Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.03.2019, Qupperneq 104

Fréttablaðið - 16.03.2019, Qupperneq 104
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Það er greinilegt að geta íslenskra bridgespilara er á háu stigi í alþjóðabridge. Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson gerðu sér lítið fyrir og enduðu í efsta sæti í Moskvu í boðsmótinu Slava Cup, sem haldið er árlega (fór fram 8.-10. mars). Bjarni Hólm Einarsson náði einnig að landa toppsætinu með Færeyingnum Boga Simon- sen á Tórshavn Bridgefestival, sem fram fór einnig um síðustu helgi í Þórshöfn í Færeyjum. Íslensk kvennasveit (Anna Ívarsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Helga Hel- ena Sturlaugsdóttir og Anna Guð- laug Nielsen) brá sér á fjölmennt sveitakeppnismót í Noregi og hafnaði þar í 6. sæti, eftir að hafa vermt efsta sætið um tíma. Jón og Sigurbjörn enduðu með 609 stig í Slava Cup, en Norðmennirnir Terja Aa og Allan Livgard fengu 607 stig. Heimamennirnir Yury Koklov og George Matushko enduðu með 591 stig og Tyrkirnir Nezih Kubac og Nafiz Zorlu enduðu í fjórða sæti með 564 stig. Alls tók 62 pör þátt í Slava Cup. Eftirfarandi spil er úr mótinu í Moskvu. Austur var gjafari og allir á hættu: Sigurbjörn og Jón sátu í AV í þessu spili. NS höfnuðu í 3 gröndum í norður, eftir að suður hóf sagnir á einum tígli, án nokkurrar truflunar frá AV. Norður var með gaffal í spaða og útlitið var ekki svart eftir spaðafimmuna út hjá Sigurbirni. Árangurinn í spilinu virtist velta á að „finna“ drottninguna í tígli og hún var hjá Sigurbirni á undan 5 litnum. Sagnhafi byrjaði á að spila tígulgosanum – og þegar Sigurbjörn setti lítið spil, var farið upp á ás með það fyrir augum að svína í hina áttina. Það gekk ekki eftir og Jón og Sigurbjörn náðu að fría spaðann í tíma áður en sagnhafa tækist að skrapa heim samningnum. Spilið fór 2 niður (200), en margir fengu að standa spilið. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður ÁD4 G104 KG9 K1052 Suður 7 KD73 Á10862 DG6 Austur K10652 Á82 D543 4 Vestur G983 965 7 Á9873 MIKIL ALÞJÓÐLEG GETA Hvítur á leik Hannes Hlífar Stefánsson (2.523) átti leik gegn Vladislav Bak- hamtsky (2.419) á alþjóðlega mótinu í Prag. 30. c5! Dxa2 31. Rxa2 Rxc5 32. a6 Rxa6 33. Bxa6 og hvítur vann skömmu síðar. Hannes Hlífar er efstur fyrir lokaumferð- ina með 7 vinninga. Mótinu lýkur í dag. Afar sterkt minningarmót um Guðmund Arason fer fram á morgun í Móhellu 2. www.skak.is: Unglingameistara- mót Reykjavíkur. 7 6 2 8 9 5 4 1 3 4 8 3 7 1 6 2 5 9 5 1 9 2 3 4 6 7 8 9 2 8 5 4 3 1 6 7 6 4 1 9 7 8 5 3 2 3 5 7 6 2 1 8 9 4 8 9 4 1 6 7 3 2 5 1 7 5 3 8 2 9 4 6 2 3 6 4 5 9 7 8 1 7 5 9 4 6 1 2 8 3 8 4 2 9 7 3 1 5 6 1 6 3 5 2 8 7 9 4 9 7 4 1 3 5 6 2 8 2 8 1 6 9 4 5 3 7 5 3 6 7 8 2 9 4 1 6 2 7 3 4 9 8 1 5 3 9 5 8 1 7 4 6 2 4 1 8 2 5 6 3 7 9 8 2 9 3 5 6 4 1 7 3 1 6 7 8 4 2 5 9 7 4 5 9 1 2 3 6 8 5 7 1 8 2 9 6 3 4 2 9 4 1 6 3 7 8 5 6 8 3 5 4 7 9 2 1 9 3 8 2 7 5 1 4 6 1 6 2 4 9 8 5 7 3 4 5 7 6 3 1 8 9 2 2 4 5 3 1 9 6 7 8 9 6 7 2 4 8 1 3 5 8 1 3 6 5 7 9 2 4 6 7 9 1 8 2 5 4 3 1 8 2 4 3 5 7 6 9 3 5 4 7 9 6 8 1 2 4 9 1 5 6 3 2 8 7 7 3 8 9 2 1 4 5 6 5 2 6 8 7 4 3 9 1 3 9 2 7 1 4 8 6 5 7 8 4 6 5 2 9 1 3 1 5 6 8 9 3 7 4 2 2 3 8 9 4 6 5 7 1 9 6 1 2 7 5 3 8 4 4 7 5 1 3 8 6 2 9 8 1 7 3 2 9 4 5 6 5 2 3 4 6 7 1 9 8 6 4 9 5 8 1 2 3 7 4 5 1 6 7 9 2 8 3 6 2 3 8 1 4 7 9 5 7 8 9 5 2 3 1 6 4 3 6 7 4 9 2 5 1 8 8 4 2 1 5 6 3 7 9 9 1 5 3 8 7 4 2 6 1 3 4 7 6 8 9 5 2 5 9 6 2 3 1 8 4 7 2 7 8 9 4 5 6 3 1 383 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 VEGLEG VERÐLAUN Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Hasim eftir Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Hanna S. Antoníusdóttir, 105 Reykjavík. Á Facebook-síðunni Kross- gátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LÁRÉTT 1 Fékk heilablóðfall er hann lagðist á sitt græna eftir vinaleg átök (9) 7 Hagsmunir mínir og hægðir fara gjarnan saman (6) 10 Hopar nú sá illi af hæð sinni (7) 11 Kvörtum undan krafti í hvíthærðum brúnettum (9) 12 Gleyma seint þessu líki við malargryfjuna (6) 13 Bæta við skipalægi og fá því kaupbæti á konsertnum (7) 14 Laxar leita liðamóta (5) 16 Færist nú fjör í innantóm hjartahvolf (6) 17 Fyrir utan allt annað nærist kóngur helst á strimlaðri mjólk (7) 18 Stýrihópur um málefni kúafóðrunar leitar leið- sagnar (9) 20 Þæfum fiður á fuglum þeim/er færa okkur vorið (4) 22 Sussirðu á Norðrið sundrast andi hins andstæða (9) 23 Mín leið upp í háskóla hófst á leikskólaplani (9) 26 Svona sóli getur aflagað kalinn fótinn (6) 27 Ha? Veit hún hvernig maður mundar bergtröllið? (6) 30 Græðgin liggur í ættum rán- fugla, og flugið enn frekar (10) 32 Velkist um í hávaða og slabbi (7) 35 Málið er álitið auðleyst (5) 36 Fann fjársjóð við vatnsbólið okkar allra (10) 37 Kemur nú þessi karlaklúbb- ur með sinn eilífa peninga- söng (5) 38 Ill þau æða upp í möstrin (7) 40 Þetta myndi brenna á hverri sál í okkar uppáhalds málaflokki (10) 43 Verður sár ef ég finn ekki ægisgrind (6) 46 Þær þykja öllum fegurri, sem hafa rass eins og rott- an – eða er það rugl? (10) 48 Heimsins besta heimabrugg brugga ég í svefni (11) 50 Giska á svar og spyr svo tíðinda af þeirri sem kom undir (7) 51 Blandan er eina rétta svarið (7) 52 Erlend mynt mun líka borga mat í minn maga (4) 53 Föngum þann sem drap tuddana og þóttist fínn (11) LÓÐRÉTT 1 Ísbúð selur ís þótt á sé ísing (11) 2 Sveipum fámál furðufötum (9) 3 Skíma við skut birtist á ný (9) 4 Myndi verða skemmtilegt ef spaug væri ekki sparað (9) 5 Kýs mergjaða sopa og húðflúr fyrir hrausta menn (10) 6 Þessi töf við skógana reynir á þolinmæðina (10) 7 Fundur gengisins á Alþingi stendur enn (11) 8 Sérlega undirförlar píur, og ekki geta þær sungið heldur (11) 9 Þeir sem mættu að utan höfðu fínar tekjur (7) 15 Ég segi að hann þvogli – viltu að ég stafi það öðruvísi? (5) 19 Í hvaða tilgangi er þessi gata- seðill gerður? (9) 21 Friðlar drottningar verja sínar sérstöku siðvenjur (8) 24 Staða þessarar frásagnar verður lengi í minnum höfð (7) 25 Seyði hins asíska verts er soðið upp af augum ver- pils (7) 27 Sá er leggur fæð á flest/fræk- inn vinnur sigur (6) 28 Hróp að utan vekur skip- stjórann (7) 29 Brigslyrði bíta svo óþyrmi- lega að örið hverfur aldrei (6) 31 Smurði loðinn koparkoll (10) 33 Leita djúparnar með könn- uði undirdjúpanna (6) 34 Frá er allur rógur ef vel veiðist (6) 39 Krækir í spotta við þann rass sem nær er (7) 41 Rasa út um alla álmu með vængina á lofti (6) 42 Kjörinn til að fylla hóp hinna föllnu (6) 44 Til minnis: Stefnan er í rugli (6) 45 Á því frekar að venjast að leiða það sem ljúfara er (6) 47 Rotar menn vegna ruglings- lega kveðinna bálka (5) 49 Gerði athugasemd við reikning (4) LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist byggðarlag og náttúruperla (14). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 21. mars á krossgata@ fretta bladid.is merkt „15. mars“. Lausnarorð síðustu viku var Í S B J A R N A R B L Ú S ## L A U S N Ó S G V S K A S Í S A L I B R Ú Ð U H E I M I L I Ð T Ú Í R P L R I U D R A S L I N U O K U R L Á N I Ð K Á F U I T J H D J Ö K L A K R Á K U N A H A U S A T A L A U N É Ó G Æ R M R N A S A L Æ T I N I T Á T U R N A R T E T G Í N A T U A N Í Ð Þ U N G R A A Ð I L M U R I N N N R R Ö R Á N A A Ð L A N D S I G L T L I N N S E N D A E K R Á D Ý R U M G V G N Ó T T I N A U Ú E V I N A B A N D S P F Æ R A N D I S L R M Í M A Ð A Ó A N B A K L Ó Ð U N U M S R I T A Ð R A N S A N A S K A R Ð U D R A G N Ó T A A Á K A F I N N U M N N Á L G U N Ö U Á R É T T A Ð R A A S K Í R A R I Í S B J A R N A R B L Ú S 1 6 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R36 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 6 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 1 2 8 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 9 2 -C 2 1 0 2 2 9 2 -C 0 D 4 2 2 9 2 -B F 9 8 2 2 9 2 -B E 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.