gisnar tímarað- ir kl. 16. Bylgja Dís Gunnarsdóttir sópran og Helga Bryndís Magnús- dóttir píanóleikari flytja þýskar og íslenskar einsöngsperlur.  Myndasýningunni Fullvalda konur og karlar verður varpað á glugga Borgarbókasafnsins í Gróf- inni eftir sólsetur. Lífsblómið Aðgangur er ókeypis á sýninguna í Listasafni Íslands. Fjölbreytilegir hátíðarviðburðir Morgunblaðið/Eggert Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar, fyrsti skóli sinnar tegundar á Ís- landi sem stofnaður var árið 1993, heldur upp á aldarfjórðungs- afmæli sitt næstu vikuna. Árinu áður, 1992, höfðu listáhugafélögin Litli leikklúbburinn og Myndlist- arfélagið á Ísafirði, ásamt Djúp- bátnum, ráðist í að kaupa Edin- borgarhúsið sem fyrsti íslenski arkitektinn, Ísfirðingurinn Rögn- valdur Ólafsson, teiknaði, að því er fram kemur í tilkynningu. Á þessum 25 árum hefur starfsemin vaxið mikið, nemendur í föstu námi um 160 þetta árið og megin- áhersla lögð á tónlist og dans en auk þess er boðið upp á fjölbreytt val námskeiða yfir vetrarmánuð- ina, m.a. í myndlist. Afmælisgleðin hefst í dag kl. 13 og verður myndlist í öndvegi, far- ið yfir marga grunnþætti í sköpun myndmálsins í Rögnvaldarsal og myndlistarherbergi á annarri hæð hússins. Á mánudag, 3. desember, sýna yngri nemendur í dansi nokkur dansspor, 5. og 6. desem- ber verða kabarettsýningar og 8. desember dagskrá með yngri hljóðfæranemendum. Margrét Gunnarsdóttir hefur stýrt skól- anum frá upphafi og kennt á pí- anó og tengdar greinar. Afmæli fagnað í Listaskóla Rögn- valdar Ólafssonar Glaður Ungur myndlistarnemi. Elly (Stóra sviðið) Lau 1/12 kl. 20:00 176. s Sun 9/12 kl. 20:00 180. s Sun 30/12 kl. 15:00 aukas. Sun 2/12 kl. 20:00 177. s Fim 13/12 kl. 20:00 181. s Sun 30/12 kl. 20:00 aukas. Fim 6/12 kl. 20:00 178. s Lau 15/12 kl. 20:00 182. s Fös 7/12 kl. 20:00 179. s Sun 16/12 kl. 20:00 183. s Stjarna er fædd. Allt sem er frábært (Litla sviðið) Fös 7/12 kl. 20:00 23. s Fös 14/12 kl. 20:00 24. s Sun 30/12 kl. 20:00 25. s Gleðileikur um depurð. Kvenfólk (Nýja sviðið) Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Fim 20/12 kl. 20:00 aukas. Lau 5/1 kl. 20:00 aukas. Fös 7/12 kl. 20:00 7. s Fös 21/12 kl. 20:00 aukas. Sun 6/1 kl. 20:00 15. s Lau 8/12 kl. 20:00 8. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s Fös 11/1 kl. 20:00 16. s Fim 13/12 kl. 20:00 9. s Lau 29/12 kl. 20:00 13. s Lau 12/1 kl. 20:00 17. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s Sun 30/12 kl. 20:00 14. s Sun 16/12 kl. 20:00 11. s Fös 4/1 kl. 20:00 aukas. Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Tvískinnungur (Litla sviðið) Sun 2/12 kl. 20:00 6. s Fim 6/12 kl. 20:00 7. s Sun 16/12 kl. 20:00 Lokas. Aðeins þrjár sýningar eftir! Jólaflækja (Litla sviðið) Lau 1/12 kl. 13:00 3. s Lau 8/12 kl. 15:00 aukas. Sun 16/12 kl. 13:00 8. s Sun 2/12 kl. 13:00 4. s Sun 9/12 kl. 13:00 6. s Lau 22/12 kl. 13:00 9. s Lau 8/12 kl. 13:00 5. s Lau 15/12 kl. 13:00 7. s Lau 22/12 kl. 15:00 aukas. Aðeins sýnt á aðventunni. Ríkharður III (Stóra sviðið) Lau 29/12 kl. 20:00 Frums. Sun 6/1 kl. 20:00 3. s Fös 11/1 kl. 20:00 5. s Fim 3/1 kl. 20:00 2. s Fim 10/1 kl. 20:00 4. s Mið 16/1 kl. 20:00 6. s Ég, tveggja stafa heimsveldi Rocky Horror (Stóra sviðið) Lau 8/12 kl. 20:00 70.s Fös 14/12 kl. 20:00 Lokas. Allra síðustu sýningar! Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Mið 13/2 kl. 20:00 33. s Mið 20/2 kl. 20:00 37. s Mið 27/2 kl. 20:00 41. s Fim 14/2 kl. 20:00 34. s Fös 22/2 kl. 20:00 38. s Fim 28/2 kl. 20:00 42. s Fös 15/2 kl. 20:00 35. s Lau 23/2 kl. 20:00 39. s Fös 1/3 kl. 20:00 43. s Lau 16/2 kl. 20:00 36. s Sun 24/2 kl. 20:00 40. s Lau 2/3 kl. 20:00 44. s Lífið er ekki nógu ávanabindandi BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Lau 1/12 kl. 14:00 Auka Sun 6/1 kl. 13:00 28.sýn Sun 3/2 kl. 13:00 36.sýn Lau 1/12 kl. 17:00 23. s Sun 6/1 kl. 16:00 29.sýn Sun 3/2 kl. 16:00 37.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 Auka Sun 13/1 kl. 13:00 30.sýn Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 24. s Sun 13/1 kl. 16:00 31.sýn Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 Auka Lau 19/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 25. s Lau 19/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Lau 29/12 kl. 13:00 Auka Sun 20/1 kl. 13:00 32.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Lau 29/12 kl. 16:00 Auka Sun 20/1 kl. 16:00 33.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Sun 30/12 kl. 13:00 26. s Sun 27/1 kl. 13:00 34.sýn Sun 30/12 kl. 16:00 27. s Sun 27/1 kl. 16:00 35.sýn Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Samþykki (Stóra sviðið) Fös 7/12 kl. 19:30 10.sýn Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu. Einræðisherrann (Stóra Sviðið) Mið 26/12 kl. 19:30 Frums Fös 11/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 12/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 10.sýn Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 2/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 5/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 8.sýn Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin! Fly Me To The Moon (Kassinn) Lau 1/12 kl. 19:30 21.sýn Fös 7/12 kl. 19:30 20.sýn Lau 19/1 kl. 19:30 23.sýn Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti Þitt eigið leikrit (Kúlan) Fös 25/1 kl. 18:00 Frums. Lau 9/2 kl. 15:00 5.sýn Lau 23/2 kl. 15:00 10.sýn Fim 31/1 kl. 18:00 2.sýn Fim 14/2 kl. 18:00 6.sýn Fös 1/3 kl. 18:00 11.sýn Lau 2/2 kl. 15:00 3.sýn Fös 15/2 kl. 18:00 7.sýn Lau 2/3 kl. 15:00 12.sýn Fim 7/2 kl. 18:00 Aukas. Lau 16/2 kl. 15:00 8.sýn Fös 8/3 kl. 18:00 13.sýn Fös 8/2 kl. 18:00 4.sýn Fim 21/2 kl. 18:00 9.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn Það er þitt að ákveða hvað gerist næst! Leitin að jólunum (Leikhúsloft) Lau 1/12 kl. 11:00 320.s Sun 9/12 kl. 12:30 328.s Sun 16/12 kl. 14:30 336.s Lau 1/12 kl. 12:30 321.s Fös 14/12 kl. 17:30 329.s Lau 22/12 kl. 11:00 337.s Sun 2/12 kl. 11:00 322.s Fös 14/12 kl. 19:00 330.s Lau 22/12 kl. 13:00 338.s Sun 2/12 kl. 12:30 323.s Lau 15/12 kl. 11:00 331.s Lau 22/12 kl. 14:30 339.s Lau 8/12 kl. 11:00 324.s Lau 15/12 kl. 13:00 332.s Sun 23/12 kl. 11:00 340.s Lau 8/12 kl. 13:00 325.s Lau 15/12 kl. 14:30 333.s Sun 23/12 kl. 13:00 341.s Lau 8/12 kl. 14:30 326.s Sun 16/12 kl. 11:00 334.s Sun 23/12 kl. 14:30 342.s Sun 9/12 kl. 11:00 327.s Sun 16/12 kl. 13:00 335.s Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum. Insomnia (Kassinn) Lau 12/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn Brandarinn sem aldrei deyr Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 5/12 kl. 20:00 Mið 12/12 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Fokkað í fullveldinu (Stóra sviðið) Lau 1/12 kl. 22:00 Frekar vandræðaleg kvöldstund á Stóra sviðinu leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Seltjarnarnesbær, í samstarfi við Arkitektafélag Íslands efnir til opinnar tveggja þrepa samkeppni um hönnun nýs leikskóla á Seltjarnarnesi. www.seltjarnarnes.is HÖNNUNARSAMKEPPNI Leikskóli Seltjarnarness Lögð er áhersla á að fá fram metnaðarfullar hugmyndir sem mynda sterka byggingarlega heild með núverandi umhverfi og marka nýja hugsun í hönnun leikskólahúsnæðis hvað varðar nýtingu lóðar og húsrýmis. Í nýju húsnæði skal gera ráð fyrir starfsemi 300 barna leikskóla með öllu því sem henni fylgir. Fyrirspurnarfrestur í fyrra þrepi keppninar er til 4. janúar 2019 og skilafrestur tillagna í fyrra þrepi er þriðjudaginn 19. febrúar 2019. Tillögum skal skila til trúnaðarmanns samkeppninnar á skrifstofu Arkitektafélags Íslands, Aðalstræti 2 (2. hæð), Reykjavík, kl. 14.00 - 16.00. Veitt verða verðlaun að heildarfjárhæð allt að 14.000.000 kr. Nánari upplýsingar er að finna í keppnislýsingu: www.seltjarnarnes.is og www.ai.is Ítargögn fá þeir sem skrá sig til þátttöku hjá trúnaðaramanni gegn 7.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.