Fréttablaðið - 09.03.2019, Síða 56

Fréttablaðið - 09.03.2019, Síða 56
 Sviðsstjóri fjármála- og áhættustýringar Hjá Reykjavíkurborg starfa á hverjum tíma um 9.000 starfsmenn sem sinna fjölbreyttri þjónustu á mörgum sviðum fyrir íbúa og gesti Reykjavíkurborgar. Reykjavíkurborg er einn vinnustaður í öllum sínum fjölbreytileika. Samkvæmt mannauðsstefnu Reykjavíkurborgar og þeirri framtíðarsýn sem þar birtist þá einkennist starfsemi Reykjavíkurborgar af fagmennsku og framsækni. Með því að taka öra tækniþróun upp á okkar arma erum við lifandi og skemmtilegur vinnustaður með sterkt aðdráttarafl fyrir hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk á öllum aldri sem vinnur í þágu borgarbúa. Í kjölfar aukinnar áherslu á þverfaglegt samstarf og styttri boðleiðir upplifir starfsfólk borgina sem einn vinnustað sem einkennist af fjölbreytni, sterkri menningu, sveigjanleika og samheldni. Sjá nánar á: www.reykjavik.is Umsóknarfrestur er til og með 25. mars 2019. Umsjón með ráðningu hefur Intellecta. Umsókn óskast útfyllt á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Skipuð verður 3ja manna hæfisnefnd sem mun vinna úr öllum umsóknum í samráði við Intellecta. Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) hjá Intellecta og Stefán Eiríksson borgarritari (stefan.eiriksson@reykjavik.is). Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. Menntunar- og hæfniskröfur:Ábyrgðarsvið: • Sinnir verkstjórn á daglegum verkefnum og rekstri fjármála- og áhættustýringar • Leiðir þróun og uppbyggingu fjármála- og áhættustýringar • Leiðir stefnumótunarvinnu á sviði fjármálastjórnar borgarinnar • Hefur faglegt frumkvæði að umbótum og þróun á sviði fjármála- og áhættustýringar þvert á borgarkerfið, þ.m.t. á sviði rafrænnar stjórnsýslu og upplýsingagjafar um fjármála • Ber ábyrgð á og hefur yfirumsjón með höfuðverkefnum fjármála- og áhættustýringar, þ.e. skipulagi og vinnslu fjárhagsáætlunar og uppgjöra A-hluta og samstæðu Reykjavíkurborgar, vinnslu bókhalds og launa, fjárstýringu og ráðgjöf vegna innkaupa- og útboðsmála, innkaupastýringu og samningsstjórnun, hefur á hendi innra fjárhagslegt eftirlit, greiningu og áhættustýringu í rekstrarumhverfi A-hluta • Hefur eftirlit með að rekstur sviða og annarra rekstrareininga borgarinnar sé í samræmi við samþykkta fjárhagsáætlun og áhættustefnu • Ber ábyrgð á skipulegri upplýsingagjöf til borgarstjóra og borgarráðs um rekstur, fjárstýringu, áhættustýringu og frávikagreiningar í samræmi við reglur um gerð fjárhagsáætlunar • Undirbýr fundi fjármálahóps með borgarstjóra • Tilheyrir framkvæmdastjórn Reykjavíkurborgar Reykjavíkurborg auglýsir laust til umsóknar starf sviðsstjóra fjármála- og áhættustýringar Reykjavíkurborgar. Fjármála- og áhættustýringarsvið er nýtt kjarnasvið sem starfa mun innan nýs stjórnskipulags Reykjavíkurborgar sem tekur gildi 1. júní nk. Skipulag nýs sviðs er í mótun og mun nýr sviðsstjóri koma að lokaundirbúningi við skipulag sviðsins. Ábyrgðarsvið sviðsstjóra fjármála- og áhættustýringar getur því tekið breytingum þar sem endanleg uppbygging sviðsins liggur ekki fyrir. Fyrirhugað er að sviðið muni m.a. bera ábyrgð á skipulagi og vinnslu fjárhagsáætlunar, uppgjöri A-hluta og samstæðu Reykjavíkurborgar, vinnslu bókhalds og launa, fjárstýringu og ráðgjöf vegna innkaupa- og úboðsmála, innkaupastýringu og samningsstjórnun, hafa á hendi innra fjárhagslegt eftirlit, greiningu og áhættustýringu í rekstrarumhverfi A-hluta og veita borgarstjóra og borgarráði upplýsingar um rekstur, áhættustýringu og frávik. Núverandi fjármálaskrifstofa Reykjavíkurborgar verður að stórum hluta uppistaðan í hinu nýja sviði, þ.e. þær deildir sem sinna áætlanagerð, bókhaldi, fjárstýringu, uppgjöri, innkaupum og launavinnslu. Áhættustýring er ný eining sem nýr sviðsstjóri mun móta til framtíðar. • Háskólagráða/menntun á framhaldsstigi á sviði fjármála, hagfræði eða annarra sambærilegra greina sem nýtast í starfi • Yfirgripsmikil þekking og reynsla af fjármálastjórnun og áhættustýringu í stórri rekstrareiningu • Leiðtogahæfileikar og reynsla af breytingastjórnun • Farsæl stjórnunarreynsla og reynsla af stefnumótun • Góð þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu og fjármálaumhverfi hins opinbera er kostur • Framsýni, metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Skipulags- og samskiptahæfileikar • Geta til að vinna undir álagi • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Launakjör sviðsstjóra heyra undir kjaraákvörðun kjaranefndar Reykjavíkurborgar. Sviðsstjóri heyrir beint undir borgarstjóra og um störf hans gilda reglur um réttindi og skyldur stjórnenda hjá Reykjavíkurborg. Ráðið er af borgarráði í starf sviðsstjóra til fimm ára. 0 9 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 8 7 -5 8 4 C 2 2 8 7 -5 7 1 0 2 2 8 7 -5 5 D 4 2 2 8 7 -5 4 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 1 2 s _ 8 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.