Fréttablaðið - 07.03.2019, Side 28

Fréttablaðið - 07.03.2019, Side 28
Eins og flestum ætti að vera kunnugt lést Keith Flint, söngvari og þekkt­ asta andlit Prod­ igy, um síðustu helgi, aðeins 49 ára gamall. Keith byrjaði sem dansari í Prodigy en á þriðju plötu sveitarinnar, Fat of the Land sem kom út árið 1997, söng hann fjögur lög á plötunni, meðal annars Firestarter sem er eitt þekktasta lag Prodigy. Myndbandið við Firestarter er sérstak­ lega eftirminnilegt en þar skartaði hann nýrri hárgreiðslu og skrautlegra útliti sem átti eftir að vera helsta einkennismerki hans til dauðadags. Rifjum upp nokkrar skemmti­ legar útlitsútfærslur hjá þessum dáða tónlistarmanni. Skrautleg stjarna er fallin frá Stemn- inin var geggjuð í Wembley Arena vorið 2009. Keith óvenu spar á litina á Pinkpop Festi- val í Hollandi 2010. Í eldrauðum buxum með tvöfalt belti árið 2011. Röndóttur og flottur á tón- listarhátíðinni Jersey- Live árið 2008. Skrautlegur að vanda, hér á Download Festival vorið 2003. Á sviði á Paleo Festival í Sviss árið 2009. NORDICPHOTOS/GETTY Einn skrautlegasti tónlistarmaður samtímans, Keith Flint úr Prod­ igy, er fallinn frá. Lífleg sviðs­ framkoma hans og skrautlegt útlit gerðu hann að andliti sveitar­ innar sem hefur notið mikilla vinsælda undan­ farinn aldar­ fjórðung. Opið: Virkir dagar 11-18 | Laugardagar 11-15 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Sparibuxur Verð 14.900 kr. - stærð 34 - 48 Frábært úrval af buxum frá 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 7 . M A R S 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R 0 7 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 0 7 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 7 F -D D C 8 2 2 7 F -D C 8 C 2 2 7 F -D B 5 0 2 2 7 F -D A 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 7 2 s _ 6 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.