Fréttablaðið - 09.03.2019, Síða 20

Fréttablaðið - 09.03.2019, Síða 20
Fjölnir - Valur 25-28 Fjölnir: Breki Dagsson 8, Arnar Máni Rúnarsson 4, Björgvin Páll Rúnarsson 4, Brynjar Loftsson 2, Brynjar Óli Kristjánsson 2, Þorleifur Rafn Aðalsteinsson 2, Haf- steinn Óli Berg Ramos Rocha 1, Daníel Freyr Rúnarsson 1. Valur: Magnús Óli Magnússon 5, Anton Rúnarsson 5, Ýmir Örn Gíslason 5, Sveinn Aron Sveinsson 3, Róbert Aron Hostert 3, Stiven Tobar Valencia 2, Vignir Stefánsson 2, Ásgeir Snær Vignisson 2, Arnór Snær Óskarsson 1. FH - ÍR 25-24 Nýjast Coca-cola bikar karla KR - Stjarnan 88-87 KR: Julian Boyd 28/13 fráköst, Michele DiNunno 27, Kristófer Acox 12/10 fráköst, Finnur Atli Magnússon 8, Björn Kristjánsson 4, Helgi Már Magnússon 4, Emil Barja 3, Pavel Ermolinskij 2. Stjarnan: Brandon Rozzell 29, Antti Kanervo 17, Hlynur Bæringsson 14/10 fráköst, Filip Kramer 13, Ægir Þór Steinarsson 6/10 stoð- sendingar, Collin Pryor 4, Tómas Þórður Hilmarsson 2, Dúi Þór Jónsson 2. Domino’s-deild karla Valsmenn sluppu með skrekkinn gegn sprækum Fjölnismönnum Fjölnismenn voru grátlega nálægt því að komast í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn gegn Val þegar liðin mættust í undanúrslitum bikarsins í gær. Vafasamt vítakast var dæmt á Fjölni þegar fimm sekúndur voru til leiksloka og rautt spjald á varnarmann Fjölnis sem leiddi til þess að Valur jafnaði metin á lokasekúndum venjulegs leiktíma. Í framlengingunni tókst Valsmönnum síðan að sigla sigrinum heim. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI HANDBOLTI Það verður boðið upp á handboltaveislu í Laugardalshöll í dag þegar úrslitaleikirnir í Coca Cola-bikarnum í karla- og kvenna- flokki fara fram. Í kvennaflokki eru það tvö efstu lið landsins og liðin sem börðust um Íslandsmeistara- titilinn í fyrra, Valur og Fram, sem mætast en í karlaflokki verður það FH sem mætir Val þetta árið. Þetta verður því tvíhöfði fyrir stuðnings- menn Vals og verður leikurinn gegn Fram í kvennaf lokki f lautaður á klukkan 13.30 og seinni leikur dags- ins hefst klukkan fjögur. Fréttablaðið fékk Jónatan Þór Magnússon, þjálfara KA/Þórs til að rýna í leikina tvo. Fram er ríkjandi bikarmeistari í kvennaflokki eftir að hafa unnið sextánda bikarmeistaratitilinn sinn á síðasta ári en Valsliðið getur bætt þeim sjöunda við í safnið í dag og þeim fyrsta í fimm ár. Til þess þarf Valur að vinna Fram í fyrsta sinn í vetur eftir að Framarar unnu fyrstu tvo leiki liðanna í Olís-deildinni , þar á meðal fimm marka sigur í Vals- heimilinu síðast þegar liðin mættust. „Valur og Fram hafa sýnt það í vetur að þau eru í sérf lokki hvað varðar gæði og breidd. Það munar í leikjum eins og þessum þar sem það eru tveir leikir með stuttum tíma. Ég á von á alvöru naglbít með fram- lengingum þar sem markvarslan ræður úrslitum,“ sagði Jónatan og hélt áfram: „Þótt ÍBV sé með frábæra vörn er það áhyggjuefni fyrir Valsliðið að þær náðu aðeins að setja 17 mörk gegn ÍBV fyrir leik gegn einni öflug- ustu vörn landsins.“ Í karlaf lokki eru það Valsmenn sem eru sigursælastir með tíu bik- armeistaratitla, þann síðasta fyrir tveimur árum, en FH hefur orðið bikarmeistari fimm sinnum. Aðeins Víkingur R. (6), Haukar (7) og Valur hafa oftar unnið bikarinn í karla- flokki en FH þótt að það séu 25 ár liðin síðan FH varð bikarmeistari. „Ég á von á annarri eins spennu í þessum leik. Það mun mikið mæða á markvörðunum en það verður annað einvígi sem verður gaman að fylgjast með. Einvígi Magnúsar Óla og Ásbjörns mun ráða úrslitunum í seinni leik dagsins.“ kristinnpall@frettabladid.is Markvarslan mun ráða úrslitum Það mun mæða á Söndru og Karen í sóknarleiknum. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Fifa hafnaði beiðni Chelsea E N S K I BOLTINN Alþjóðaknatt- spyrnusambandið, FIFA, hafnaði í gær beiðni Chelsea um að fresta félagsskiptabanni félagsins um eitt ár sem Chelsea hafði óskað eftir. Chelsea sendi frá sér tilkynn- ingu þar sem félagið lýsti yfir von- brigðum með ákvörðun FIFA og gaf til kynna að málinu yrði áfrýjað til Alþjóðaíþróttadómstólsins í Sviss. Chelsea neitar sök í málinu sem snýst um að félagið hafi brotið regl- ur FIFA um félagsskipti leikmanna undir átján ára aldri. Samkvæmt úrskurði FIFA mun Chelsea ekki fá að kaupa leikmenn fyrr en sumarið 2020. – kpt 9 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R20 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð SPORT 0 9 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 8 7 -2 1 F C 2 2 8 7 -2 0 C 0 2 2 8 7 -1 F 8 4 2 2 8 7 -1 E 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 8 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.