Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.12.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.12.2018, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16.12. 2018 Einn af stórviðburðum ársins sem er að líða var þegar mikil skriða féll á sunnanverðu Snæfellsnesi, við bæinn Hítardal, snemma í júlí. Aur og grjót féll fram í stjarnfræðilegu magni og færði farveg Hítarár. Úr hvaða fjalli kom skriðan? MYNDAGÁTA Ljósmynd/Sumarliði Ásgeirsson Hvar féll skriðan? Svar:Skriðan mikla kom úr Fagraskógarfjalli. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.