Fréttablaðið - 07.03.2019, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 07.03.2019, Blaðsíða 66
BÖRNIN SEM GENGU SYNGJANDI UM BÆINN MEÐ BROS Á VÖR Í GÆR ÞURFA LÍKAST TIL EINSKIS AÐ IÐRAST Í DAG. KANNSKI HELST AÐ DEILA SÆLGÆTISSKAMMTINUM NIÐUR Á NÆSTU DAGA OG HUGA AÐ TANNHREINSUN. Öskudagur er upp-hafsdagur löngu-föst u , miðv ik u-dagurinn í sjöundu viku fyrir páska. Þó undanfarin ár hafi hefðir í kringum daginn þróast yfir í að börn gangi á milli fyrirtækja og bjóði söng fyrir slikkerí þá var upp- haflega um að ræða dag iðrunar og hreinsunar. Víða um heim er haldið upp á daginn með kjötkveðjuhátíðum, fólk gerir vel við sig í mat og drykk og undirbýr sig fyrir föstuna fram undan. Hátíðir og skemmtanir eru víða og fólk skemmtir sér saman, áður en það leggst í íhugun og betr- un. Börnin, sem gengu syngjandi um Smáralind og Kringluna með bros á vör í gær, skemmtu sér svo sannar- lega vel og þurfa líkast til einskis að iðrast í dag. Kannski helst að deila sælgætisskammtinum eitthvað niður á næstu daga og huga að tannhreinsun. Tími meinlætalífs og íhugunar Dagurinn er upprunninn í kaþ- ólskri trú og markar eins og fyrr segir upphaf lönguföstu, kirkju- legs tíma iðrunar. Tilvísunin í ösku kemur til þar sem sums staðar var til siðs að dreifa ösku yfir höfuð kirkjugesta eða henni var smurt á enni þeirra. Aska táknaði þannig Stærsti nammidagur ársins Börn og foreldrar voru útsjónarsöm þegar kom að því að hanna Hatara-búninga. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Öskudagurinn spyr ekki um aldur. Má bjóða þér Cheerios eða Corn Flakes? FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Þessi var ekki sérlega frýnilegur að sjá. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Jack Skellington úr kvikmyndinni Nightmare Before Christmas var mættur. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Ofurhetjurnar rúlluðu félaga sínum kampakátir um verslunarmiðstöð- ina. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Einn eftirlætisdagur ungu kynslóðarinn- ar, öskudagur, var í gær og mátti sjá kát, grímuklædd börn um allan bæ með sælgæti í poka. hið forgengilega og óverðuga en var jafnframt talin búa yfir heilnæmum og hreinsandi krafti. Hér á landi gegndi dagurinn svip- uðu hlutverki, að fólk gæfi sér tíma til að iðrast synda sinna. Eftir iðr- unardaginn tók svo fastan við þegar kjötmeti var tekið út en stundum einnig fiskmeti og mjólkurvörur og þeir allra hörðustu settu ekkert nema vatn og brauð inn fyrir sínar varir. Þennan tíma föstunnar átti að lifa ákveðnu meinlætalífi í mat og drykk en einnig leita inn á við, hugsa sinn gang og haga sér vel. Alíslenskir öskupokar Hefðin að hengja öskupoka aftan í fólk er séríslensk og því örlítið dapur legt að hún virðist alveg vera að leggjast af. Lengi vel var aðal- sportið við daginn að koma ösku- poka aftan í einhvern grunlausan og leyfa honum að dingla þar út daginn. Siðurinn þekktist allt frá miðri 18. öld en fáir virðast enn halda hann í heiðri. bjork@frettabladid.is Af svipnum að dæma er það ekki á hverjum degi sem þessi afgreiðir slíkar fígúrur. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK 7 . M A R S 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R34 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ 0 7 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 0 7 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 7 F -B B 3 8 2 2 7 F -B 9 F C 2 2 7 F -B 8 C 0 2 2 7 F -B 7 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 7 2 s _ 6 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.