Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.03.2019, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 16.03.2019, Qupperneq 8
Úrslitin réðust með síðustu spurningunni. Á fundinum ræddu ráðherrarnir meðal annars öryggis- og varnarmál, málefni norðurslóða og alþjóðlegt viðskiptaum- hverfi. Sigríður á rétt á fullum launum ráðherra sem einnig situr á þingi upp á rúmar 1,8 milljónir króna á mánuði. VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | SÍMI 510 1700 | VR.IS Aðalfundur VR Aðalfundur VR verður haldinn miðvikudaginn 27. mars kl. 19:30 á Hilton Reykjavík Nordica. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf, laga breytingar og ákvörðun um innborgun í VR varasjóð. Dagskrá og frekari upplýsingar er að finna á vr.is. Við hvetjum félagsmenn til að mæta. SKÓL AMÁL Álma í Breiðholts- skóla verður að fullu rýmd í dag og á morgun eftir að mygla fannst í veggjum skólans. Um er að ræða átta kennslustofur sem verða endurnýjaðar að fullu innandyra, búist er við því að framkvæmdum ljúki næsta haust. Búið var að rýma fimm kennslustofur, síðustu þrjár verða rýmdar yfir helgina. Ekki náðist í Ástu Bjarneyju Elíasdóttur skólastjóra þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Jóna Björg Sætran aðstoðarskólastjóri vildi ekki ræða málið þegar eftir því var leitað. „No comment. Ég ætla ekki að ræða þetta mál við fréttamenn,“ sagði Jóna Björg. Ekki náðist heldur í fulltrúa skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Fram kemur í minnisblaði Mann- vits frá því í byrjun febrúar að engar sýnilegar rakaskemmdir hafi fund- ist við frumskoðun en sýni voru tekin vegna kvartana starfsfólks um slappleika. Sýnin voru send á Náttúrufræðistofnun Íslands, í þremur af fjórum kennslustofum þar sem tekin voru sýni fundust vís- bendingar um ástand sem ástæða var til að bregðast við. Í sýni sem tekið var úr útvegg einnar kennslu- stofunni var ástandið alvarlegra. Í sýninu fundust gró myglusvepps ásamt smádýraskít. Um er að ræða svepp sem getur valdið ofnæmi, astma og útbrotum. Í minnisblað- inu er lagt til að byrjað verði á að opna útveggi í kennslustofum til að kanna ástandið strax. Ljóst er að mikið þarf að endur- nýja, þar á meðal er útveggjaklæðn- ing, ofnakerfi, rafmagnslagnir, loftaklæðning, gólfdúkar og þétt- ing glugga. arib@frettabladid.is Álmu í Breiðholtsskóla lokað vegna myglu Átta stofum í Breiðholtsskóla verður lokað fram á næsta haust eftir að mygla fannst í útvegg. Aðstoðarskólastjóri neitar að ræða málið og ekki náðist í full- trúa skóla- og frístundasviðs borgarinnar. Ljóst að mikið þarf að endurnýja. Sýni voru tekin í Breiðholtsskóla vegna kvartana starfsfólks um slappleika. Mygla var í útvegg. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR KJARAMÁL Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, fær biðlaun sem ráðherra í allt að hálft ár eftir að hún sagði af sér á mið- vikudag. Það þýðir að hún á rétt á fullum launum ráðherra sem einnig situr á þingi upp á rúmar 1,8 millj- ónir krónur á mánuði. Samkvæmt lögum um þingfarar- kaup alþingismanna og þingfarar- kostnað á ráðherra sem setið hefur samfellt í ár eða meira rétt á bið- launum í sex mánuði. Ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisf lokks og Framsóknar fagnaði eins árs afmæli sínu í lok nóvember síðast- liðins. Sigríður mun sitja áfram sem þingmaður og mun því fá þingfar- arkaup áfram sem nemur rúmum 1.100 þúsund krónum á mánuði. Ráðherralaun eru samsett úr þing- fararkaupi og svo ráðherrahlut upp á rúmar 725 þúsund krónur sem Sig- ríður í þessu tilfelli á rétt á í hálft ár til viðbótar. – smj  Sigríður fær ráðherralaun í hálft ár eftir afsögn Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Jóna Björg Sætran, að- stoðarskólastjóri Breiðholtsskóla SAMFÉLAG Kvennskælingar tóku hljóðnemann heim þetta árið eftir æsispennandi úrslitaviðureign gegn MR í gærkvöldi. Úrslitin réðust með síðustu spurningunni. MR-ingar voru einu stigi yfir með sex stig eftir í pottinum, eftir að hafa svarað næstsíðustu vísbend- ingaspurningunni á síðustu vís- bendingu. Kvennó lét þó ekki hug- fallast og fékk tvö stig fyrir síðustu vísbendingaspurninguna. MR hafði því lokatækifæri til að vinna keppnina í þríþrautinni, en í henni var spurt um heiti á þremur íslenskum jöklum og hver þeirra hopi hraðast af völdum loftslags- breytinga. Svarið var ekki rétt og því úrslitin ljós. Í liði Kvennaskólans voru Fjóla Ósk Guðmannsdóttir, Hlynur Ólason og Berglind Bjarnadóttir og lið MR var skipað Sigrúnu Völu Árnadóttur, Hlyni Blæ Sigurðs- syni og Ármanni Leifssyni. Spyrill keppninnar var Kristjana Arnars- dóttir, spurningahöfundar og dóm- arar voru Ingileif Friðriksdóttir, Vil- helm Anton Jónsson og Sævar Helgi Bragason. – jmt Kvennó sigraði MR á úrslitakvöldi Gettu betur Í liði Kvennó voru Fjóla Ósk, Hlynur og Berglind. RÚV/SKJÁSKOT UTANRÍKISM ÁL Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í gær fund með Heiko Maas, utanrík- isráðherra Þýskalands. Á fundinum sem haldinn var í Berlín ræddu ráð- herrarnir meðal annars öryggis- og varnarmál, málefni norðurslóða og alþjóðlegt viðskiptaumhverfi. Í tilkynningu frá utanríkisráðu- neytinu var haft eftir Guðlaugi Þór að Ísland mæti ávallt hlýhug og áhuga í Þýskalandi og mikilvægt sé að rækta tengsl þessara vinaþjóða. Þjóðirnar deili sömu gildum og sýn á alþjóðavettvangi. „Tvíhliða samskipti Íslands og Þýskalands standa jafnframt í miklum blóma, meðal annars á sviðum viðskipta, fjárfestinga og ferðamennsku, en einnig í menn- ingarmálum og íþróttastarfi. Það er margt og bjart fram undan í sam- skiptum ríkjanna,“ segir Guðlaugur Þór. – sar Ræddu samskipti Íslands og Þýskalands 1 6 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R8 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 6 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 1 2 8 s _ P 1 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 9 2 -B 8 3 0 2 2 9 2 -B 6 F 4 2 2 9 2 -B 5 B 8 2 2 9 2 -B 4 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.