Fréttablaðið - 09.03.2019, Side 58

Fréttablaðið - 09.03.2019, Side 58
Merki ráðuneytanna í 4 litum fyrir dagblaðaprentun Stwkir til grunnnáms í listdansi Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um rekstrarstyrki vegna grunnnáms listdansskóla fyrir árið 2019. Styrkjunum er ætlað að efla framboð grunnnáms í listdansi. Þeir skólar sem geta sótt um styrk þurfa að kenna listdans skv. aðalnámskrá fyrir listdansskóla. Heildarstyrkfjárhæð er 14,1 m.kr. sem mun skiptast niður eftir heildarfjölda nemenda þeirra skóla sem sækja um styrk og uppfylla fyrrgreint skilyrði. Í umsókn skulu m.a. að koma fram upplýsingar um fyrirkomulag og aðstöðu til kennslu, fjölda nemenda í grunnnámi í listdansi, faglega getu og fjárhagslega stöðu. Nánari leiðbeiningar um frágang umsókna eru á umsóknareyðublaði á vef ráðuneytisins, https:// www.s t jornar rad id . i s /verkefn i /menntamal / styrkir-og-sjodir/styrkir-til-kennslu-grunnnams-i-list dansi/ Umsóknarfrestur er til og með 25. mars 2019 Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Sjúkraflutningamaður, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201903/531 Sjúkraflutningamenn Heilbrigðisstofnun Suðurlands Rangárþing 201903/530 Lífeindafræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Suðurlands Vestm.eyjar 201903/529 Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201903/528 Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201903/527 Hjúkrunarfræðingar, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Siglufjörður 201903/526 Sjúkraliðar, sumarafleysingar Heilbrigðisstofnun Norðurlands Siglufjörður 201903/525 Starfsm. aðhlynningu, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Siglufjörður 201903/524 Hjúkrunarfræðingar, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201903/523 Sjúkraliðar/nemar, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201903/522 Sjúkraliðar, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduós 201903/521 Hjúkrunarfræðingar, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduós 201903/520 Starfsmaður í eldhús Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduós 201903/519 Hjúkrunarnemar, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201903/518 Hjúkrunarfræðingar, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201903/517 Hjúkrunarfræðingar, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201903/516 Sjúkraliðar/nemar, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201903/515 Sérfræðilæknir Landspítali, almennar lyflækningar Reykjavík 201903/514 Pípulagningamaður Landspítali, viðhaldsdeild Reykjavík 201903/513 Sjúkraliði Landspítali, kviðarhols-/þvagf.skurðd. Reykjavík 201903/512 Sérfræðilæknir Landspítali, bæklunarskurðlækningar Reykjavík 201903/511 Námsstöður deildarlækna Landspítali, bæklunarskurðdeild Reykjavík 201903/510 Fjölskyldumeðferðarfræðingur Landspítali, Barnaspítali Hringsins Reykjavík 201903/509 Sálfræðingur Landspítali, geðsvið Reykjavík 201903/508 Sálfræðingur Landspítali, barna- og unglingageðd. Reykjavík 201903/507 Félagsráðgjafi Landspítali, Barnaspítali Hringsins Reykjavík 201903/506 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, Barnaspítali Hringsins Reykjavík 201903/505 Iðjuþjálfi Landspítali, barna- og unglingageðd. Reykjavík 201903/504 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, útskriftardeild Reykjavík 201903/503 Aðstoðardeildarstjóri Landspítali, dag-/göngud. augnlækn. Reykjavík 201903/502 Sérfræðingur í heimilislækningum Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201903/501 Læknaritari Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201903/500 Kennarar, stærðfræði og þýska Menntaskólinn á Egilsstöðum Egilsstaðir 201903/499 Tæknistjóri Íslenski dansflokkurinn Reykjavík 201903/498 Sérfræðingur á efnahagssviði Hagstofa Íslands Reykjavík 201903/497 Talmeinafræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201903/496 Skrifstofumaður, sumarafl. Hæstiréttur Íslands Reykjavík 201903/495 Lífeindafræðingar Heilbrigðisstofnun Austurlands Austurland 201903/494 Fjármálastjóri Hafrannsóknastofnun Reykjavík 201903/493 Ljósamaður Þjóðleikhúsið Reykjavík 201903/492 Til hvers að auglýsa ? Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma í úrvinnslu innsendra umsókna. Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is. Með starf fyrir þig Starfsemi STRÁ ehf. býr að aldarfjórðungs reynslu og þekkingu á sviði starfs- manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi fyrirtæki landsins um árabil. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsinga bæði gagnvart umsækjendum, sem og vinnuveitendum. Ánægðir viðskiptavinir til margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- og stjórnunarstöður. www.stra.is www.sidferdisgattin.is SIÐFERÐISGÁTTIN Eflir vellíðan á vinnustað Job.is GLÆNÝ OG FERSK STÖRF Í HVERRI VIKU Þú finnur draumastarfið á 0 9 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 8 7 -5 D 3 C 2 2 8 7 -5 C 0 0 2 2 8 7 -5 A C 4 2 2 8 7 -5 9 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 8 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.