Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.03.2019, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 09.03.2019, Qupperneq 10
Það breytir umræð- unum að fá fleiri sjónarhorn á hlutina. Ég er sannfærð um að við tökum betri ákvarðanir þegar við höfum þennan fjölbreyti- leika. ALÞJÓÐABANKINN Kristalina sem er frá Búlgaríu er starfandi forseti Alþjóðabankans en hún tók tíma- bundið við þegar Jim Yong Kim hætti óvænt í byrjun árs. Hún hefur verið framkvæmdastjóri bankans síðan 2017 en sat áður í fram- kvæmdastjórn Evrópusambandsins um tæplega sjö ára skeið. Frá 2014- 2016 var hún einn af varaforsetum framkvæmdastjórnarinnar og bar þar ábyrgð á fjárlögum ESB. Kristalina hóf feril sinn hjá Alþjóðabankanum árið 1993 en hún segir margt hafa breyst síðan þá. Fjölbreytileikinn sé miklu meiri, ekki bara út frá kynjasjónarmiði heldur líka þegar kemur að bak- grunni og menntun starfsmanna. „Þetta er gerbreytt stofnun frá þeirri sem ég kom inn í á sínum tíma. Við erum dýnamískari og þessi aukna fjölbreytni gerir okkur að miklu betri stofnun.“ Hún rifjar upp að þegar hún hafi fyrst komið inn í höfuðstöðvar bankans í byrjun tíunda áratugar- ins hafi hún valið að klæðast uppá- haldsjakkanum sínum sem var brúnn með blómamynstri. Eftir að hafa litið í kringum sig og áttað sig á klæðaburði annarra hafi hún farið og keypt sér dökka dragt til að falla inn í hópinn. Bankinn hafi á þeim tíma verið karlaheimur og konur sem þangað komu haf i reynt að blandast honum. „Það er gríðarlega mikilvægt fyrir konur í æðstu stöðum að taka aðrar konur að sér og leiðbeina þeim. Líka fyrir okkur að stefna að jafnvægi milli kynjanna meðal stjórnenda svona sýnilegra alþjóðastofnana. Alþjóðabankinn þarf að líta út eins og heimurinn.“ Hún segist stolt af því að Alþjóða- bankinn hafi náð settu markmiði um jöfn kynjahlutföll meðal stjórn- enda. „Markmið okkar var að vera búin að ná þessu 2020 en við náðum Svo mikil vinna en svo fáar konur Kristalina Georgieva, starfandi forseti Alþjóðabankans, var stödd á Íslandi á dögunum þar sem hún kynnti meðal annars niður- stöður nýrrar skýrslu um lagalega stöðu kvenna í heiminum. Þótt enn sé töluvert í land varðandi jafnrétti kynjanna í heiminum þokist hlutirnir í rétta átt. Margt hafi breyst til batnaðar hjá Alþjóðabankanum frá því að hún hóf þar störf á tíunda áratugnum. Kristalina Georgieva segist vona að fleiri þjóðir taki upp jafnlaunavottun eins og Ísland. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Mitsubishi Eclipse Cross / Instyle / 4x4 Skoda Karoq / Ambition / 1.6 TDI / Sjálfskiptur Fullt verð: 5.490.000 kr. Fullt verð: 4.850.000 kr.Veftilboð: 5.190.000 Kr. Volkswagen e-Golf / Rafmagnaður Fullt verð: 4.540.000 kr. Veftilboð: 4.290.000 Kr. Veftilboð: 4.550.000 Kr. Audi Q7 e-tron / Design / 4x4 Fullt verð: 12.300.000 kr. Veftilboð: 10.990.000 Kr. 9 mars kl. 12-16 VEFVEISLAHEKLU NÝ VEFVERSLUN HEKLU OPNAR VEFVEISLA www.hekla.is/vefverslun LÉTTAR VEITINGAR Krispy Kreme. PÁSKAEGGJALEIKUR Í verðlaun eru páskaegg frá Góu og 100.000 Kr. inneign í vefverslun HEKLU. Hér er aðeins sýndur hluti af bílum í boði en þó er um takmarkað magn bíla að ræða. Fyrstir koma, fyrstir fá! Fullt verð er verð hvers bíls með aukabúnaði. Aukabúnaður á myndum gæti verið annar en í auglýstum verðdæmum. Birt með fyrirvara um prentvillur. DÚNDURTILBOĐ Tilboð á nýjum og notuðum HEKLU-bílum. 20% afsláttur af þverbogum, skíða- og hjólafestingum. HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is HEKLA Notaðir bílar · Kletthálsi 13 · 110 Reykjavík VELTIBÍLLINN Veltibíllinn verður á svæðinu. BLÖĐRULISTAMENN ANDLITSMÁLNING Afsláttur 250.000 Kr. Afsláttur 300.000 Kr. Afsláttur 1.310.000 Kr. Afsláttur 300.000 Kr. *V er ðu r á L au ga ve gi 1 70 -1 74 9 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R10 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 9 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 1 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 8 7 -3 A A C 2 2 8 7 -3 9 7 0 2 2 8 7 -3 8 3 4 2 2 8 7 -3 6 F 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 1 2 s _ 8 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.