Fréttablaðið - 16.03.2019, Page 124

Fréttablaðið - 16.03.2019, Page 124
Lífið í vikunni 11.03.19- 16.03.19 SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jóhanna Helga Viðardóttir johannahelga@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Svava O’Brien svava@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is SPRING AIR EXCELLENT heilsudýna – allar stærðir Aðeins 58.435 kr. VERÐDÆMI Stærð 120 x 200 cm Fullt verð 89.900 kr. 35% AFSLÁTTUR DÝNUDAGAR NATURE’S SUPREME heilsudýna – allar stærðir Aðeins 47.920 kr. VERÐDÆMI Stærð 90 x 200 cm Fullt verð 59.900 kr. • Svæðaskipt pokagormakerfi • 320 gormar á m2 • Vandaðar kantstyrkingar 20% AFSLÁTTUR DÝNUDAGAR 120 / 140 / 180x200 cm 80 / 90 / 100 / 120 / 140 / 160 / 180 x 200 cm • Pokagormakerfi • Hægindalag í yfirdýnu • Bómullar áklæði • Sterkur botn • Steyptur svampur í köntum www.dorma.is V E F V E R S LU N ALLTAF OPIN Dýnudagar Allar dýnur* 20-50% AFSLÁTTUR 20% AFSLÁTTUR á dýnudögum Classic botn, cover og fætur Afgreiðslutími Rvk Mán. til föst. kl. 10–18 (Holtagörðum) Mán. til föst. kl. 11–18:30 (Smáratorgi) Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi) Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði OP IÐ Á SU NN UD ÖG UM Í DO RM A SM ÁR AT OR GI * Gildir ekki af dýnum frá Simba. Íslenska þjóðfylkingin hefur boðað til „þögulla og frið-sa mr a mót mæla“ mil l i klukkan 13-14 á Austurvelli í dag og hvetur fólk til þess að mæta með íslenska fánann og mótmæla „of beldi sem hælis- leitendur sýndu samfélaginu og lögreglunni í vikunni,“ eins og það er orðað. Á sama stað og tíma verður samstöðufundur með flóttafólki og þar verður mannréttindabaráttu- konan Sema Erla Serdar framarlega í f lokki. Þessum tveimur hópum mót- mælenda laust síðast saman á Austurvelli sumarið 2016 þegar Þjóðfylkingin mótmælti nýjum útlendingalögum. „Þeir eru enn reiðir yfir því að vorum þarna á sínum tíma og svo boða þeir núna til mótmæla gegn mótmælunum sem hafa staðið yfir og standa enn,“ segir Sema Erla við Fréttablaðið. Hún segir stöðuna því óneitan- lega svipaða og 2016. „Þetta er samstöðufundur með flóttafólki og öðrum minnihlutahópum og bein- ist ekkert gegn Þjóðfylkingunni sér- staklega.“ Allir hafa sama rétt „Þessi hópur talar mikið um að þau megi ekki koma sínum málf lutn- ingi á framfæri sem er náttúrlega bara þvæla,“ segir Sema um Þjóð- fylkinguna. „Hér ríkir auðvitað tjáningarfrelsi og frelsi til að mót- mæla og aðrir eiga þar sama rétt og þjóðernissinnar þannig að það er náttúrlega svolítil hræsni fólgin í því að kvarta undan slíkri þöggun en stunda hana svo á sama tíma.“ Óþolandi ógeð „Það sem er líka óþolandi í þessu er að það er ógeðslegt að boða til mót- mæla gegn minnihlutahópum. Eitt er að mótmæla stefnu stjórnvalda eða stjórnmálaf lokka en það er ólíðandi í okkar samfélagi að boða til mótmæla til höfuðs fólki sem er í sérstaklega viðkvæmri stöðu.“ Sema segir víða brotið á rétt- indum flóttafólks og að í raun séu þau aðeins að fara fram á að mann- réttindi þeirra séu virt“ segir hún og hafnar alfarið þeirri hugmynd að með kröfum sínum sé f lóttafólkið með frekju. „Þetta er auðvitað fáránlegur málflutningur og vart svaraverður. Það er auðvitað engin frekja að tala fyrir almennum mannréttindum og gegn félagslegri einangrun og skertri heilbrigðisþjónustu. Þetta er bara ákall um að réttindi fólks á f lótta séu virt á við réttindi annars fólks og þessar kröfur eru mjög hóg- værar og eðlilegar.“ Getum gert meira „Þetta fólk er í gríðarlega viðkvæmri stöðu og hefur upplifað hluti sem ekkert okkar getur ímyndað sér og glímir við alls konar líkamlega og andlega kvilla,“ segir Sema. „Móttökur okkar hafa áhrif á þessa einstaklinga og við getum og eigum bara að gera miklu betur fyrir þessa fáu sem koma hingað í leit að skjóli og vernd. Stjórnvöld skortir bara allan vilja til þess. Við viljum að allir eigi sama rétt og búi við mannréttindi og mannúð. Þetta snýst bara um að mæta, sýna samstöðu og senda skýr skilaboð um að við sem samfélag samþykkjum ekki hatur, öfgar og fordóma. Það er tilgangurinn með þessu. Hatrið mun aldrei sigra. Öfgarnar munu aldrei fá að hafa yfirhöndina. Jörðin er okkar allra og við eigum öll sama rétt á að lifa á henni.“ thorarinn@frettabladid.is Ógeðslegt að mótmæla minnihlutahópum Íslenska þjóðfylkingin hefur boðað til mótmæla gegn mótmæl- um flóttafólks á Austurvelli í dag. Þar ætlar Sema Erla Serdar líka að vera ásamt öðrum og hafna „öfgum, hatri og fordómum“. „Engin manneskja er ólögleg.“ Boðskapur mótmælendanna í tjaldinu á Austurvelli er skýr og Sema Erla er í hópi þeirra sem taka undir þetta og mun standa við þessi orð á fundi á Austurvelli í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Er eitthvað varið í Bláa lónið? Bandaríski blaðamaðurinn A.C. Fowler velti fyrir sér í hressilegu innslagi á YouTube hvort eitthvað sé raunverulega varið í Bláa lónið. Hann er nokkuð hrifinn en finnst heldur dýrt að komast í það. Gömul óléttufrétt mest lesin Helga Arnar- dóttir þurfti að eyða heilum morgni í vikunni við að svara spurn- ingum og hamingjuóskum um meinta óléttu hennar eftir að tæknibilun á Vísi þeytti frétt frá 2013 um að hún væri barnshaf- andi á lista mestu lesnu fréttanna á vefmiðlinum. Grínast með háskólatossa Netgrínarar fóru hamför- um í kjölfar frétta um að rúmlega 50 manns, úr efri lögum bandarísks samfélags, hafi verið ákærð fyrir að hafa mútað sig í gegnum inntökupróf í háskólum þar í landi. Leikkonan Felicity Huffman er þeirra á meðal. Hatari heillar fulltrúa Sviss Luca Hanni, fulltrúi Sviss í Eurovisi- on, er nokkuð hrifinn af framlagi Hatara og segist hlakka til að hitta Íslendingana og sjá þá á sviði þar sem þeir muni rústa samkeppn- inni. 1 6 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R56 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 6 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 1 2 8 s _ P 1 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 9 2 -9 F 8 0 2 2 9 2 -9 E 4 4 2 2 9 2 -9 D 0 8 2 2 9 2 -9 B C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.