Fréttablaðið - 09.03.2019, Side 61
Vilt þú reka kaffihús?
Til sölu lítið og rótgróið kaffihús á besta stað í bænum.
Fyrirtækið hefur verið vel rekið af sömu eigendum sl. 14 ár
og er komið með stóran og tryggan fastakúnnahóp.
Frábært tækifæri fyrir einstakling eða par sem hefur áhuga
á að starfa sjálfstætt og hafa góða tekjumöguleika.
Fyrir frekari upplýsingar sendið fyrirspurn á
kaffisala@gmail.com
kopavogur.is
ÚTBOÐ
GATNAGERÐ
Auðbrekka, Skeljabrekka og Nesvör, gatnagerð og lagnir
Kópavogsbær ásamt Veitur ohf. óska eftir tilboðum í
gatnagerð og lagnir í Auðbrekku, Skeljabrekku og Nesvör
í Kópavogi. Verkið fellst í að endurgera eldri götu Nesvör
ásamt lögnum og leggja nýjar lagnir í núverandi götu
Auðbrekku og Skeljabrekku.
Verkið skiptins í tvo áfanga:
Áfangi 1, Auðbrekka og Skeljabrekka.
Helstu magntölur:
Skólp-, og regnvatnslagnir 250 m
Hitaveitulagnir 150 m
Raflagnir 500 m
Vatnslagnir 295 m
Áfangi 2, Nesvör. Helstu magntölur:
Fylling 4000 m3
Malbikun gatna 1700 m2
Malbikun gangstétta 700 m2
Skólp- og regnvatnslagnir 350 m
Hitaveitulagnir 100 m
Raflagnir 450 m
Vatnslagnir 200 m
Verkinu skal að fullu lokið 15. september 2019
Útboðsgögnin eru afhent rafrænt og skulu þeir, sem óska
eftir útboðsgögnum fyrir verkefni þetta, senda tölvupóst á
netfangið utbod@kopavogur.is , frá og með þriðjudeginum
12. mars nk. Í tölvupósti skal koma fram nafn tengiliðs
vegna útboðsins, símanúmer, netfang og nafn fyrirtækis.
Tilboð skal hafa borist í þjónustuver Kópavogs,
Digranesvegi 1, 200 Kópavogur fyrir kl. 11:00 þriðjudaginn
26. mars 2019 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra
bjóðenda er þar mæta.
Aðalfundur
Aðalfundur Krabbameinsfélags höfuðborgar-
svæðisins verður haldinn í húsi Krabbameinsfé-
lagsins að Skógarhlíð 8, 4. hæð, mánudaginn 18.
mars 2018 og hefst kl. 20:00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Að loknum aðalfundarstörfum flytur
Eiríkur Jónsson þvagfæraskurðlæknir erindið
„Hugleiðing um krabbamein í tímans rás”.
Veitingar.
Stjórnin.
KAFFIHÚS Í VERÖLD
– HÚSI VIGDÍSAR
Háskóli Íslands óskar eftir áhugasömum rekstraraðila til að
taka að sér rekstur kaffihúss í Veröld – húsi Vigdísar.
Í Veröld er margvísleg starfsemi en fyrst og fremst fer þar fram tungumálakennsla,
auk þess sem í húsinu er aðstaða fyrir stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum
tungumálum. Þá eru salir leigðir út fyrir fundi, námskeið, ráðstefnur og uppákomur
af ýmsu tagi. Áætlaður gestafjöldi í Veröld er a.m.k. 500 manns að meðaltali á dag
meðan kennsla fer fram (september-maí). Þessu til viðbótar gæti kaffihúsið verið
sótt af nemendum og starfsfólki Háskóla Íslands sem er við nám og störf í
byggingum á svæðinu beggja vegna Suðurgötu.
Rekstraraðilinn sem sér um rekstur kaffihúss í Veröld þarf að geta boðið upp á
fjölbreyttar veitingar. Með fjölbreyttum veitingum er átt við ólíkt brauðmeti og
eldaða rétti. Einnig drykki eins og gos, te og kaffi.
Almennt þarf að gera ráð fyrir að opnunartími sé a.m.k. frá 8–16 virka daga og 10–14
á laugardögum. Lokað er á sunnudögum. Þá getur kaffihúsið einnig verið opið þegar
sérstakir viðburðir fara fram í Veröld utan hefðbundins opnunartíma. Takmörkuð
eldhúsaðstaða er á staðnum. Umrætt rými (afgreiðsla og vinnuaðstaða) er 35 m2.
Nánari upplýsingar veitir Sigurlaug Lövdahl, skrifstofustjóri á framkvæmda-
og tæknisviði Háskóla Íslands, sil@hi.is, sími 525 4922.
Umsækjandi skal skila inn umsókn þar sem fram kemur hvernig veitingar viðkomandi
hyggist bjóða upp á í Veröld. Að auki skal tekið fram hvaða leigugjald umsækjandinn
er tilbúinn til að greiða fyrir aðstöðuna. Skili tveir umsækjendur eða fleiri umsókn sem
uppfyllir ofangreindar kröfur Háskólans um hvernig veitingar skuli vera á boðstólum í
Veröld verður sá umsækjandi úr þeim hópi valinn sem býður hæsta leiguverðið. Þess
skal getið að telji Háskólinn enga umsókn fullnægjandi áskilur stofnunin sér rétt til að
hafna þeim öllum.
Gert er ráð fyrir að fyrsti leigusamningur verði til eins árs. Að ári liðnu mun Háskólinn
setjast niður með leigjandanum og gera nýjan samning ef vilji er fyrir hendi.
Umsóknarfrestur er til 30. mars 2019.
Umsækjendur eru beðnir um að senda inn umsóknir á netfangið sil@hi.is
Æskilegt er að rekstur kaffihússins hefjist sem fyrst.
ÚTBOÐ
Norðurorka hf óskar eftir tilboðum
í lagningu hitaveitulagnar
R A N G Á R V Ö L L U M | 6 0 3 A K U R E Y R I | S Í M I 4 6 0 1 3 0 0 | n o @ n o . i s | w w w . n o . i s
Norðurorka hf. óskar eftir tilboðum í lagningu nýrrar
hitaveitulagnar í Þórunnarstræti. Framkvæmdasvæði er
frá Þingvallastræti í suðri og niður undir Glerárgötu í norðri,
samtals um 975 m. Samhliða verður endurnýjaðir u.þ.b.
220 m af stofnlögn vatnsveitu og u.þ.b. 150 m af stofnlögn
fráveitu. Aðrar helstu magntölur eru eftirfarandi:
• Gröftur fyrir lögnum um 2.000 m³
• Fylling um 1.400 m³
• Malbikun um 1.950 m²
Útboðsgögnin verða til afhendingar frá og með
mánudeginum 11. mars hjá:
antonb@no.is
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Norðurorku, Rangárvöllum,
603 Akureyri, fimmtudaginn 28. mars 2019 kl. 11:00.
Job.is
GLÆNÝ OG
FERSK STÖRF
Í HVERRI VIKU
Þú finnur draumastarfið á
ATVINNUAUGLÝSINGAR 23 L AU G A R DAG U R 9 . M A R S 2 0 1 9
0
9
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:3
7
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
8
7
-7
F
C
C
2
2
8
7
-7
E
9
0
2
2
8
7
-7
D
5
4
2
2
8
7
-7
C
1
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
1
2
s
_
8
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K