Fréttablaðið - 16.03.2019, Side 10

Fréttablaðið - 16.03.2019, Side 10
Það er álit SA að Efling hafi verið að reyna á þanþol vinnulög- gjafarinnar, en þessari túlkun Eflingar hafnar dómurinn einróma. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA E N N E M M / S ÍA / N M 9 2 1 4 2 H y u n d a i IO N IQ P H E V 5 x 2 0 f e b IONIQ Plug-in Hybrid sameinar það besta úr báðum heimum. Þú getur ekið allt að 63 km á rafmagni án nokkurs útblásturs eða sett á Hybrid-stillingu fyrir bensín og rafmagn og farið hvert á land sem er. Hyundai IONIQ PHEV. Verð frá: 4.390.000 kr. Drifinn af spennu. Plug-in Hybrid Það besta úr báðum heimum. Hyundai býður viðskiptavinum sínum upp á eina víðtækustu ábyrgð sem völ er á. Öllum Hyundai bílum fylgir 5 ára verksmiðjuábyrgð og ótakmarkaður akstur. Að auki fylgir öllum Hyundai rafbílum 8 ára eða 200.000 km ábyrgð á aðal rafhlöðu bílsins. Hyundai | Kauptúni 1 | Sími 575 1200 | www.hyundai.is OPIÐ Í DAG FRÁ 12–16 KJARAMÁL Félagsdómur úrskurðaði í gær að fyrirhuguð örverkföll eða vinnutruflanir meðal félagsmanna Eflingar sem hefjast áttu á mánudag væru ólögmæt. Meðal annars stóð til að starfsmenn hættu að þrífa kló- sett á hótelum og að hópbifreiða- stjórar hættu að rukka í strætó. Halldór Benjamín Þorbergs- son, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, fagnar niðurstöðu dómsins fyrir hönd fyrirtækja og samfélagsins í heild. „Dómsuppsagan var rétt um þremur klukkustundum eftir að málflutningi lauk og dómurinn er einróma um að örverkföll Eflingar séu dæmd ólögmæt,“ segir Halldór. „Það er álit SA að Efling hafi verið að reyna á þanþol vinnulöggjafar- innar, en þessari túlkun Ef lingar hafnar dómurinn einróma.“ Aðspurður segir Halldór að SA geri ekki athugasemd við önnur fyrirhuguð og öllu hefðbundnari verkföll Eflingar sem munu hefjast á föstudaginn næstkomandi. Hann segir að enn sem áður sé verkefnið að ná kjarasamningum áður en verkföllin hefjast. Sólveig Anna Jónsdóttir, formað- ur Eflingar, og Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri félagsins, lýsa bæði yfir vonbrigðum með niður- stöðuna í yfirlýsingu. Haft er eftir Viðari að það sé miður að félagsmenn fái ekki að nýta verkfallsréttinn til fulls. Efling muni að sjálfsögðu hlíta dómnum og læra af honum. Þá er haft eftir Sólveigu Önnu að þau séu hvergi af baki dottin og haldi ótrauð áfram með þau hefðbundnu verkföll sem boðuð hafa verið. Samninganefnd Starfsgreinasam- bandsins (SGS) samþykkti á fundi í gær að komi ekki fram nýjar hug- myndir eða viðbrögð frá SA á næstu dögum hafi viðræðunefnd SGS fulla heimild til að slíta viðræðum. „Þetta er búið að vera gríðarlega góð vinna en svona er þetta stund- um, það gengur ekki allt upp. Við erum kannski í þeirri stöðu núna. Auðvitað eru þetta mikil vonbrigði fyrir okkur að þetta takist ekki því þetta er komið mjög langt. Það má segja að það vanti meira, sérstak- lega í þessi vinnutímamál sem við höfum verið að ræða,“ segir Björn Snæbjörnsson, formaður SGS. Umræður um launaliðinn hafi hins vegar þokast en Björn leggur áherslu á að þetta sé einn heildar- pakki og engu verði lokað fyrr en allt sé búið. Varðandi framhaldið segir Björn að nú sé komið að ákveðnum tíma- mótum en á föstudaginn í síðustu viku sagði í tilkynningu að þolin- mæði SGS í þessum kjaraviðræðum væri ekki endalaus. „Ég reikna með að við gefum þessu helgina. Ef ekkert gerist um helgina þá munum við óska eftir fundi hjá ríkissáttasemjara á mánu- daginn.“ Síðdegis í gær boðaði svo ríkis- sáttasemjari SGS og SA til fundar á mánudaginn klukkan 11. sighvatur@frettabladid.is Örverkföll Eflingar dæmd ólögmæt Félagsdómur komst að þeirri niðurstöðu í gær að fyrirhuguð örverkföll Eflingar stæðust ekki lög. Framkvæmdastjóri SA fagnar niðurstöðunni en vonbrigði eru með niðurstöðuna hjá Eflingu. Framhaldið í viðræðum SGS og SA gæti ráðist um helgina. Ekkert verður af fyrirhuguðum örverkföllum Eflingar sem hefjast áttu næsta mánudag. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK 1 6 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R10 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 6 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 1 2 8 s _ P 1 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 9 2 -B 3 4 0 2 2 9 2 -B 2 0 4 2 2 9 2 -B 0 C 8 2 2 9 2 -A F 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.