Fréttablaðið - 16.03.2019, Blaðsíða 104
KROSSGÁTA ÞRAUTIR
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Það er greinilegt að geta íslenskra
bridgespilara er á háu stigi í
alþjóðabridge. Jón Baldursson og
Sigurbjörn Haraldsson gerðu sér
lítið fyrir og enduðu í efsta sæti í
Moskvu í boðsmótinu Slava Cup,
sem haldið er árlega (fór fram
8.-10. mars). Bjarni Hólm Einarsson
náði einnig að landa toppsætinu
með Færeyingnum Boga Simon-
sen á Tórshavn Bridgefestival, sem
fram fór einnig um síðustu helgi
í Þórshöfn í Færeyjum. Íslensk
kvennasveit (Anna Ívarsdóttir,
Guðrún Óskarsdóttir, Helga Hel-
ena Sturlaugsdóttir og Anna Guð-
laug Nielsen) brá sér á fjölmennt
sveitakeppnismót í Noregi og
hafnaði þar í 6. sæti, eftir að hafa
vermt efsta sætið um tíma. Jón og
Sigurbjörn enduðu með 609 stig í
Slava Cup, en Norðmennirnir Terja
Aa og Allan Livgard fengu 607 stig.
Heimamennirnir Yury Koklov og
George Matushko enduðu með
591 stig og Tyrkirnir Nezih Kubac
og Nafiz Zorlu enduðu í fjórða sæti
með 564 stig. Alls tók 62 pör þátt í
Slava Cup. Eftirfarandi spil er úr mótinu í Moskvu. Austur
var gjafari og allir á hættu:
Sigurbjörn og Jón sátu í AV í þessu spili. NS höfnuðu í 3
gröndum í norður, eftir að suður hóf sagnir á einum tígli,
án nokkurrar truflunar frá AV. Norður var með gaffal í
spaða og útlitið var ekki svart eftir spaðafimmuna út hjá
Sigurbirni. Árangurinn í spilinu virtist velta á að „finna“
drottninguna í tígli og hún var hjá Sigurbirni á undan 5
litnum. Sagnhafi byrjaði á að spila tígulgosanum – og
þegar Sigurbjörn setti lítið spil, var farið upp á ás með
það fyrir augum að svína í hina áttina. Það gekk ekki eftir
og Jón og Sigurbjörn náðu að fría spaðann í tíma áður en
sagnhafa tækist að skrapa heim samningnum. Spilið fór 2
niður (200), en margir fengu að standa spilið.
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Skák Gunnar Björnsson
Norður
ÁD4
G104
KG9
K1052
Suður
7
KD73
Á10862
DG6
Austur
K10652
Á82
D543
4
Vestur
G983
965
7
Á9873
MIKIL ALÞJÓÐLEG GETA
Hvítur á leik
Hannes Hlífar Stefánsson (2.523)
átti leik gegn Vladislav Bak-
hamtsky (2.419) á alþjóðlega
mótinu í Prag. 30. c5! Dxa2 31.
Rxa2 Rxc5 32. a6 Rxa6 33. Bxa6 og
hvítur vann skömmu síðar. Hannes
Hlífar er efstur fyrir lokaumferð-
ina með 7 vinninga. Mótinu lýkur
í dag. Afar sterkt minningarmót
um Guðmund Arason fer fram á
morgun í Móhellu 2.
www.skak.is: Unglingameistara-
mót Reykjavíkur.
7 6 2 8 9 5 4 1 3
4 8 3 7 1 6 2 5 9
5 1 9 2 3 4 6 7 8
9 2 8 5 4 3 1 6 7
6 4 1 9 7 8 5 3 2
3 5 7 6 2 1 8 9 4
8 9 4 1 6 7 3 2 5
1 7 5 3 8 2 9 4 6
2 3 6 4 5 9 7 8 1
7 5 9 4 6 1 2 8 3
8 4 2 9 7 3 1 5 6
1 6 3 5 2 8 7 9 4
9 7 4 1 3 5 6 2 8
2 8 1 6 9 4 5 3 7
5 3 6 7 8 2 9 4 1
6 2 7 3 4 9 8 1 5
3 9 5 8 1 7 4 6 2
4 1 8 2 5 6 3 7 9
8 2 9 3 5 6 4 1 7
3 1 6 7 8 4 2 5 9
7 4 5 9 1 2 3 6 8
5 7 1 8 2 9 6 3 4
2 9 4 1 6 3 7 8 5
6 8 3 5 4 7 9 2 1
9 3 8 2 7 5 1 4 6
1 6 2 4 9 8 5 7 3
4 5 7 6 3 1 8 9 2
2 4 5 3 1 9 6 7 8
9 6 7 2 4 8 1 3 5
8 1 3 6 5 7 9 2 4
6 7 9 1 8 2 5 4 3
1 8 2 4 3 5 7 6 9
3 5 4 7 9 6 8 1 2
4 9 1 5 6 3 2 8 7
7 3 8 9 2 1 4 5 6
5 2 6 8 7 4 3 9 1
3 9 2 7 1 4 8 6 5
7 8 4 6 5 2 9 1 3
1 5 6 8 9 3 7 4 2
2 3 8 9 4 6 5 7 1
9 6 1 2 7 5 3 8 4
4 7 5 1 3 8 6 2 9
8 1 7 3 2 9 4 5 6
5 2 3 4 6 7 1 9 8
6 4 9 5 8 1 2 3 7
4 5 1 6 7 9 2 8 3
6 2 3 8 1 4 7 9 5
7 8 9 5 2 3 1 6 4
3 6 7 4 9 2 5 1 8
8 4 2 1 5 6 3 7 9
9 1 5 3 8 7 4 2 6
1 3 4 7 6 8 9 5 2
5 9 6 2 3 1 8 4 7
2 7 8 9 4 5 6 3 1
383
1 2 3 4 5 6 7 8 9
10
11 12
13
14 15 16
17
18 19 20 21
22
23 24 25 26
27 28 29
30 31 32 33 34
35
36 37
38 39
40 41 42 43 44 45
46 47
48 49
50
51 52
53
VEGLEG VERÐLAUN
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinningshafinn
í þetta skipti eintak af bókinni Hasim
eftir Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur frá
Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku
var Hanna S. Antoníusdóttir, 105
Reykjavík.
Á Facebook-síðunni Kross-
gátan er að finna ábendingar,
tilkynningar og leiðréttingar
ef þörf krefur.
LÁRÉTT
1 Fékk heilablóðfall er hann
lagðist á sitt græna eftir
vinaleg átök (9)
7 Hagsmunir mínir og hægðir
fara gjarnan saman (6)
10 Hopar nú sá illi af hæð sinni
(7)
11 Kvörtum undan krafti í
hvíthærðum brúnettum
(9)
12 Gleyma seint þessu líki við
malargryfjuna (6)
13 Bæta við skipalægi og fá því
kaupbæti á konsertnum
(7)
14 Laxar leita liðamóta (5)
16 Færist nú fjör í innantóm
hjartahvolf (6)
17 Fyrir utan allt annað nærist
kóngur helst á strimlaðri
mjólk (7)
18 Stýrihópur um málefni
kúafóðrunar leitar leið-
sagnar (9)
20 Þæfum fiður á fuglum
þeim/er færa okkur vorið
(4)
22 Sussirðu á Norðrið sundrast
andi hins andstæða (9)
23 Mín leið upp í háskóla hófst
á leikskólaplani (9)
26 Svona sóli getur aflagað
kalinn fótinn (6)
27 Ha? Veit hún hvernig maður
mundar bergtröllið? (6)
30 Græðgin liggur í ættum rán-
fugla, og flugið enn frekar
(10)
32 Velkist um í hávaða og
slabbi (7)
35 Málið er álitið auðleyst (5)
36 Fann fjársjóð við vatnsbólið
okkar allra (10)
37 Kemur nú þessi karlaklúbb-
ur með sinn eilífa peninga-
söng (5)
38 Ill þau æða upp í möstrin (7)
40 Þetta myndi brenna á hverri
sál í okkar uppáhalds
málaflokki (10)
43 Verður sár ef ég finn ekki
ægisgrind (6)
46 Þær þykja öllum fegurri,
sem hafa rass eins og rott-
an – eða er það rugl? (10)
48 Heimsins besta heimabrugg
brugga ég í svefni (11)
50 Giska á svar og spyr svo
tíðinda af þeirri sem kom
undir (7)
51 Blandan er eina rétta svarið
(7)
52 Erlend mynt mun líka borga
mat í minn maga (4)
53 Föngum þann sem drap
tuddana og þóttist fínn (11)
LÓÐRÉTT
1 Ísbúð selur ís þótt á sé ísing
(11)
2 Sveipum fámál furðufötum
(9)
3 Skíma við skut birtist á ný (9)
4 Myndi verða skemmtilegt ef
spaug væri ekki sparað (9)
5 Kýs mergjaða sopa og húðflúr
fyrir hrausta menn (10)
6 Þessi töf við skógana reynir á
þolinmæðina (10)
7 Fundur gengisins á Alþingi
stendur enn (11)
8 Sérlega undirförlar píur,
og ekki geta þær sungið
heldur (11)
9 Þeir sem mættu að utan
höfðu fínar tekjur (7)
15 Ég segi að hann þvogli – viltu
að ég stafi það öðruvísi? (5)
19 Í hvaða tilgangi er þessi gata-
seðill gerður? (9)
21 Friðlar drottningar verja
sínar sérstöku siðvenjur (8)
24 Staða þessarar frásagnar
verður lengi í minnum
höfð (7)
25 Seyði hins asíska verts er
soðið upp af augum ver-
pils (7)
27 Sá er leggur fæð á flest/fræk-
inn vinnur sigur (6)
28 Hróp að utan vekur skip-
stjórann (7)
29 Brigslyrði bíta svo óþyrmi-
lega að örið hverfur aldrei
(6)
31 Smurði loðinn koparkoll
(10)
33 Leita djúparnar með könn-
uði undirdjúpanna (6)
34 Frá er allur rógur ef vel
veiðist (6)
39 Krækir í spotta við þann
rass sem nær er (7)
41 Rasa út um alla álmu með
vængina á lofti (6)
42 Kjörinn til að fylla hóp
hinna föllnu (6)
44 Til minnis: Stefnan er í rugli
(6)
45 Á því frekar að venjast að
leiða það sem ljúfara er (6)
47 Rotar menn vegna ruglings-
lega kveðinna bálka (5)
49 Gerði athugasemd við
reikning (4)
LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er
raðað rétt saman birtist byggðarlag og náttúruperla (14).
Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 21. mars á krossgata@
fretta bladid.is merkt „15. mars“.
Lausnarorð síðustu viku var
Í S B J A R N A R B L Ú S
## L A U S N
Ó S G V S K A S Í S A L I
B R Ú Ð U H E I M I L I Ð T Ú Í
R P L R I U D R A S L I N U
O K U R L Á N I Ð K Á F U I
T J H D J Ö K L A K R Á K U N A
H A U S A T A L A U N É Ó G
Æ R M R N A S A L Æ T I N I
T Á T U R N A R T E T G Í N A
T U A N Í Ð Þ U N G R A A Ð
I L M U R I N N N R R Ö R Á N A
A Ð L A N D S I G L T L
I N N S E N D A E K R Á D Ý R U M
G V G N Ó T T I N A U Ú E
V I N A B A N D S P F Æ R A N D I
S L R M Í M A Ð A Ó A N
B A K L Ó Ð U N U M S R I T A Ð R A
N S A N A S K A R Ð U
D R A G N Ó T A A Á K A F I N N
U M N N Á L G U N Ö U
Á R É T T A Ð R A A S K Í R A R I
Í S B J A R N A R B L Ú S
1 6 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R36 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
1
6
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:2
5
F
B
1
2
8
s
_
P
1
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
9
2
-C
2
1
0
2
2
9
2
-C
0
D
4
2
2
9
2
-B
F
9
8
2
2
9
2
-B
E
5
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
2
8
s
_
1
5
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K