Fréttablaðið - 16.03.2019, Page 37
Hótelrekstur er fyrirtæki sem byggir á áralangri reynslu. Fyrirtækið leitast við að
tryggja viðskiptavinum ábyggi
lega og persónulega ráðgjöf ásamt
því sem boðið er upp á gæðavörur
á góðu verði. Fyrirtækið býður
upp á heildstæðar lausnir þann
ig að hægt sé að fá allt á einum
stað. „Þetta er hugsað þannig að
hótelið geti komið á einn stað og
fengið nánast allt fyrir sitt hótel,
allt umhverfisvænt,“ segir Ragn
heiður Sigurðardóttir, eigandi
Hótelreksturs. Einungis eru í boði
mjög vandaðar, endingargóðar og
umhverfisvænar vörur sem koma
frá Þýskalandi, Ítalíu, Hollandi og
Englandi. Markmiðið er að tryggja
gestum sem besta upplifun með
gæðum og viðskiptavinum per
sónulega þjónustu.
„Ég er að leitast eftir því að þetta
fylgi því sem hótelin þurfa að fylgja
eftir. Það eru svo margir gestir sem
fara fram á að vörurnar sem eru í
herbergjunum
Við val á þeim
vörum sem ég býð
upp á er horft til þess að
bómullin sé vel valin.
Vandaðar, endingargóðar og
umhverfisvænar vörur
Í Hátúni er Ragnheiður Sigurðardóttir með verslun sína Hótelrekstur þar sem hægt er að fá allt
fyrir hótelherbergið á einum stað. Ragnheiður tók strax þá stefnu að vera með sem bestar vörur
fyrir umhverfið. Hún þjónustar einnig einstaklinga sem vilja vandað á rúmin.
Ragnheiður Sigurðardóttir í verslun sinni í Hátúni þar sem hún tekur á móti gestum. Þar er ýmislegt fallegt að finna og umhverfisvænt. MYND/SIGTRYGGUR ARI
Ragnheiður hefur í boði alls konar „mini kit“ til að setja inn á her-
bergin eins og sturtuhettur, tannbursta og tannkrem, eyrnatappa
og svefngrímur, svo fátt eitt sé nefnt. MYND/SIGTRYGGUR ARI
Einungis eru í boði mjög vandaðar, endingar-
góðar og umhverfisvænar vörur sem koma
frá Þýskalandi, Ítalíu, Hollandi og Englandi.
Hótelrekstur er fyrirtæki er byggir á
áralangri reynslu. Fyrirtækið leitast við
að tryggja viðskiptavinum ábyggilega
og persónulega ráðgjöf ásamt því sem
boðið er upp á gæðavörur á góðu verði.
séu vottaðar umhverfisvænar
og öruggar. Við val á þeim
vörum sem ég býð upp á er
horft til þess að bómullin sé
vel valin, að vafningurinn
sé þéttur, þær þoli suðu, að
frágangurinn sé vandaður
og að þær séu þægilegar í
meðhöndlun. Þetta skiptir
allt máli. Ég hef alist upp í því
umhverfi að meðhöndla
flíkur enda stofnaði
afi minn efnalaug fyrir
rúmum 65 árum.“
Ragnheiður byrjaði
að vinna þar áður en
hún var 10 ára og þekkir
því vel hvað efni þarf til að þola
marga þvotta. „Í upphafi og við val
á þeim vörum sem ég hef í minni
verslun leitaðist ég við að gæða
prófa allar vörurnar í samstarfi við
efnalaugina sem er fjölskyldufyrir
tæki í dag, er uppfyllir kröfur um
gæði, meðhöndlun og endingu.
Ég hef einnig í boði sápur sem
eru parabenfríar og hafa ekki verið
prufaðar á dýrum. Eins hef ég eins
konar „mini kit“ til að setja inn á
herbergin eins og sturtuhettur,
tannbursta og tannkrem, eyrna
tappa, svefngrímur, saumasett og
blautklúta til að hreinsa andlitið.
Eins mikið úrval af sloppum, serví
ettuboxum, tekötlum, bökkum,
töskustöndum, hárþurrkum,
hönkum inn á bað, klósettrúllu
höldurum og margt f leira sem
hægt er að nálgast á heimasíð
unni hotelrekstur.is.
Einnig hef ég mikið úrval
af servíettum, dúkum bæði
ferköntuðum og hringlaga og
straufríu dúkarnir hafa notið
mikilla vinsælda en þá er hægt
að fá í ýmsum litum. Eins rúm
ábreiður og borðrenninga sem
einnig eru straufríir. Ég þjóna
einnig einstaklingum og býð
alla velkomna til mín í verslun
ina Hótelrekstur, Hátúni 6a.“
Það er fátt sem
minnir meira
á hótellíf en
sloppur. Ragn-
heiður hefur
mjög gott úrval.
KYNNINGARBLAÐ 5 L AU G A R DAG U R 1 6 . M A R S 2 0 1 9 ALLT FYRIR HÓTEL OG VEITINGAHÚS
1
6
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:2
5
F
B
1
2
8
s
_
P
0
9
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
9
2
-E
E
8
0
2
2
9
2
-E
D
4
4
2
2
9
2
-E
C
0
8
2
2
9
2
-E
A
C
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
2
8
s
_
1
5
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K