Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.12.2018, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.12.2018, Blaðsíða 23
Alexa Chung klæddist eigin hönnun. Miuccia Prada fékk heiðursverðlaun fyrir tískuafrek sín. Kaia Gerber, dóttir Cindy Crawford, var valin fyrirsæta ársins. Vivienne Westwood fékk verðlaun kennd við jákvæðar breytingar. Georgia May Jagger var með hár í stíl við fötin. Sænska fyrirsætan Caroline Winberg. Kate Moss vekur ávallt mikla athygli. Allar helstu stjörnurnar í tískuheiminum, hönn- uðir, fyrirsætur og áhrifavaldar, mættu þegar bresku tísku- verðlaunin voru af- hent fyrr í vikunni. Áberandi var hversu margir voru í litrík- um fatnaði enda tískuhátíð rétti staðurinn til að sýna sín bestu stílbrögð. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is AFP Ítalski fatahönnuðurinn Alessandro Michele er list- rænn stjórnandi Gucci, sem var valið tískumerki ársins. Stílbrögð í lit 16.12. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23 RAYMOND WEIL söluaðilar: Reykjavík: GÞ - skartgripir & úr, Bankastræti 12, s: 551-4007 Meba, Kringlunni, s: 553-1199 Meba, Smáralind, s: 555-7711 Kópavogur: Klukkan, Hamraborg 10, s: 554 4320 Hafnarfjörður: Úr & Gull, Firði-Miðbæ Hafnarfjarðar, s: 565-4666 Keflavík: Georg V. Hannah, úrsmiður, Hafnargötu 49, s: 421-5757 Akureyri: Halldór Ólafsson úrsmiður, Glerártorgi, s: 462-2509 Selfoss: Karl R. Guðmundsson, úrsmiður, Austurvegi 11, s: 482-1433

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.