Fréttablaðið - 07.03.2019, Blaðsíða 57
GOLF Kylfingurinn Ólafía Þórunn
Kristinsdóttir úr GR hefur leik á
SkyIGolf-mótinu í Flórída í dag sem
er hluti af Symetra-mótaröðinni,
þeirri næststerkustu í Bandaríkjun-
um. Þetta verður fyrsta mót Ólafíu
Þórunnar í fjóra mánuði fyrir utan
styrktarmót á Bahamaeyjum sem
hún tók þátt í í febrúar.
Ólafíu tókst ekki að endurnýja
þátttökurétt sinn á LPGA-mótaröð-
inni í fyrra og er með takmarkaðan
keppnisrétt á þessu tímabili. Með
góðum árangri á Symetra-mótaröð-
inni getur hún öðlast þátttökurétt
á LPGA á næsta tímabili. Tíu stiga-
hæstu kylfingarnir í lok tímabilsins
fá þátttökurétt í LPGA-mótaröðinni
á næsta tímabili.
Mótið fer fram á Charl-
otte Harbor-golfvell-
inum í Orlando og
hefur Ólafía leik rétt
f y r i r k v ö l d -
m a t a r l e y t i ð
að íslenskum
tíma. Ólafía
er með Mind
M u a n g -
k h u m s a k u l
frá Taílandi og
hinni banda-
r í s k u J e s s y
Tang í ráshóp.
– kpt
Ólafía Þórunn
hefur leik í dag
TRUST LEIKJASETT
Leikjalyklaborð, mús og heyrnartól
14.990
ZOWIE LEIKJAMÝS
Alvöru leikjamýs fyrir alvöru spilara
12.990
STREAM HLJÓÐNEMI
Trust Emita Streaming hljóðnemi
14.990
HEYRNARTÓL
RIG 500 PRO alvöru leikjaheyrnartól
14.990
BATTLE DRÓNAR
Star Wars drónar með laser keppnisham
9.990
6GB RTX 2060 OC
Nýjasta kynslóð öflugri
skjákorta á verði frá:
YEAR OF THE DOG
Einstök útgáfa, aðeins
2018 eintök framleidd69.990 29.990 29.990
GXT707 RESTO
Hágæða leikjastóll með
PU-Leðri og Elastic efni
VERÐ ÁÐ
UR
34.990
FRÁBÆR
T
TILBOÐ
VIVE VR
119.990
GTX 1660 Ti
6GB GDDR6 12GHz, 1252 cores
Intel i5 9600K
6 kjarna 4.6GHz Turbo
8GB minni
DDR4 2666MHz
250GB SSD
NVMe diskur
VERÐ ÁÐ
UR
39.990
FRÁBÆR
T
TILBOÐ
199.990 169.990 269.990GAMING 3Ný kynslóð GIGABYTE
leikjaturna með 6 kjarna
örgjörva og GTX 1660Ti
ofur öflugu leikjaskjákorti
HELIOS 300
Acer Predator kemur
í Metal ramma með i7
öflugum 6 kjarna örgjörva
og 144Hz leikjaskjá
ACER NITRO 5
Ný og öflugri kynslóð
með 144Hz leikjaskjá,
baklýstu lyklaborði og
VR Ready leikjaskjákorti
Öflugur leikjaturn með
GTX1660 leikjaskjákorti
6 kjarna leikjaskrímsli
með 144Hz leikjaskjá!
Carbon Fiber laser skel
og 144Hz leikjaskjár!
Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900
Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
GTX 1060
6GB VR Ready leikjaskjákort
Intel i5 8300H
4.0GHz Turbo Quad Core
8GB minni
DDR4 2666MHz
256GB SSD
NVMe diskur
GTX 1060
6GB með 1280 CUDA Cores
Intel i7 8750H
4.1GHz Turbo Hexa Core örgjörvi
16GB minni
DDR4 2666MHz
512GB SSD
NVMe diskur
15"
144Hz
IPS
15"
144Hz
IPS
SENDUM FRÍTT
Um land allt allar
vörur allt að 10 kg.
PRÓFAÐU ALLAR VR GRÆJURNAR Í HALLARMÚLA
LEIKJADEILDIN
07.03.2019 • B
irt m
eð fyrirvara um
breytingar, innsláttarvillur og m
yndabrengl
NÝ
R
BÆ
KL
IN
GU
R
KO
MI
NN
ÚT
FÓTBOLTI Íslenska kvennalands-
liðið í knattspyrnu lauk leik á Al-
garve-mótinu í Portúgal, sem stóð
yfir í tæpa viku, með sannfærandi
4-1 sigri gegn gestgjöfum mótsins.
Sá sigur þýðir að Ísland hafnar í
níunda sæti í mótinu.
Það voru Agla María Albertsdótt-
ir, Selma Sól Magnúsdóttir, Mar-
grét Lára Viðarsdóttir og Svava Rós
Guðmundsdóttir sem skoruðu mörk
íslenska liðsins í leiknum.Þetta voru
fyrstu landsliðsmörk Selmu Sólar og
Svövu Rósar fyrir íslenska landsliðið
og fyrsta mark Margrétar Láru síðan
í byrjun júní árið 2016.
„Þetta var gott svar eftir slakan
leik gegn Skotum. Við stýrðum
þessum leik vel og áttum margar
góðar sóknir. Við sýndum líka
góða baráttu og góðan liðsbrag.
Það er líka gott að fá aukna breidd
í sóknar leikinn. Svava og Selma
skora sín fyrstu landsliðsmörk og
Margrét Lára skoraði langþráð
mark. Það er mikilvægt fyrir okkur
að það leggi margar í púkkið í
sóknarleiknum og þeir leikmenn
sem koma inn á í leikjum láti til sín
taka. Við erum heilt yfir sátt með
frammistöðu okkar á mótinu þó
svo að leikurinn við Skota hafi auð-
vitað alls ekki verið nógu góður,”
sagði Jón Þór.
„Það eru alþjóðlegir leikdagar í
apríl og júní og við stefnum að því
að leika tvo vináttulandsleiki í
báðum gluggunum. Undankeppnin
fyrir EM 2021 hefst svo um mánaða-
mótin ágúst og september og við
förum jákvæð í næstu verkefni,“
segir hann um framhaldið. – hó
Góður endir hjá íslenska liðinu í Algarve
Elín Metta Jensen lék vel fyrir íslenska liðið á Algarve. NORDICPHOTOS/GETTY
GOLF Englendingurinn Gregor
Brodie var í gær ráðinn landsliðs-
þjálfari og afreksstjóri Golfsam-
bands Íslands en hann tekur við
starfinu af Finnanum Jussi Pitkänen.
Gengið var frá ráðningunni í vik-
unni og hefur Brodie störf fyrir GSÍ
um miðjan mars.
Alls bárust Golfsambandinu
f jör utíu umsók nir um stöðu
afreksstjóra landsliðsins og komu
32 þeirra að utan en ljóst var að
GSÍ ætlaði að ráða manneskju inn í
sama hlutverk og Jussi var með sem
afreksstjóri.
Kemur fram í tilkynningu á
heimasíðu Golfsambandsins að
Brodie, sem er 44 ára gamall, hafi
starfað undanfarin níu ár sem PGA-
kennari og þjálfari og sé með meist-
aragráðu í þjálffræðum frá íþrótta-
háskólanum í Birmingham.
Hann hafi unnið í þjálfarateymi
velska golfsambandsins, meðal ann-
ars að afreksstefnu sambandsins
fyrir næstu ár og var hann hluti af
þjálfarateyminu þegar Wales varði
Evrópumeistaratitil árið
2017.
Þá hefur hann unnið
með atvinnukylfingum
af Evrópumótaröð-
unum í karla-
og k ven n a-
f lokki ásamt
því að vera
á lista y f ir
h u n d r a ð
bestu þjálf-
a r a B r e t -
l a n d s e y j a
árið 2012. – kpt
Brodie ráðinn
til starfa hjá GSÍ
S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 25F I M M T U D A G U R 7 . M A R S 2 0 1 9
0
7
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:3
7
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
7
F
-A
7
7
8
2
2
7
F
-A
6
3
C
2
2
7
F
-A
5
0
0
2
2
7
F
-A
3
C
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
7
2
s
_
6
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K