Fréttablaðið - 23.03.2019, Blaðsíða 11
Samgöngustofa auglýsir laus til umsóknar
15 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á
höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum
og 2 leyfi á Akureyri.
Þau ein geta sótt um leyfi sem hyggjast stunda
akstur leigubifreiðar að aðalatvinnu og hafa lokið
námskeiði fyrir leigubifreiðastjóra. Til að öðlast
leyfi þurfa umsækjendur að uppfylla leyfisskilyrði,
skv. 5. gr. laga nr. 134/2001 og rg.nr. 397/2003 um
leigubifreiðar, með síðari breytingum.
Úthlutun leyfis fer fram á grundvelli starfsreynslu
við akstur leigubifreiðar, sbr. 6. gr. reglugerðarinnar.
Umsóknareyðublöð má nálgast í afgreiðslu
Samgöngustofu, Ármúla 2 í Reykjavík
eða á www.samgongustofa.is.
Umsóknarfrestur er til og með 29.03.2019.
Sími: 480 6000 . www.samgongustofa.is
AUGLÝSING
VEGNA ÚTHLUTUNAR
ATVINNULEYFA
TIL AKSTURS
LEIGUBIFREIÐA
Samgöngustofa
Volkswagen T-Roc / Sjálfskiptur / Framhjóladr. Tilboð á aukahlutum
Fullt verð: 4.290.000 kr. Veftilboð: 3.990.000 Kr.
Volkswagen Polo / Trendline
Veftilboð: 2.340.000 Kr.
Audi A3 e-tron / Rafmagn og bensín / Sjálfskiptur
Fullt verð: 4.860.000 kr. Fullt verð: 2.490.000 kr.Veftilboð: 3.990.000 Kr.
Afsláttur
870.000 Kr.
Afsláttur
150.000 Kr.
Afsláttur
300.000 Kr.
Skoda Superb Combi / Ambition / 2.0 TDI / Sjálfsk.Skoda Karoq / Ambition / 1.6 TDI / Sjálfskiptur
Fullt verð: 4.850.000 kr. Fullt verð: 5.400.000 kr.Veftilboð: 4.550.000 Kr.
Mitsubishi Eclipse Cross / Instyle / 4x4
Fullt verð: 5.490.000 kr. Veftilboð: 5.190.000 Kr. Veftilboð: 4.980.000 Kr.
Mitsubishi Outlander PHEV / Invite / 4x4
Fullt verð: 4.960.000 kr. Veftilboð: 4.490.000 Kr.
Hér er aðeins sýndur hluti af bílum í boði en þó er um takmarkað magn bíla að ræða. Fyrstir koma, fyrstir fá! Fullt verð er verð hvers bíls með aukabúnaði.
Aukabúnaður á myndum gæti verið annar en í auglýstum verðdæmum. Birt með fyrirvara um prentvillur.
Afsláttur
300.000 Kr.
Afsláttur
420.000 Kr.
Afsláttur
470.000 Kr.
Afsláttur
300.000 Kr.
hekla.is/vefverslunVEFVEISLAHEKLUNÝ VEFVERSLUN HEKLU OPNAR
Kíktu inn á nýja vefverslun HEKLU!
Í vefverslun HEKLU getur þú skoðað sérstök veftilboð á nýjum og notuðum HEKLU bílum.
Þú getur keypt aukahluti með afslætti, fengið þá senda heim og tekið þátt í skemmtilegum páskaeggjaleik.
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is
20% afsláttur af völdum vörum, m.a þverbogum,
skíða- og hjólafestingum.
Aukahlutir að verðmæti 350.000 kr. fylgja meðöllum Mitsubishi út apríl!
Aukahlutir að verðmæti 350.000 kr. fylgja meðöllum Mitsubishi út apríl!
Guðmundur Baldursson
bílstjóri og verkfallsvörður
Það var allstór hópur sem byrjaði klukkan sjö í morg-
un í verkfallsvörslu. Við fórum á alla helstu staðina
þar sem farið er í dagsferðir og eins út á flugvöll.
Að okkar mati var verið að fremja verkfallsbrot í
flugrútunni. Þarna voru verktakar sem sögðu að það
kæmi okkur ekki við hvað þeir hétu og í hvaða félagi
þeir væru.
Þetta var allt skráð og verður sent til Eflingar. Þar
verður svo skoðað hvort þetta fer í kæruferli til Fé-
lagsdóms sem myndi dæma í þessu mjög fljótlega. Ef
þetta verður dæmt ólöglegt þýðir það háar fjársektir
fyrir þessi fyrirtæki.
Við vildum ekki fara í einhver átök eða slagsmál
eða læti en við höfum aðeins hvesst okkur en ekkert
meira en það. Efling hefur ekki verið í verkfalli í ein-
hverja tvo áratugi þannig að við erum kannski bara að
dusta rykið af þessu og margir okkar að gera þetta í
fyrsta skipti.
Hlynur Jón Michelsen
bílstjóri
Ég styð þessar aðgerðir alveg
heilshugar. Við getum alveg
fengið vel útborgað ef við
vinnum bara nógu mikið. Tíma-
kaupið í dagvinnu er ekki upp í
nös á ketti og við erum að vinna
10-15 tíma á dag.
Það er ekkert annað í boði en að berjast áfram og
ég finn fyrir samstöðu hjá flestum félagsmönnum.
Karol Komosinski
bílstjóri
Ég styð þetta verkfall vegna
þess að frá því ég kom til Ís-
lands í júní á síðasta ári hefur
þetta breyst. Núna líður mér
eins og það sé verið að kreista
eins mikið úr okkur og mögulegt er.
Við eigum að vinna meira og hraðar.
Ef við biðjum um launahækkun er okkur sagt að
það séu bara borguð lágmarkslaun. Allir séu að borga
lágmarkslaun og ef okkur líki það ekki getum við bara
hætt. Það sé auðvelt að finna einhvern í staðinn fyrir
okkur.
Ef ég á að geta borgað leigu og sparað peninga til
að fara kannski í frí þarf ég að vinna mjög mikið og
mikla yfirvinnu.
Guðmundur Magnús
bílstjóri
Við þurfum að vinna allt of
mikið til að geta haft það
þokkalegt. Ég verð ekki var við
annað en að hér sé algjör ein-
hugur og allir tilbúnir í aðgerðir.
Frá 2012 hefur vinnuálagið aukist
gífurlega mikið. Launin hafa auðvitað
hækkað á tímabilinu en alls ekki í samræmi við þessa
miklu aukningu á vinnutímanum.
Ég held að það sé alveg á hreinu að allir séu tilbúnir
í frekari aðgerðir ef þarf.
F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 11L A U G A R D A G U R 2 3 . M A R S 2 0 1 9
2
3
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:4
6
F
B
1
2
8
s
_
P
1
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
A
0
-F
F
2
C
2
2
A
0
-F
D
F
0
2
2
A
0
-F
C
B
4
2
2
A
0
-F
B
7
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
1
2
8
s
_
2
2
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K