Fréttablaðið - 16.03.2019, Page 96
Íþróttir á
toppnum
Tiger Woods neglir golfbolta eitthvert lengst út á haf árið 2004 af þyrlupallinum.
Agassi örlítið að leika sér. Reynir að negla boltanum af
öllum mætti. Hann spilaði leik árið 2005 á þakinu.
Burj Al Arab eða Arabaturninn er
321 m að hæð. NORDICPHOTOS/GETTY
Þyrlupallurinn á Burj Al Arab hótelinu í Dúbaí hefur verið notaður til alls konar íþrótta-
iðkunar. Þar hefur verið spilaður
tennis, boxað, stokkið niður og
Tiger Woods hefur þrumað golf-
kúlu ofan af pallinum. Woods
fékk eina milljón dollara til að slá
boltana niður. Hótelið hefur verið
stundum nefnt eina sjö stjörnu
hótelið í heiminum en það þykir
afar umdeilt.
Burj Al Arab eða Arabaturninn
er 321 metri að hæð og þann-
ig fjórða hæsta hótelbyggingin í
heimi. Hótelið stendur á gervieyju
sem liggur 280 metra frá strönd-
inni Jumeirah. Eyjan er tengd við
meginlandið með boginni brú en
turninn er hannaður þannig að
hann líkist skipssegli.
Woods er ekki eini íþróttamað-
urinn sem hefur iðkað sína íþrótt
þarna uppi. Þegar André Agassi og
Roger Federer spiluðu tennisleik á
pallinum var það gert til að vekja
athygli á Dubai Duty Free mótinu.
Síðan þá hefur Federer reglulega
fengið spurningar um hvernig það
hafi verið að spila þennan leik. „Ég
vissi ekki hvaða áhrif þetta myndi
hafa. Ég fór þarna um árið með
Novak Djokovic og það er einstök
tilfinning að standa þarna og spila
sína íþrótt,“ sagði Federer við CNN
fyrir þremur árum. Þeir félagar
spiluðu árið 2005 og skemmtu sér
konunglega. Líkt og með flest er
toppíþróttamönnum borgað til að
sýna örlitlar listir sínir þarna uppi.
Hótelið stendur á
gervieyju sem
liggur 280 metra frá
ströndinni Jumeirah.
12 KYNNINGARBLAÐ 1 6 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RALLT FYRIR HÓTEL OG VEITINGAHÚS
Rafhitarar
í skip, hús og sumarhús
Ryðfríir
neysluvatnshitarar
með 12 ára ábyrgð
Hitöld (element), hitastillar,
hitastýringar og flest annað
til rafhitunar
Við erum sérfræðingar í öllu sem
viðkemur rafhitun.
Kaplahrauni 19 • Hafnarfirði
Sími: 565 3265
rafhitun@rafhitun.is • www.rafhitun.is
1
6
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:2
5
F
B
1
2
8
s
_
P
0
9
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
9
2
-C
7
0
0
2
2
9
2
-C
5
C
4
2
2
9
2
-C
4
8
8
2
2
9
2
-C
3
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
1
2
8
s
_
1
5
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K