Fréttablaðið - 07.03.2019, Blaðsíða 28
Eins og flestum ætti að vera kunnugt lést Keith Flint,
söngvari og þekkt
asta andlit Prod
igy, um síðustu
helgi, aðeins
49 ára gamall.
Keith byrjaði
sem dansari í
Prodigy en á
þriðju plötu
sveitarinnar,
Fat of the Land
sem kom út
árið 1997, söng
hann fjögur
lög á plötunni,
meðal annars
Firestarter sem er
eitt þekktasta lag
Prodigy. Myndbandið
við Firestarter er sérstak
lega eftirminnilegt en þar
skartaði hann nýrri hárgreiðslu
og skrautlegra útliti sem átti eftir
að vera helsta einkennismerki
hans til dauðadags.
Rifjum upp nokkrar skemmti
legar útlitsútfærslur hjá þessum
dáða tónlistarmanni.
Skrautleg stjarna
er fallin frá
Stemn-
inin var
geggjuð
í Wembley
Arena vorið 2009.
Keith óvenu spar á
litina á Pinkpop Festi-
val í Hollandi 2010.
Í eldrauðum buxum með
tvöfalt belti árið 2011.
Röndóttur og flottur á tón-
listarhátíðinni Jersey-
Live árið 2008.
Skrautlegur að vanda, hér á Download Festival vorið 2003.
Á sviði á Paleo Festival í Sviss árið
2009. NORDICPHOTOS/GETTY
Einn skrautlegasti
tónlistarmaður
samtímans, Keith
Flint úr Prod
igy, er fallinn
frá. Lífleg sviðs
framkoma hans
og skrautlegt
útlit gerðu hann
að andliti sveitar
innar sem hefur
notið mikilla
vinsælda undan
farinn aldar
fjórðung.
Opið: Virkir dagar 11-18 | Laugardagar 11-15
Laugavegi 178 | Sími 555 1516
Kíkið á myndir og verð á Facebook
Sparibuxur
Verð 14.900 kr.
- stærð 34 - 48
Frábært úrval af buxum frá
6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 7 . M A R S 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R
0
7
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:3
7
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
7
F
-D
D
C
8
2
2
7
F
-D
C
8
C
2
2
7
F
-D
B
5
0
2
2
7
F
-D
A
1
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
7
2
s
_
6
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K