Fréttablaðið - 09.03.2019, Síða 46

Fréttablaðið - 09.03.2019, Síða 46
Skólastjóri Giljaskóla á Akureyri A k u r e y r a r b æ r • G e i s l a g a t a 9 • S í m i 4 6 0 1 0 0 0 • a k u r e y r i . i s Staða skólastjóra Giljaskóla á Akureyri er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. maí 2019. Giljaskóli hóf starfsemi árið 1995. Fjöldi nemenda er um 390 í 1.-10. bekk og starfsmenn rúmlega 70. Í skólanum er sérdeild fyrir börn með þroskahömlun. Framsækni hefur einkennt starf skólans sem hefur verið í fararbroddi s.s. í upplýsinga- tækni, námsmati og list- og verknámi. Nánari upplýsingar um skólann er að finna á www.giljaskoli.is Skólastjóri er faglegur leiðtogi sem þarf að fylkja liði um stefnu skólans og árangursríka starfshætti. Leitað er að bjartsýnum og lausnamiðuðum einstaklingi með mikinn metnað, sem sýnt hefur árangur í störfum sínum og leggur áherslu á velferð og framfarir nemenda í góðu samstarfi við starfsfólk og foreldra. Skólastjóri stýrir og ber ábyrgð á dag- legum rekstri, mannauðsmálum og annarri starfsemi skólans og að skólastarf sé í samræmi við lög og reglugerðir. Menntunarkröfur: • Kennaramenntun og leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari • Meistarapróf sem nýtist í starfi er kostur • Viðbótarmenntun í skólaþróun og/eða stjórnun er æskileg Hæfnikröfur: • Reynsla af faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi • Reynsla af störfum á sviði stjórnunar og/eða reksturs grunnskóla • Reynsla af vinnu í lærdómssamfélagi • Reynsla af mannauðsmálum og hæfni í starfsmanna- stjórnun • Frumkvæði og samstarfsvilji • Góðir skipulagshæfileikar • Lipurð og færni í samskiptum • Gerð er krafa um vammleysi s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 22. mars 2019 FÉLAGSRÁÐGJAFI ÓSKAST Á FJÖLSKYLDUSVIÐ GARÐABÆJAR GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS Fjölskyldusvið Garðabæjar óskar eftir að ráða félagsráðgjafa til starfa í barnavernd. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Helstu verkefni: • Vinnsla barnaverndarmála • Bakvaktir í barnavernd • Ráðgjöf við foreldra og börn, m.a. PMTO meðferð og námskeið • Samtarf við leik- og grunnskóla og aðrar stofnanir Menntunar- og hæfniskröfur: • Starfsréttindi í félagsráðgjöf • Reynsla af barnaverndarstarfi • Menntun í PMTO æskileg • Jákvæðni, góðir samstarfshæfileikar og færni í mannlegum samskiptum • Geta til að vinna sjálfstætt ásamt skipulögðum vinnubrögðum Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. maí 2019. Umsóknarfrestur er til og með 17. mars 2019. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hildigunnur Árnadóttir, yfirfélagsráðgjafi í tölvupósti á hildigunnur@gardabaer.is. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félagsráðgjafafélags Íslands. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is. Rafvirki eða vélvirki Héðinn Schindler lyftur ehf. óskar eftir rafvirkja eða vélvirkja Starfssvið: Eftirlit, viðgerðir og uppsetningu á lyftum og rennistigum. Einnig önnur tilfallandi verkefni. Menntunar og hæfniskröfur: Sveinspróf í rafvirkjun eða vélvirkjun er skilyrði. Tölvukunnátta, nákvæm og skipulögð vinnubrögð. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfsstætt, hafa góða þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist á schindler@schindler.is. Fréttablaðið Atvinnuauglýsing frá Hagstofu Íslands Birting: Atvinnublað 25. júlí 2015, forsíða Tengiliður: Brynjólfur Ólason (símar: 528-1105 / 867-1857) Stærð: 168,5 mm (4 dálkar) x 154 mm Verð (20% afsláttur): 158.016 + vsk. Sérfræðingur í gagnasöfnun Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa í gagnasöfnunardeild. Deildin hefur umsjón með gagnasöfnun og framkvæmir úrtaksrannsóknir á vegum Hagstofunnar. Starfið felur í sér sérhæfð tæknileg verkefni við undirbúning, framkvæmd og frumúrvinnslu gagna vegna úrtaksrannsókna sem og innsöfnun gagna frá fyrirtækjum og stofnunum. Jafnframt kallar starfið á teymisvinnu við hönnun, innleiðingu og spurningalistagerð vegna nýrra gagnasafnana í samræmi við viðurkenndar aðferðir og verklagsreglur í hagskýrslugerð. Hæfniskröfur 3 Háskólapróf sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun er kostur 3 Reynsla af vinnu og forritun í gagnagrunnum (svo sem SQL) er nauðsynleg 3 Góð þekking á tölfræðihugbúnaði (svo sem R, SPSS, STATA) er æskileg 3 Reynsla af gagnasöfnun er kostur 3 Góð ritfærni á íslensku og ensku 3 Góð samstarfs- og samskiptahæfni 3 Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð Hagstofa Íslands er mið stöð opinberrar hagskýrslugerðar á Íslandi. Hlutverk hennar er að vinna hlutlægar hag- skýrslur, hafa forystu um sam hæfingu hagtalna, stunda rannsóknir og stuðla þannig að upplýstri umræðu og faglegum ákvörðun um. Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst 2015. Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjara samningi fjármálaráðuneytis og hlut aðeigandi stéttar félags. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknar frestur rennur út. Póstáritun Hagstofa Íslands, starfsumsókn, Borgartúni 21a, 105 Reykjavík Netfang starfsumsokn@hagstofa.is Upplýsingar Ólafur Arnar Þórðarson [olafur.thordarson@hagstofa.is] Borgartúni 21a · 105 Reykjavík Sími: 528 1000 · Bréfasími: 528 1099 www.hagstofa.is Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða metnaðarfullan og áhugasaman starfsmann Sérfræðingur á efnahagssviði Deildin sér um útreikning verðvísitalna, úrvinnslu útgjaldarannsóknar og alþjóðlegan verð­ samanburð. Starfið felur í sér vinnu við mælingu og útreikning verðvísitalna og annarrar verðtölfræði. Starfsmaðurinn mun auk þess vinna að þróun á aðferðafræði og framsetningu efnis. Starfið felur einnig í sér samskipti við gagnaveitendur, þjónustu við notendur og kynningu á aðferða­ fræði. Viðfangsefnin eru fjölbreytt og fela í sér samskipti við innlenda og erlenda aðila. HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun í verkfræði, tölfræði, stærðfræði, hagfræði eða skyldum greinum. • Þekking á vísitölufræðum er kostur • Reynsla á vinnslu gagnagrunna (t.d. SQL) • Reynsla af tölfræðilegri úrvinnslu og góð tölvukunnátta • Geta til að vinna sjálfstætt, skipule og undir álagi • Góðir samstarfs­ og samskiptahæfileikar • Góðir greiningarhæfileikar og rökhugsun • Nákvæmni og einbeiting • Frumkvæði og agi • Reynsla af skrifum og framsetningu efnis Um er að ræða fullt starf og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytisins og hlutaðeigandi stéttarfélags. sóknarfrestur er til og með 25. mars 2019 og skulu umsóknir berast í pósti á: Starfsumsókn, Borg rtúni 21a, 150 Reykjavík eða rafrænt á netfangið starfsumsokn@hagstofa.is. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Nánari upplýsingar um starfið veitir Helga Hauksdóttir í síma 5281000. Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til tarfa í vísitöludeild. Er verið að leita að þér? Viðskiptavinir Ráðum fela ráðgjöfum okkar oft að finna starfsmenn án þess að auglýsa stöðuna. Skráðu þig í gagnagrunninn okkar til að tryggja að við finnum þig þegar rétta starfið býðst. 0 9 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 8 7 -5 D 3 C 2 2 8 7 -5 C 0 0 2 2 8 7 -5 A C 4 2 2 8 7 -5 9 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 8 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.