Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.03.2019, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 23.03.2019, Qupperneq 11
Samgöngustofa auglýsir laus til umsóknar 15 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og 2 leyfi á Akureyri. Þau ein geta sótt um leyfi sem hyggjast stunda akstur leigubifreiðar að aðalatvinnu og hafa lokið námskeiði fyrir leigubifreiðastjóra. Til að öðlast leyfi þurfa umsækjendur að uppfylla leyfisskilyrði, skv. 5. gr. laga nr. 134/2001 og rg.nr. 397/2003 um leigubifreiðar, með síðari breytingum. Úthlutun leyfis fer fram á grundvelli starfsreynslu við akstur leigubifreiðar, sbr. 6. gr. reglugerðarinnar. Umsóknareyðublöð má nálgast í afgreiðslu Samgöngustofu, Ármúla 2 í Reykjavík eða á www.samgongustofa.is. Umsóknarfrestur er til og með 29.03.2019. Sími: 480 6000 . www.samgongustofa.is AUGLÝSING VEGNA ÚTHLUTUNAR ATVINNULEYFA TIL AKSTURS LEIGUBIFREIÐA Samgöngustofa Volkswagen T-Roc / Sjálfskiptur / Framhjóladr. Tilboð á aukahlutum Fullt verð: 4.290.000 kr. Veftilboð: 3.990.000 Kr. Volkswagen Polo / Trendline Veftilboð: 2.340.000 Kr. Audi A3 e-tron / Rafmagn og bensín / Sjálfskiptur Fullt verð: 4.860.000 kr. Fullt verð: 2.490.000 kr.Veftilboð: 3.990.000 Kr. Afsláttur 870.000 Kr. Afsláttur 150.000 Kr. Afsláttur 300.000 Kr. Skoda Superb Combi / Ambition / 2.0 TDI / Sjálfsk.Skoda Karoq / Ambition / 1.6 TDI / Sjálfskiptur Fullt verð: 4.850.000 kr. Fullt verð: 5.400.000 kr.Veftilboð: 4.550.000 Kr. Mitsubishi Eclipse Cross / Instyle / 4x4 Fullt verð: 5.490.000 kr. Veftilboð: 5.190.000 Kr. Veftilboð: 4.980.000 Kr. Mitsubishi Outlander PHEV / Invite / 4x4 Fullt verð: 4.960.000 kr. Veftilboð: 4.490.000 Kr. Hér er aðeins sýndur hluti af bílum í boði en þó er um takmarkað magn bíla að ræða. Fyrstir koma, fyrstir fá! Fullt verð er verð hvers bíls með aukabúnaði. Aukabúnaður á myndum gæti verið annar en í auglýstum verðdæmum. Birt með fyrirvara um prentvillur. Afsláttur 300.000 Kr. Afsláttur 420.000 Kr. Afsláttur 470.000 Kr. Afsláttur 300.000 Kr. hekla.is/vefverslunVEFVEISLAHEKLUNÝ VEFVERSLUN HEKLU OPNAR Kíktu inn á nýja vefverslun HEKLU! Í vefverslun HEKLU getur þú skoðað sérstök veftilboð á nýjum og notuðum HEKLU bílum. Þú getur keypt aukahluti með afslætti, fengið þá senda heim og tekið þátt í skemmtilegum páskaeggjaleik. HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is 20% afsláttur af völdum vörum, m.a þverbogum, skíða- og hjólafestingum. Aukahlutir að verðmæti 350.000 kr. fylgja meðöllum Mitsubishi út apríl! Aukahlutir að verðmæti 350.000 kr. fylgja meðöllum Mitsubishi út apríl! Guðmundur Baldursson bílstjóri og verkfallsvörður Það var allstór hópur sem byrjaði klukkan sjö í morg- un í verkfallsvörslu. Við fórum á alla helstu staðina þar sem farið er í dagsferðir og eins út á flugvöll. Að okkar mati var verið að fremja verkfallsbrot í flugrútunni. Þarna voru verktakar sem sögðu að það kæmi okkur ekki við hvað þeir hétu og í hvaða félagi þeir væru. Þetta var allt skráð og verður sent til Eflingar. Þar verður svo skoðað hvort þetta fer í kæruferli til Fé- lagsdóms sem myndi dæma í þessu mjög fljótlega. Ef þetta verður dæmt ólöglegt þýðir það háar fjársektir fyrir þessi fyrirtæki. Við vildum ekki fara í einhver átök eða slagsmál eða læti en við höfum aðeins hvesst okkur en ekkert meira en það. Efling hefur ekki verið í verkfalli í ein- hverja tvo áratugi þannig að við erum kannski bara að dusta rykið af þessu og margir okkar að gera þetta í fyrsta skipti. Hlynur Jón Michelsen bílstjóri Ég styð þessar aðgerðir alveg heilshugar. Við getum alveg fengið vel útborgað ef við vinnum bara nógu mikið. Tíma- kaupið í dagvinnu er ekki upp í nös á ketti og við erum að vinna 10-15 tíma á dag. Það er ekkert annað í boði en að berjast áfram og ég finn fyrir samstöðu hjá flestum félagsmönnum. Karol Komosinski bílstjóri Ég styð þetta verkfall vegna þess að frá því ég kom til Ís- lands í júní á síðasta ári hefur þetta breyst. Núna líður mér eins og það sé verið að kreista eins mikið úr okkur og mögulegt er. Við eigum að vinna meira og hraðar. Ef við biðjum um launahækkun er okkur sagt að það séu bara borguð lágmarkslaun. Allir séu að borga lágmarkslaun og ef okkur líki það ekki getum við bara hætt. Það sé auðvelt að finna einhvern í staðinn fyrir okkur. Ef ég á að geta borgað leigu og sparað peninga til að fara kannski í frí þarf ég að vinna mjög mikið og mikla yfirvinnu. Guðmundur Magnús bílstjóri Við þurfum að vinna allt of mikið til að geta haft það þokkalegt. Ég verð ekki var við annað en að hér sé algjör ein- hugur og allir tilbúnir í aðgerðir. Frá 2012 hefur vinnuálagið aukist gífurlega mikið. Launin hafa auðvitað hækkað á tímabilinu en alls ekki í samræmi við þessa miklu aukningu á vinnutímanum. Ég held að það sé alveg á hreinu að allir séu tilbúnir í frekari aðgerðir ef þarf. F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 11L A U G A R D A G U R 2 3 . M A R S 2 0 1 9 2 3 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :4 6 F B 1 2 8 s _ P 1 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 A 0 -F F 2 C 2 2 A 0 -F D F 0 2 2 A 0 -F C B 4 2 2 A 0 -F B 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 8 s _ 2 2 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.