Fréttablaðið - 16.03.2019, Side 96

Fréttablaðið - 16.03.2019, Side 96
Íþróttir á toppnum Tiger Woods neglir golfbolta eitthvert lengst út á haf árið 2004 af þyrlupallinum. Agassi örlítið að leika sér. Reynir að negla boltanum af öllum mætti. Hann spilaði leik árið 2005 á þakinu. Burj Al Arab eða Arabaturninn er 321 m að hæð. NORDICPHOTOS/GETTY Þyrlupallurinn á Burj Al Arab hótelinu í Dúbaí hefur verið notaður til alls konar íþrótta- iðkunar. Þar hefur verið spilaður tennis, boxað, stokkið niður og Tiger Woods hefur þrumað golf- kúlu ofan af pallinum. Woods fékk eina milljón dollara til að slá boltana niður. Hótelið hefur verið stundum nefnt eina sjö stjörnu hótelið í heiminum en það þykir afar umdeilt. Burj Al Arab eða Arabaturninn er 321 metri að hæð og þann- ig fjórða hæsta hótelbyggingin í heimi. Hótelið stendur á gervieyju sem liggur 280 metra frá strönd- inni Jumeirah. Eyjan er tengd við meginlandið með boginni brú en turninn er hannaður þannig að hann líkist skipssegli. Woods er ekki eini íþróttamað- urinn sem hefur iðkað sína íþrótt þarna uppi. Þegar André Agassi og Roger Federer spiluðu tennisleik á pallinum var það gert til að vekja athygli á Dubai Duty Free mótinu. Síðan þá hefur Federer reglulega fengið spurningar um hvernig það hafi verið að spila þennan leik. „Ég vissi ekki hvaða áhrif þetta myndi hafa. Ég fór þarna um árið með Novak Djokovic og það er einstök tilfinning að standa þarna og spila sína íþrótt,“ sagði Federer við CNN fyrir þremur árum. Þeir félagar spiluðu árið 2005 og skemmtu sér konunglega. Líkt og með flest er toppíþróttamönnum borgað til að sýna örlitlar listir sínir þarna uppi.  Hótelið stendur á gervieyju sem liggur 280 metra frá ströndinni Jumeirah. 12 KYNNINGARBLAÐ 1 6 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RALLT FYRIR HÓTEL OG VEITINGAHÚS Rafhitarar í skip, hús og sumarhús Ryðfríir neysluvatnshitarar með 12 ára ábyrgð Hitöld (element), hitastillar, hitastýringar og flest annað til rafhitunar Við erum sérfræðingar í öllu sem viðkemur rafhitun. Kaplahrauni 19 • Hafnarfirði Sími: 565 3265 rafhitun@rafhitun.is • www.rafhitun.is 1 6 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 1 2 8 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 9 2 -C 7 0 0 2 2 9 2 -C 5 C 4 2 2 9 2 -C 4 8 8 2 2 9 2 -C 3 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.