Fréttablaðið - 16.03.2019, Side 94

Fréttablaðið - 16.03.2019, Side 94
Vegan lífsstíllinn er að verða æ fyrirferðarmeiri meðal íbúa heimsins. Því er ekki að undra að hótel fari að huga að því að bjóða þessum fjölgandi hópi gesta sinna upp á valkost sem sam- ræmist hugsjónum hans. Hilton London Bankside hótelið fékk til liðs við sig hönnunarstúd- íóið Bompas & Parr til að hanna vegan svítu en talið er að hún sé sú fyrsta sinnar tegundar í heim- inum. Hugmyndin var að benda á að veganismi er ekki aðeins matar- stefna heldur lífsviðhorf. Við hönnun herbergisins voru aðeins notuð hráefni úr plöntu- Fyrsta vegan svíta heims Koddar eru fylltir tróði úr bókhveiti og bambus en ekki fjöðrum. Snyrti- og hreinsivörur sem boðið er upp á í svítunni eru án dýraefna. Hægt er að njóta vegan dvalar frá upphafi til enda í glæsilegu rými. Svítan er hönnuð af hönnunarstúdíóinu Bompas & Parr og talin fyrsta sinnar tegundar í heiminum. heiminum en sneitt var hjá leðri, fjöðrum og ull. Miðpunktur í hönnun svítunnar var nýstár- legt efni sem kallast Piñatex, veganvænt leður sem búið er til úr trefjum úr ananas. Það þótti við hæfi að nota þetta ananasefni enda er ávöxturinn eitt af einkennis- merkjum í arkitektúr á svæðinu en ananas var fyrst f luttur til London í gegnum Borough Market sem er í nágrenni hótelsins. Gestir geta notið vegan dvalar frá upphafi til enda á hótelinu. Þeir geta setið í Piñatex leðursófum og notað lyklakort úr sama efni. Í svít- unni eru koddar sem fylltir eru líf- rænu tróði úr bókhveiti og bambus en ekki fjöðrum. Gólfteppin eru úr bómull og allar snyrti- og hreinsi- vörur eru án allra dýraafurða. Hönnunarfyrir- tækið Bompas & Parr hefur hannað heimsins fyrstu vegan svítu fyrir Hilton hótel í London. Aðeins er notað- ur efniviður sem uppfyllir kröfur veganista. www.centralpay.is Aukin sala til kínverskra ferðamanna á Íslandi Við bjóðum upp á: • Snjalltækjalausnir • Greiðslugátt • POS greiðslulausnir • Teningar við ...afgreiðslukerr Við aðstoðum söluaðila við að taka við WeChat Pay og Alipay farsímagreiðslum, tveimur vinsælustu greiðslulausnum Kínverja. Með WeChat Pay og Alipay verður þú sýnilegri gagnvart kínverskum ferðamönnum og skapar aukin sölutækifæri. Hafðu samband við okkur í netfangið sala@centralpay.is eða í síma 556 3600. Það er staðreynd að þegar Kínverjar geta notað WeChat Pay og AliPay eyða þeir meira. Kaupgeta þeirra eykst og jafnframt treysta þeir þessum greiðsluleiðum best,“ segir Stefán Þór Stefánsson, framkvæmda- stjóri Central Pay, um greiðslu- lausnirnar sem fyrirtækið býður upp á. „Það sem skiptir ekki minna máli er að greiðslur með farsíma gefa söluaðila tengingu við við- skiptavininn sem kort og reiðufé bjóða ekki upp á. Þannig skapast mjög áhugaverð markaðstækifæri í gegnum farsímann.“ Nokkur hótel eru komin í ört stækkandi viðskiptavinahóp Central Pay auk bílaleiga, verslana og annarra ferðaþjónustuaðila. „Þetta eru ungar lausnir utan Kína. Þetta er því nýtt fyrir mörgum og fjölmargir að upp- götva þessa greiðslumiðla. En þessi hópur viðskiptavina vex hratt og það borgar sig að þjónusta hann betur,“ segir Stefán. Kínverskum ferðamönnum fjölgaði um 16 prósent á fyrstu tveimur mánuðum ársins og voru þeir þriðji stærsti ferðamanna- hópurinn hér á landi. Verði sam- bærileg fjölgun ferðamanna frá Kína út árið, má áætla að fjöldinn fari nokkuð yfir 100 þúsund strax á þessu ári. „Kínverjar eru sú þjóð sem mun ferðast mest á heims- vísu á komandi árum, segja spár. Það eru því horfur á að vöxturinn hér á landi muni halda áfram á komandi árum,“ segir Stefán. „Kínverjar þekkja þessar greiðslu- lausnir og íslensk fyrirtæki eru að markaðssetja sig á þessum miðlum. Við hjálpum þeim að taka þetta skrefi lengra.“ Hvað er WeChat Pay? l WeChat Pay eru farsímagreiðsl- ur sem eru innbyggðar í WeChat samfélagsmiðilinn. l Yfir milljarður manna eru virkir notendur á WeChat sem gerir hann að einum vinsælasta sam- félagsmiðli í heimi. l Vöxtur WeChat Pay hefur verið ævintýralegur á undanförnum árum og er áætlað að greiðslu- lausnin sé nú sú mest notaða í verslunum og á þjónustu- stöðum í Kína. l Samspil samfélagsmiðils og greiðsluþjónustu skapar söluaðilum einstakt tækifæri til að ná til viðskiptavina og rækta tengslin við þá. Hvað er Alipay? l Alipay er greiðsluþjónusta sem þróuð var innan samstæðu Alibaba í Kína, eins stærsta fyrirtækis heims á sviði netvið- skipta. l Yfir 700 milljónir manna nota Alipay farsímagreiðslur í Kína. l Með Alipay farsímagreiðslum bjóðast söluaðilum ýmsar samskiptaleiðir til þess að ná til viðskiptavina og auglýsa vörur og þjónustu. l Með staðbundinni markaðs- setningu í Alipay er hægt að ná til viðskiptavinarins þegar hann er í grennd við söluaðila. Farsímagreiðslur sem Kínverjar þekkja Central Pay hjálpar íslenskum fyrirtækjum að koma til móts við ört stækkandi hóp kínverskra ferðamanna með einföldum greiðslulausnum á staðnum og á netinu. Stefán Þór, framkvæmdastjóri Central Pay. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI 10 KYNNINGARBLAÐ 1 6 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RALLT FYRIR HÓTEL OG VEITINGAHÚS 1 6 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 1 2 8 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 9 2 -D A C 0 2 2 9 2 -D 9 8 4 2 2 9 2 -D 8 4 8 2 2 9 2 -D 7 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.