Fréttablaðið - 16.03.2019, Síða 37

Fréttablaðið - 16.03.2019, Síða 37
Hótelrekstur er fyrirtæki sem byggir á áralangri reynslu. Fyrirtækið leitast við að tryggja viðskiptavinum ábyggi­ lega og persónulega ráðgjöf ásamt því sem boðið er upp á gæðavörur á góðu verði. Fyrirtækið býður upp á heildstæðar lausnir þann­ ig að hægt sé að fá allt á einum stað. „Þetta er hugsað þannig að hótelið geti komið á einn stað og fengið nánast allt fyrir sitt hótel, allt umhverfisvænt,“ segir Ragn­ heiður Sigurðardóttir, eigandi Hótelreksturs. Einungis eru í boði mjög vandaðar, endingargóðar og umhverfisvænar vörur sem koma frá Þýskalandi, Ítalíu, Hollandi og Englandi. Markmiðið er að tryggja gestum sem besta upplifun með gæðum og viðskiptavinum per­ sónulega þjónustu. „Ég er að leitast eftir því að þetta fylgi því sem hótelin þurfa að fylgja eftir. Það eru svo margir gestir sem fara fram á að vörurnar sem eru í herbergjunum Við val á þeim vörum sem ég býð upp á er horft til þess að bómullin sé vel valin. Vandaðar, endingargóðar og umhverfisvænar vörur Í Hátúni er Ragnheiður Sigurðardóttir með verslun sína Hótelrekstur þar sem hægt er að fá allt fyrir hótelherbergið á einum stað. Ragnheiður tók strax þá stefnu að vera með sem bestar vörur fyrir umhverfið. Hún þjónustar einnig einstaklinga sem vilja vandað á rúmin. Ragnheiður Sigurðardóttir í verslun sinni í Hátúni þar sem hún tekur á móti gestum. Þar er ýmislegt fallegt að finna og umhverfisvænt. MYND/SIGTRYGGUR ARI Ragnheiður hefur í boði alls konar „mini kit“ til að setja inn á her- bergin eins og sturtuhettur, tannbursta og tannkrem, eyrnatappa og svefngrímur, svo fátt eitt sé nefnt. MYND/SIGTRYGGUR ARI Einungis eru í boði mjög vandaðar, endingar- góðar og umhverfisvænar vörur sem koma frá Þýskalandi, Ítalíu, Hollandi og Englandi. Hótelrekstur er fyrirtæki er byggir á áralangri reynslu. Fyrirtækið leitast við að tryggja viðskiptavinum ábyggilega og persónulega ráðgjöf ásamt því sem boðið er upp á gæðavörur á góðu verði. séu vottaðar umhverfisvænar og öruggar. Við val á þeim vörum sem ég býð upp á er horft til þess að bómullin sé vel valin, að vafningurinn sé þéttur, þær þoli suðu, að frágangurinn sé vandaður og að þær séu þægilegar í meðhöndlun. Þetta skiptir allt máli. Ég hef alist upp í því umhverfi að meðhöndla flíkur enda stofnaði afi minn efnalaug fyrir rúmum 65 árum.“ Ragnheiður byrjaði að vinna þar áður en hún var 10 ára og þekkir því vel hvað efni þarf til að þola marga þvotta. „Í upphafi og við val á þeim vörum sem ég hef í minni verslun leitaðist ég við að gæða­ prófa allar vörurnar í samstarfi við efnalaugina sem er fjölskyldufyrir­ tæki í dag, er uppfyllir kröfur um gæði, meðhöndlun og endingu. Ég hef einnig í boði sápur sem eru parabenfríar og hafa ekki verið prufaðar á dýrum. Eins hef ég eins konar „mini kit“ til að setja inn á herbergin eins og sturtuhettur, tannbursta og tannkrem, eyrna­ tappa, svefngrímur, saumasett og blautklúta til að hreinsa andlitið. Eins mikið úrval af sloppum, serví­ ettuboxum, tekötlum, bökkum, töskustöndum, hárþurrkum, hönkum inn á bað, klósettrúllu­ höldurum og margt f leira sem hægt er að nálgast á heimasíð­ unni hotelrekstur.is. Einnig hef ég mikið úrval af servíettum, dúkum bæði ferköntuðum og hringlaga og straufríu dúkarnir hafa notið mikilla vinsælda en þá er hægt að fá í ýmsum litum. Eins rúm­ ábreiður og borðrenninga sem einnig eru straufríir. Ég þjóna einnig einstaklingum og býð alla velkomna til mín í verslun­ ina Hótelrekstur, Hátúni 6a.“ Það er fátt sem minnir meira á hótellíf en sloppur. Ragn- heiður hefur mjög gott úrval. KYNNINGARBLAÐ 5 L AU G A R DAG U R 1 6 . M A R S 2 0 1 9 ALLT FYRIR HÓTEL OG VEITINGAHÚS 1 6 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 1 2 8 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 9 2 -E E 8 0 2 2 9 2 -E D 4 4 2 2 9 2 -E C 0 8 2 2 9 2 -E A C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.