Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.03.2019, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 09.03.2019, Qupperneq 52
Staða skólastjóra í Foldaskóla Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu skólastjóra við Foldaskóla. Foldaskóli er elsti hverfisskólinn í Grafar- vogi, stofnaður árið 1985. Í skólanum eru um 500 nemendur í 1.-10. bekk. Við skólann er starfrækt einhverfudeild og Foldaskóli er safnskóli unglingadeilda í Hamra-, Húsa- og Foldahverfi og er um helmingur nemenda á því skólastigi. Skólinn er Græn- fánaskóli og tekur þátt í verkefninu Heilsueflandi skóli. Einkunnarorð skólans eru siðprýði, menntun og sálarheill. Skólinn vinnur í anda uppeldis til ábyrgðar og Olweusaráætlunar gegn einelti og verið er að innleiða leiðsagnarmat. Skólinn hefur á að skipa vel menntuðu starfsfólki, mikið samstarf er við félagsmiðstöð, frístundaheimili og nærsamfélagið. Við skólann starfar öflugt foreldrafélag. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum, hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi og metnaðarfulla skólasýn. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til að nota starfsheitið grunnskólakennari, greinargerð um framtíðarsýn umsækjanda á skólastarfið, upplýsingar um framsækin verkefni sem umsækjandi hefur leitt og annað er málið varðar. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst 2019. Umsóknarfrestur er til og með 24.mars 2019. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna Skólastjórafélags Íslands. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Nánari upplýsingar veita Soffía Vagnsdóttir, skrifstofustjóri grunnskólahluta fagskrifstofu, og Ragnheiður E. Stefánsdóttir, mannauðsstjóri, sími 411 1111. Netföng: soffia.vagnsdottir@reykjavik.is / ragnheidur.e.stefansdottir@reykjavik.is Meginhlutverk skólastjóra er að: • Veita skólanum faglega forystu og móta framtíðarstefnu hans innan ramma laga og reglugerða og í samræmi við aðalnámskrá grunnskóla og stefnu Reykjavíkurborgar. • Stýra og bera ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi skólans. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, s.s. ráðningum, vin- nutilhögun og starfsþróun. • Bera ábyrgð á samstarfi aðila skólasamfélagsins Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari. • Viðbótarmenntun í stjórnun eða stjórnunarreynsla á grunnskólastigi. • Reynsla af faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi. • Stjórnunarhæfileikar. • Færni í áætlanagerð og fjármálastjórnun. • Færni til að leita nýrra leiða í skólastarfi og leiða framsæk- na skólaþróun. • Lipurð og hæfni í samskiptum. Dómsmálaráðuneytið auglýsir Lögfræðingur/sérfræðingur á sviði útlendingamála Dómsmálaráðuneytið auglýsir eftir reynslumiklum lögfræðingi/sérfræðingi til starfa á skrifstofu réttinda einstaklinga. Skrifstofa réttinda einstaklinga annast stefnumótun, frumvarpasmíði, mótun reglugerða og reglna og ber ábyrgð á stjórnsýslu í þeim málaflokkum sem undir skrifstofuna heyra. Skrifstofan annast jafnframt almennt stjórnsýslueftirlit með stjórnsýslustofnunum sem undir skrif- stofuna heyra. Leitað er að einstaklingi til að sinna verkefnum tengdum vinnu við málefni útlendinga. Í starfinu felst vinna við stefnumótun í málefnum útlendinga og greiningarvinna, þ. á m. að fylgjast með breytingum og þróun í málefnum flóttamanna og umsækjenda um alþjóðlega vernd. Í starfinu felst einnig vinna við gerð frumvarpa, reglugerða og reglna og samskipti og samstarf við stofnanir og aðra aðila sem koma að málaflokknum innlenda sem erlenda. Þá felast einnig í starfinu ýmis önnur tilfallandi verk- efni á málefnasviði skrifstofunnar. Menntunar– og hæfniskröfur • Fullnaðarnám í lögfræði með embættis- eða meistaraprófi eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Að minnsta kosti þriggja ára starfsreynsla • Þekking og reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar kostur • Þekking og reynsla af málefnasviði ráðuneytisins, sérstaklega af málefnum útlendinga er kostur • Þekking eða reynsla af stefnumótun og verkefnastjórnun kostur • Mjög gott vald á íslensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti • Mjög góð enskukunnátta og færni til að tjá sig í ræðu og riti • Góð kunnátta á einu Norðurlandamáli er kostur • Frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum Laun greiðast samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag há- skólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðs hafa gert. Um er að ræða fullt starf í krefjandi starfsumhverfi þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og sjálfstæði. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi gerir grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsóknir skulu fylltar út á Starfatorgi og er umsóknarfrestur til 25. mars nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Nánari upplýsingar veitir Berglind Bára Sigurjónsdóttir, skrifstofustjóri í síma 545 9000 Dómsmálaráðuneytið Vegagerðin vinnur að öruggum og greiðum samgöngum í þágu samfélagsins alls. Vegagerðin vinnur að uppbyggingu samgöngukerfisins með lagningu vega og þjónustu við vegakerfi landsins, þróun almenningssamgangna og samþættingu mismunandi samgönguforma. Nú vantar okkur öflugan forstöðumann fjárhagsdeildar til að taka þátt í þessu verkefni með okkur. Starfsmenn fjárhagsdeildar starfa víðsvegar um landið en starf forstöðumanns er í Reykjavík. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði fjármála • Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi • Farsæl og árangursrík reynsla af stjórnun • Reynsla og þekking í uppgjörum og bókhaldi • Góð færni í framsetningu fjármálaupplýsinga • Reynsla af breytingastjórnun • Framúrskarandi samskiptafærni • Frumkvæði, metnaður og fagmennska í starfi • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Góð kunnátta í talaðri og ritaðri íslensku og ensku Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags og umsóknarfrestur er til og með 25. mars 2019. Nánari upplýsingar um starfið veita Ruth Elfarsdóttir framkvæmda stjóri fjármálasviðs (ruth.elfarsdottir@vegagerdin.is) og Sigurbjörg J. Narby Helgadóttir mannauðsstjóri (sigurbjorg.helgadottir@vegagerðin.is) og í síma 522 1000 Umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem fram kemur rökstuðningur um hæfi til að gegna umræddu starfi. Umsóknir berist Vegagerðinni á netfangið starf@vegagerdin.is Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Forstöðumaður fjárhagsdeildar hjá Vegagerðinni Rekstrarstjóri SVA og ferliþjónustu A k u r e y r a r b æ r • G e i s l a g a t a 9 • S í m i 4 6 0 1 0 0 0 • a k u r e y r i . i s Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða rekstrarstjóra hjá SVA og ferliþjónustu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið • Daglegur rekstur og umsjón með þjónustu SVA og ferli- þjónustu. • Fer með verkstjórn SVA og ferliþjónustu. • Gerð vaktaskýrslna, uppsetning vaktarúlla í vinnustund og utanumhald um breytingará vöktum. • Samstarf og samskipti við hagsmunaaðila sem að mála- flokkunum koma. • Stefnumótun og þróunarvinna innan málaflokksins. • Gerð og framkvæmd rekstrar- og fjárhagsáætlana ásamt forgangsröðun verkefna. Menntunar- og hæfniskröfur • Gerð krafa um háskólamenntun á sviði viðskipta, rekstrar eða sambærilegri menntun sem nýtist í starfi. • Meirapróf og rútupróf kostur. • Reynsla af verkstjórn æskileg. • Góð almenn tölvukunnátta. • Þekking á SAP bókhaldsforitinu, One System skjala- kerfinu, Vinnustund og Vakakerfi í ferliþjónustu kostur. • Lipurð í samskiptum og þjónustulund. • Frumkvæði, skipulögð og sjálfstæð vinnubragða. • Vilji til nýsköpunar og innleiðingu nýrra hugmynda og vinnubragða. • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Ak- ureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt Umsóknarfrestur er til og með 20. mars 2019 0 9 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 8 7 -7 F C C 2 2 8 7 -7 E 9 0 2 2 8 7 -7 D 5 4 2 2 8 7 -7 C 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 8 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.